bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 06:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: HAMAR 750i '92
PostPosted: Mon 24. Jul 2006 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Nokkrar myndir af mínum 750i ´92
Fluttur inn okt. 2000
Bíllinn er ekinn 183.þ.km.
12 cyl. 299 hestöfl
Leðursportsæti, rafm. í sætum, hiti í öllum sætum.
Stillanleg fjöðrun, topplúga, K&N loftsíur.

Framtíðarplön.
Fjarlægja hvarfakúta,
chip tjúna, glæra bílinn uppá nýtt.
Gefa syni mínum bílinn.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jul 2006 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Vígalegur - tók einmitt eftir honum á samkomunni um daginn við Borgarleikhúsið.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jul 2006 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Sæll nágranni :lol:



Djöfull er Hamarinn að lúkka á þessum felgum!!!!!!! 8)

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jul 2006 03:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2005 13:46
Posts: 403
Location: Að Stalka Bimma
Djöfull er hann FALLEGUR :shock:

_________________
BMW E46 318ia - Í Notkun :)
Toyota Corolla '04 Sold!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Er að spá í hvort ég ætti að tíma að selja kaggann,
er á öllum áttum, get ekki ákveðið hvort ég eigi að selja eða ekki. :?
Alltaf þegar ég fæ tilboð þá hætti ég við. :oops:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 22:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 11. Jun 2006 00:20
Posts: 214
:drool: :drool:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 22:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
HAMAR wrote:
Er að spá í hvort ég ætti að tíma að selja kaggann,
er á öllum áttum, get ekki ákveðið hvort ég eigi að selja eða ekki. :?
Alltaf þegar ég fæ tilboð þá hætti ég við. :oops:


Til hvers að selja segi ég bara!! Kemur til með að langa í hann strax aftur ef hann fer.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
elli wrote:
HAMAR wrote:
Er að spá í hvort ég ætti að tíma að selja kaggann,
er á öllum áttum, get ekki ákveðið hvort ég eigi að selja eða ekki. :?
Alltaf þegar ég fæ tilboð þá hætti ég við. :oops:


Til hvers að selja segi ég bara!! Kemur til með að langa í hann strax aftur ef hann fer.


Ég er bara nánast hættur að nota bílinn það er nú málið, skemmtilegra að leifa þá kannski öðrum að njóta. :burnout: (og dauðsjá svo eftir því að hafa selt :( ).

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 23:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Úff ef þú tækir annað hvorn minn þá væri ég í góðum málum ;)

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HAMAR 750i '92
PostPosted: Sat 17. Dec 2011 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja,,,,niðurlok HAMARSins eru ráðin.

Ég er að tæta þennan bíla niður þessa dagana.
Vona bara að partarnir úr honum geti nýst öðrum E32 og að V12 vélin sem er í lagi fari í annan 750 og gefi honum líf :thup:

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HAMAR 750i '92
PostPosted: Sat 17. Dec 2011 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Djöfull sé ég eftir honum :argh:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HAMAR 750i '92
PostPosted: Sat 17. Dec 2011 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Hvar eru þessar felgur??

Eflaust svo flott undir E36

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HAMAR 750i '92
PostPosted: Sun 18. Dec 2011 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
John Rogers wrote:
Hvar eru þessar felgur??

Eflaust svo flott undir E36

Trausti seldi þær með 730 bíl sem hann átti, held þær séu enþá á honum.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HAMAR 750i '92
PostPosted: Sun 18. Dec 2011 00:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Komdu nú með mynd af þessu tjóni sem réttlætir rifið á honum

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HAMAR 750i '92
PostPosted: Sun 18. Dec 2011 01:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
leiðinlegt að sjá þennan bíl fara svona var gott boddý.
Felgurnar góðu eru undir öðrum E32 730 PE 533 nánar tiltekið

þjöppumældi og yfirfór þennan mótor áður enn hann fór í bílinn og var hann nokkuð góður svo hann á að vera í toppformi

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group