bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

320i e46 nýji bíllinn ;)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=14944
Page 1 of 2

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 10. Apr 2006 13:15 ]
Post subject:  320i e46 nýji bíllinn ;)

Já fór til rvk á laugardag til að skipta honduni uppí eitthvað og fyrir valinu varð þessi kaggi.

Image

Image

Smá info...

Bmw 320i e46
2,2 6 cyl
125 kw
170 hp
210 nm
bsk

Author:  ///MR HUNG [ Mon 10. Apr 2006 13:15 ]
Post subject: 

Þessi er flottur 8)

Author:  Kristján Einar [ Mon 10. Apr 2006 13:17 ]
Post subject: 

mjög töff til hamingju

Author:  arnibjorn [ Mon 10. Apr 2006 13:18 ]
Post subject: 

Hvaða litur er þetta?

Er þetta sami litur og er á bílnum hjá ANDREW? Semsagt moreagrun metallic eða eitthvað álíka :P

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 10. Apr 2006 13:19 ]
Post subject: 

var að vonast eftir að komast að því hérna :P

Author:  Steini B [ Mon 10. Apr 2006 13:20 ]
Post subject: 

Á það ekki að standa einhverstaðar undir húddinu?

Annars virkilega flottur bíll 8)

Og ekki skemmir aukabúnaðurinn :D

Author:  arnibjorn [ Mon 10. Apr 2006 13:21 ]
Post subject: 

Allavega ef þetta er sami litur og er hjá honum þá er þetta GEGGJAÐUR litur.. elska þennan lit 8)

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 10. Apr 2006 13:25 ]
Post subject: 

já búnaðurinn kannski láta það filgja.

eiginlega allt nema leður bara...

krús, sími, lúga, digital miðstöð, stillingar fyrir símann, útvarpið og krúsið í stírinu ofl.

já ég er bara sáttur og já næsti bíll verður M3 e46 ;) reyndar langt í það ;)

Author:  Iceman [ Mon 10. Apr 2006 13:29 ]
Post subject: 

Flottur litur 8)

Author:  iar [ Mon 10. Apr 2006 14:05 ]
Post subject: 

BrynjarÖgm wrote:
var að vonast eftir að komast að því hérna :P


Nafnið á litnum stendur á miða frammí húddi á öðrum hvorum demparaturninum. :-)

Mjög flottur litur!

Author:  Djofullinn [ Mon 10. Apr 2006 14:21 ]
Post subject: 

Flottur bíll og flottur litur 8)

En eitt sem ég skil ekki alveg, núna er þetta pre-facelift bíll, en samt með facelift vél? Kom vélin kannski fyrr? Og á ekki 2002 að vera facelift frekar en pre-facelift? :hmm: :drunk:

Author:  bjahja [ Mon 10. Apr 2006 14:45 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Flottur bíll og flottur litur 8)

En eitt sem ég skil ekki alveg, núna er þetta pre-facelift bíll, en samt með facelift vél? Kom vélin kannski fyrr? Og á ekki 2002 að vera facelift frekar en pre-facelift? :hmm: :drunk:

Ég var líka að spá í þetta, mig minnir samt að þetta hafi verið svoleiðis. Að vélin hafi komið eithvað aðeins á undan facelift................veit ekki af hverju mig minnir það svona en æi pass.

Gríðarlega smekklegur bíll hjá þér, til hamingju :D

Author:  ///MR HUNG [ Mon 10. Apr 2006 14:49 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Flottur bíll og flottur litur 8)

En eitt sem ég skil ekki alveg, núna er þetta pre-facelift bíll, en samt með facelift vél? Kom vélin kannski fyrr? Og á ekki 2002 að vera facelift frekar en pre-facelift? :hmm: :drunk:
Faceliftið skiptist 09/01 þannig að þetta hlítur að vera 2001 bíll.

Author:  Aron Andrew [ Mon 10. Apr 2006 18:45 ]
Post subject: 

Mér sýnist þetta vera sami litur og hjá mér, Moregrün Metallic, góður litur sko :wink:

Til hamingju með bílinn!

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 10. Apr 2006 19:11 ]
Post subject: 

já eftir að ég sá þetta með árgerðina fór ég út í bíl og kíkti í skráninguna já og hann reyndist 2001 árgerð... villa í bílasölumiðanum :?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/