bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 01. May 2024 14:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2003 15:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þessi bíll er geðveikt flottur.
Hann er 2 lítra er það ekki, hvað er hann margir hestar og hvað er hann þungur eða léttur :)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2003 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hann er 2l, 172hö, togar 200Nm og er 1035kg = helvíti sprækur 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 17:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Þetta eru mjög skemmtilegir bílar. Keyptiru noukkuð þann sem stóð inní í b&l ? sá bíll var víst HAUG tjónaður :?

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er þetta samt ekki nánast nýr bíll? Hann lítur allavega ekki út fyrir að vera tjónaður... hvað segir Svezel? :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jú ég keypti bílinn sem stóð inni í B&L og hann var ekki haugtjónaður. Strákurinn sem keyrði hann klessti aftan á einhvern bíl og eyðilagði framstuðarann. Því var bara keyptur nýr framstuðari en það reyndist hægara sagt en gert því tvisvar fengu B&L stuðara af venjulegum Clio.

Hann er a.m.k. eins og nýr að keyra og það sér varla á honum svo ég er bara sáttur.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 19:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
já.... það getur kannski passað, ég man bara þegar ég fór í b & L að skoða þennan bíl þá sagði skólafélagi minn að hann hefði kannast eitthvað við fyrri eiganda að honum og hann hefði tjónað hann illa.
Hann talaði meira að segja um að hann hefði grindarskekktst og bara allur pakkin.
En ég sel það ekki dýrara en ég keypti það :lol: :lol:

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 20:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
og einn málshátturin í viðbót þröngt meiga sáttir sitja =)

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
þetta er ekkert til að fara úr límingunum yfir,það er allveg ótrúleg að hvað sumum finnst míkið tjónaðir bílar sem eru svo lítið skemmdir.ég myndi bara loka eyrunum fyrir svona sögum og brosa áfram yfir nýja bílnum :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 145 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group