bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bimminn minn, E39 520i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=151
Page 1 of 2

Author:  Svezel [ Tue 08. Oct 2002 23:31 ]
Post subject:  Bimminn minn, E39 520i

Loksins komst ég yfir digital vél til að taka myndir af bílnum.

Jæja, ég á '98 E39 520i, allt um bílinn

Hérna er smá sýnishorn:
Hér er bíllinn
Image

og vélin, ecotekið er gyllta sían sem glyttir þarna í
Image

Author:  SkuliSteinn [ Sun 19. Jan 2003 12:25 ]
Post subject: 

Geðveikur

Author:  GHR [ Sun 19. Jan 2003 22:31 ]
Post subject: 

Já, þessi bíll er rosalega fallegur. Hann er svo eitthvað stílhreinn og mjúkar línur. Má ekki breyta honum mikið meira, væri alveg til í einn svona - mætti kannski vera með örlítið stærri vél en samt.......

Author:  Svezel [ Mon 20. Jan 2003 11:22 ]
Post subject: 

Takk fyrir það :D

Ég var að spá í að gera alls konar breytingar en núna ég er bara ánægður með hann eins og er. Ég ætla bara að eiga hann í svona 1-2 ár í viðbót og spara en svo að kaupa 540 c.a. '96 til '98 módel. Þessi er svona passlega sparneitinn og kraftmikill á meðan.

Author:  bebecar [ Mon 20. Jan 2003 11:33 ]
Post subject: 

Þetta er bara algjör smooooothie bíll og engin ástæða til að eiga neitt við hann meira!

Það ætti ekki að vera neitt einasta mál að selja hann svo aftur - einn fallegasti E39 520 sem ég hef séð (er samt alltaf voða hrifinn af þessum hvíta með rauða leðrinu;))

Author:  sh4rk [ Mon 20. Jan 2003 19:11 ]
Post subject: 

Þetta er glæsilegur bimmi hjá þér svezel

Author:  bjahja [ Mon 20. Jan 2003 19:13 ]
Post subject: 

Mjög flottur bíll hjá þér

Author:  Gaui [ Mon 20. Jan 2003 20:05 ]
Post subject: 

þetta er stórglæsilegur bíll sem þú átt , býrdu ekki annars uti a nesi

Author:  bjahja [ Mon 20. Jan 2003 21:00 ]
Post subject: 

Það stendur allavegana Seltjarnarnes í location hjá honum.

Author:  Svezel [ Tue 21. Jan 2003 09:26 ]
Post subject: 

Jú ég bý út á nesi

Author:  Gaui [ Wed 22. Jan 2003 17:18 ]
Post subject: 

já tad er satt var ekki ad pæla í tví :shock:

Author:  Halli [ Wed 22. Jan 2003 21:50 ]
Post subject: 

Mjög fallegur bíll hjá þér

Author:  Svezel [ Sun 02. Mar 2003 03:14 ]
Post subject: 

Hér nokkrar myndir af nýa bílnum, slæmt samt að pósta þessu á BMW síðu :roll:
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  GHR [ Sun 02. Mar 2003 10:48 ]
Post subject: 

Nú, nú bara stórglæsilegur. Er hann brand new eða ???
En váá, hvað hann er lítill, er hann ekki þokkalega sprækur 8)

Author:  Svezel [ Sun 02. Mar 2003 12:53 ]
Post subject: 

Takk fyrir.

Nei hann er ekki alveg nýr, hann er árs gamall en lýtur mjög vel út og lítið keyrður (9000km).

Jú svo er hann helvíti sprækur. Margur er knár þótt hann sé smár :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/