bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 65 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta fékk ég í kvöld.. fínn beater mrðan camaroin slappar af í vetur.. keypti þetta sem 318i, fannst hann síðan furðu hraustur og gróf eftir skoðunar skírteini og þetta er IS..
mætti öruglega gera hann nokkuð sætan með nokrum þúsundköllum.. er með M stuðara og fínn á litin..

fínn beater maður 8)

Image



Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Fri 27. Oct 2006 02:47, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Flottur!

Er hann með læstu drifi?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég held það.. ekki viss samt.. ég er búin að vera reyna komast af því á nokkrum hringtorgum en vegna aflskorts þá er ég engu nær.. haha :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
hehe.. til hamingju með þetta...
maður er nú búin að eyða ófáum klukkutímonum í þessum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já er hann ekki úr eyjum?
ég hafði aldrei séð þennan bíl áður en mér var boðin hann uppí.. bjóst við gömlum ryðguðum 318i.. svo kom þetta keyrandi á planið.., ég var ekki lengi að samþykja.. nokkuð þéttur bara þrátt fyrir að vera farin að nálgast þriðja hundraðið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ætlaði að kaupa þennan á sínum tíma,,, ef þetta er hann..

Getur passað að þetta sé veltubíll ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gæti velverið.. ég hef samt ekki hugmynd og gæti ekki verið meira sama :D bara winter beater.. virðist vera í fínu lagi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
gunnar wrote:
Ætlaði að kaupa þennan á sínum tíma,,, ef þetta er hann..

Getur passað að þetta sé veltubíll ?


nei held nu ekki...en hann hefur lent i "smá" óhappi að framan...

Til hamingju með bílinn..flottur vetrarbíll :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Last edited by Benzer on Mon 16. Oct 2006 23:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef hann hefur fengið M stuðaran eftir það tjón þá segi ég bara guð sé lof :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
íbbi_ wrote:
ef hann hefur fengið M stuðaran eftir það tjón þá segi ég bara guð sé lof :D


jújú mikið rétt hann fékk M-stuðarann eftir það tjón...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Oct 2006 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
og hver segir að tjón þurfi að vera bad thing :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með þennan, fínn bónus að komast að því að þetta væri IS.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já segðu :D vinslan á yfir 4þús stemmdi enganvegin við síðustu kynni af 318i..

nú er bara að vona að það verði rennandi á næsta leikdegi.. ef það verður annar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
íbbi_ wrote:
ég held það.. ekki viss samt.. ég er búin að vera reyna komast af því á nokkrum hringtorgum en vegna aflskorts þá er ég engu nær.. haha :lol:


Kannast við þetta :lol:
Ég henti mínum á lyftu til að vera alveg viss um að það væri læst :lol:
það að hann á svona erfitt með spól er líka góð vísbending um læsingu, því að hann þarf náttúrulega alltaf að yfirvinna gripið frá báðum hjólum :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já mér getur hafa skjátlast með veltuna, var að skoða á sínum tíma tvo bíla og annar þeirra var veltur.. Komst svo að því að sami gaurinn átti þá báða þannig þetta rennur allt í sama farveg :lol:

Fínn winterbeater og ég tala nú ekki um ef hann hefur ekki kostað þig mikið.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 65 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group