bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

320i ´88
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=15035
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Sun 16. Apr 2006 11:13 ]
Post subject:  320i ´88

Ég keypti mér 320i ´88 um daginn

Hann er svartur 2dyra með leðri :lol:
ég á Mtech I stýri sem ég ætla að setja í hann í honum var 3arma stýrið

Ég er að bíða eftir bunch af coilover dóti og eitt af því fer í hann
Hann er með topplúgu 8)
Ég ætla setja í hann 3,73 læsingu líka

ég er búinn að mála vélina, ventlalokið og soggrein, ég á eftir að pússa aftur upp stafina á lokinu og soggreininni.
Ég á eftir að setja í hann diskabremsur að aftann líka
Eftir helgi fer ég að mála í húddinu líka
Myndir við tækifæri

já þessi á eftir að taka alla E30 325i á landinu nema stefáns

8)

Author:  Svingur [ Sun 16. Apr 2006 11:30 ]
Post subject: 

Til hamingju G.L.

Author:  Kristján Einar [ Sun 16. Apr 2006 11:33 ]
Post subject: 

spennandi :twisted:

Author:  bjahja [ Sun 16. Apr 2006 16:24 ]
Post subject: 

Gaur hvaða ofvirkni er þetta :lol:
En til hamingju :D

Author:  Hannsi [ Sun 16. Apr 2006 16:27 ]
Post subject: 

335 :?: \:D/

Author:  íbbi_ [ Sun 16. Apr 2006 18:04 ]
Post subject: 

hvernig væri að pósta einhverntíman myndum af þessu dóti

Author:  HPH [ Sun 16. Apr 2006 18:08 ]
Post subject: 

Hvernig ertu viss um að hann taki alla E30 325 á landinu?
Þú færð nú engan kraft með því að vera með málað ventlalok og soggrein.

Author:  gstuning [ Sun 16. Apr 2006 19:01 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Hvernig ertu viss um að hann taki alla E30 325 á landinu?
Þú færð nú engan kraft með því að vera með málað ventlalok og soggrein.


Hvernig hljómar 210hö og 310nm LSD (vonandi allaveganna)

Þetta er semsagt fyrir þá sem ekki enn vita hvað ég er að grúskast

M30B35 E23 vél
M10 LTW flywheel undir 6kg
M10 race kúpling og pressa ( nóg fyrir 300hö+)
3,73LSD
Það sem ég er einnig að gera er að breyta þessari vél í Motronic 1.3 8)
Sama og E34 og E32 bílarnir eru með.
Það verður 2 x "2 púst á þessu sem hentar vel fyrir þessa vél og mögulegt power output,

Það er þess vegna sem ég segi að þetta eigi eftir að taka ALLA E30 325i non turbo á íslandi

Author:  Hannsi [ Sun 16. Apr 2006 19:26 ]
Post subject: 

ef allt gegnur upp hjá mér væri ég til í að taka run við 335i 8)

en viltu ekki tölvuna hjá mér?

Author:  gstuning [ Mon 17. Apr 2006 01:09 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
ef allt gegnur upp hjá mér væri ég til í að taka run við 335i 8)

en viltu ekki tölvuna hjá mér?


jú gleymdi ég að taka hana?

Author:  Hannsi [ Mon 17. Apr 2006 01:43 ]
Post subject: 

er með hana í höndunum as we speak ;)

Author:  gstuning [ Wed 17. May 2006 09:24 ]
Post subject: 

Sma update .

Það er farið að styttast í þetta :)

En já,

Vélin er komin með ventlalok og soggrein aftur,
Fuel rail
Throttle body
M20 Idle control Valve

Ég er að fara í það að setja M1.3 harnessið á og svo fer hún beint í bílinn,
Ég þarf að setja original M10 dótið aftan á núna til að geta startað og svona,
og svo skipti ég bara þegar race dótið kemur,

Það sem ég ætla að gera er að fá vélina í gang og láta smíða púst á hana
áður en kúpling og svoleiðis kemur, engin ástæða til að eyða tímanum í ekkert ;)

já myndir seinna þegar þetta fer að skríða samann betur

Author:  Hannsi [ Mon 22. May 2006 18:26 ]
Post subject: 

öss er þetta ekki allt að fara smella saman 8)

Author:  Angelic0- [ Tue 23. May 2006 01:19 ]
Post subject: 

Ég kíkti þarna við áðan og þetta er bara allt að koma saman. Er farinn að hlakka til að sjá hann á ferðinni :twisted:

Author:  gstuning [ Mon 05. Jun 2006 15:50 ]
Post subject: 

Ohh, það er svo lítið eftir :)

ég lét express shippa kúplinguna til mín, þannig að ég gæti farið á þessu norður ef til þess kemur 8)

Cooling kerfi og gírskipti dótið eftir og þá er bílinn drivable :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/