bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

...E39 540ia M-tech Shadowline...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=15381
Page 1 of 8

Author:  ///Matti [ Thu 04. May 2006 22:53 ]
Post subject:  ...E39 540ia M-tech Shadowline...

Núna er maður víst kominn á nýtt tæki sem 2000 árgerð af E39 540ia steptronic 8) Án efa besti bíl sem ég hef ekið :oops:

Bíllinn er fáránlega þéttur og góður og allt eins og nýtt.
Ég fór með hann í ítarlega söluskoðun þar sem allt var yfirfarið en eina sem var sett útá voru klossar að aftan sem ég kalla nú gott, :wink:

Ég er þriðji eigandi en á undan mér var það Maggi (noyan) og á undan honum var það eldri kona í Þýskalandi.

Virknin er heldur ekki lítil en hreyfillinn er V8 4,4l 286hp og 440nm.
5,9 sekúndur í 100km/h O:)

Ég var ekki alveg til í hann fyrst þar sem hann er ekki með leðri en ég ákvað að fara að skoða og kolféll fyrir þessu Alcantra áklæði,Núna vill ég ekki sjá leður, bara Alcantra.. :lol:

Hann er skuggalega vel búin þægindum, held að hann sé með nánast öllu en hér er það sem ég man eftir
:

Cruisecontrol

M-útlitspakki

M-aðgerðarstýri

M-fjöðrun (bara skemmtileg) :wink:

17'' M-felgur (líka á varadekkinu)

Alcantra áklæði (finnst það mun flottara en leður) 8)

Sportsæti (Halda vel utan um mann)

Rafmagn í stýri

Rafdrifin sóllúga

Rafdrifin gardína

Rafmagn í sætum

Rafmagn í speglum

Regnskynjari

Birtuskynjari fyrir spegla

Sjónvarp (Hægt að horfa á keyrslu) :biggrin:

DVD input

GPS/Navigation

Hiti í sætum (3 stillingar)

Sími og inbyggður handfrjáls búnaður

Armpúði fram og afturí

3*memory í sætum

Aksturstalva með gjörsamlega öllu :shock:

Speglar sem leggjast inn (rafdrifið)

Tvöföld digital miðstöð

Miðstöð afturí

Samlæsingar og þjófavörn

Þvottakerfi f/ ljós og framrúðu

6 diska magasín

Léttstýri sem þyngist við akstur

Shadowline 8)

Bakkskynjarar

Xenon ljós

Þokuljós í stuðara

10 hátalara HiFi Dolby digital soundkerfi

ABS

Loftpúðar farþegameginn

Loftpúðar ökumeginn

Hliðarloftpúðar

ESP( Skriðvörn )

Spólvörn

PDC (Parking distance control)


Fæ lánaðar myndir frá fyrri eiganda (noyan) þangað til ég tek nýar :wink:

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Geirinn [ Thu 04. May 2006 22:59 ]
Post subject: 

BARA flottur. Til hamingju.

Author:  Kristján Einar [ Thu 04. May 2006 22:59 ]
Post subject:  Re: ...E39 540ia M-tech Shadowline...

Endalaust töff! til hamingju 8)

Author:  arnibjorn [ Thu 04. May 2006 23:11 ]
Post subject: 

Mega svalur bíll!

Ætlaru að láta samlita listana á hurðunum?

Author:  Arnarf [ Thu 04. May 2006 23:23 ]
Post subject: 

Ekkert smá flottur bíll, til hamingju

Author:  Angelic0- [ Thu 04. May 2006 23:31 ]
Post subject: 

til hamingju.. :D

i wanted that one !!!

Author:  ///Matti [ Thu 04. May 2006 23:38 ]
Post subject: 

Takk fyrir það,Það er bara gaman að krúsa á þessu :wink:

Það sem ég ætla mér að gera fyrir þennan bíl er:
Samlita hliðarlistana
Facelift framljós með angel eys
Nýjar felgur minnst 18'' helst 19''
Skyggja rúðurnar (ekki mjög dökkt,bara smoke)
K&N síu í boxið
Kannski chip?
Svo langar mig í DINAN pústkerfi


Meira held ég að hann þurfi bara ekki,, :D

Author:  Kári. [ Thu 04. May 2006 23:40 ]
Post subject: 

Geggjaður bíll!!
En er ekki eitthvað aftermarket púst undir honum?

Author:  bjahja [ Thu 04. May 2006 23:42 ]
Post subject: 

Virkilega flottur bíll, til hamingju :D
Það er tvennt sem fer svolítð í mig, það er að hliðarlistarnir eru ekki samlitir en stuðara eru. Sem þú ætlar að laga
Og síðan fíla ég ekki rimlana í framstuðaranum.

En þetta er náttúrlega bara mitt álit og skiptir 0 máli :lol: Aftur til hamingju með bílinn :D

Author:  Svezel [ Thu 04. May 2006 23:59 ]
Post subject: 

lækkað og læst drif í þetta væri það fyrsta sem ég myndi gera

flottur bíll, til hamingju

Author:  ///Matti [ Fri 05. May 2006 00:04 ]
Post subject: 

Quote:
lækkað og læst drif í þetta væri það fyrsta sem ég myndi gera

Það kemur einhvern daginn :wink:

Quote:
En er ekki eitthvað aftermarket púst undir honum?

Nei orginalinn nú? :?

Author:  Djofullinn [ Fri 05. May 2006 00:08 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn! Finnst þetta einn flottasti E39 bíllinn á klakanum 8)

Svezel wrote:
lækkað og læst drif í þetta væri það fyrsta sem ég myndi gera

Sammála því

Author:  Danni [ Fri 05. May 2006 01:22 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
lækkað og læst drif í þetta væri það fyrsta sem ég myndi gera

flottur bíll, til hamingju


Eru ekki M5 drifin einu læstu drifn sem fást í E39? Og eru þau ekki rándýr?

Author:  noyan [ Fri 05. May 2006 06:15 ]
Post subject: 

Virkilega góður bíll, man vel þegar Smári hringdi í mig og sagði að við þyrftum ekki að leita lengur eftir 540 því þessi bíll væri "geggjaður". Var alltaf skeptískur á sætisáklæðið en þegar ég náði í bílinn úr tolli þá var ég ekkert lítið sáttur fyrir utan það að hann lýtur út eins og nýr að innan. Á eftir að sjá mikið eftir þessum en það verður gaman að sjá breytingarnar hjá Matta.

Author:  grettir [ Fri 05. May 2006 08:53 ]
Post subject: 

Þetta er einn sá alfallegasti bíll sem ég hef séð lengi. Búinn að vera að láta mig dreyma alveg frá því að ég sá hann hérna til sölu og sá hann svo á ferðinni um daginn. Hann lúkkar ekkert smá vel. Til hamingju með magnaðan bíl 8)

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/