bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 730 (735) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=15467 |
Page 1 of 1 |
Author: | 98.OKT [ Tue 09. May 2006 22:29 ] |
Post subject: | BMW 730 (735) |
Hérna er nýi bíllinn sem ég fjárfesti í s.s bíllinn sem Sæmi var að selja ![]() Það eru nokkur plön með breytingar og betrumbætur á þessum ágæta bíl, en planið er að lækka hann að framan, skifta út stefnuljósunum að framan, spreyja afturljósin rauð, og setja Xenon ljós í hann. Svo þarf helst fyrr en seinna að skifta um húddið og líka stuðarann að framan eftir rollunudd hjá íbba ![]() En að öðru leiti er þetta bara hin fínasti bíll og verður vonandi orðin góður fyrir bíladagana ![]() Þeir Sæmi og Bjarki skiftu því miður 735 vélini sem var í honum út fyrir vél úr 730 þar sem skiftingin fór, en 3.ltr. vélin vinnur þó alveg þokkalega... En allavega hérna eru nokkrar myndir af honum eins og hann er núna, ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Ketill Gauti [ Tue 09. May 2006 22:39 ] |
Post subject: | |
Fallegur bíll hjá þér. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 09. May 2006 23:52 ] |
Post subject: | |
þetta er sweet bíll.. dældirnar á húddinu eru eftir að það svínaði rolla fyrir mig.. góð líka þessi vél þótt hún eigi lítið í mótorinn sem var í honum |
Author: | Svezel [ Wed 10. May 2006 01:04 ] |
Post subject: | |
cross-spoke klikka ekki. flottur bíll ![]() |
Author: | Bjarki [ Wed 10. May 2006 01:39 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með nýja bílinn, mjög þéttur og þægilegur bíll. Líst mjög vel á breytingaplanið þitt ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 10. May 2006 09:09 ] |
Post subject: | |
þessi bíll var allavega meðan ég átti hann nánast laus við allt brak og bresti, einnig var hann mjög þéttur og lítið sem ekkert veghljóð og leiðindi komið í hann, eina að það brakaði alltaf dáldið í farþegasætinu, enda sætin orðin ansi slitin, þótt leðrið á þeim sé mjög heilt |
Author: | Twincam [ Wed 10. May 2006 14:12 ] |
Post subject: | |
ef þig vantar einhverja parta í hann, þá held ég að ég hafi séð þá vera að setja svona sægrænan 730 bíl inn í port hjá Vöku áðan.. Hann stóð allavega við innganginn í portið, númerslaus ![]() |
Author: | 98.OKT [ Wed 10. May 2006 18:39 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir, ég er mjög ánægður með þennan bíl og það er ekki slæmt að krúsa um í leddaranum ![]() Twincam wrote: ef þig vantar einhverja parta í hann, þá held ég að ég hafi séð þá vera að setja svona sægrænan 730 bíl inn í port hjá Vöku áðan.. Hann stóð allavega við innganginn í portið, númerslaus
![]() Thanks for the info, ég ætla að a.t.h með þennan ![]() |
Author: | Jss [ Wed 10. May 2006 18:58 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn, plönin hljóma vel. ![]() |
Author: | elli [ Thu 11. May 2006 12:22 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með vagninn. Hann lúkkar bara vel. Hefur það sem mínum vantar = leður ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 13. May 2006 00:07 ] |
Post subject: | |
Held ég hafi séð þennan bíl í dag, er hann kominn með rauð afturljós? Ef þetta var hann þá er þessi bíll BARA flottur! |
Author: | 98.OKT [ Sat 13. May 2006 00:28 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Held ég hafi séð þennan bíl í dag, er hann kominn með rauð afturljós?
Ef þetta var hann þá er þessi bíll BARA flottur! Takk fyrir, Jú það var ég ![]() ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 13. May 2006 00:41 ] |
Post subject: | |
Já ljósin komu mjög vel út! Líst vel á plönin ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |