| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M5 á leiðinni til landsins https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=14721 |
Page 1 of 4 |
| Author: | e_b [ Tue 28. Mar 2006 13:06 ] |
| Post subject: | M5 á leiðinni til landsins |
Það eru allir með svo glæsilega bíla hérna að ég bara varð að vera með Var að versla mér M5 (kannski ekki besta ákvörðun lífs míns m.v. gengisþróun síðustu vikna, en einhverntímann verður maður bara að hætta þessu hangsi og drífa í þessu). - 2003 árgerð - Lítið keyrður (um 50 þús km) - Einn eigandi - Kaupi hann af því umboði (BMW umboð) þar sem hann var keyptur nýr - Nokkuð vel útbúinn (Nav, sóllúga, xenon, leður, sætishitarar, þjófavörn, sjálfvirk loftræsting, Bluetooth, o.fl.) Bíllinn er á leiðinni í skip og kemur því á klakann von bráðar. Býst við að þetta verði gríðarlegt stökk frá þeim bíl sem ég var á síðast (BMW 318i - E46). Myndir. |
|
| Author: | Eggert [ Tue 28. Mar 2006 13:23 ] |
| Post subject: | |
Hlakka til að sjá myndir! Þú verður bara að koma þeim fyrir á netinu og setja svo slóðina inní img tögg. [img]http://www.slóð.com/mynd.jpg[/img] |
|
| Author: | Kristján Einar [ Tue 28. Mar 2006 13:23 ] |
| Post subject: | |
til hamingju!! 2003, er þetta þá e60 eða 39 ? |
|
| Author: | e_b [ Tue 28. Mar 2006 13:25 ] |
| Post subject: | |
Þetta er E39. 2003 var síðasta árið sem E39 voru framleiddir. E60 er of dýr Svo finnst mér bara E39 alveg ótrúlega fallegt boddí. Mjúkar línur og elegant, en samt með svona aggressive undirtónum (ef svo má að orði komast). |
|
| Author: | Eggert [ Tue 28. Mar 2006 13:27 ] |
| Post subject: | |
Hvernig er hann á litinn? Shadowline? Original felgur eða eitthvað annað undir honum? Topplúga? |
|
| Author: | Kristján Einar [ Tue 28. Mar 2006 13:27 ] |
| Post subject: | |
e_b wrote: Þetta er E39. 2003 var síðasta árið sem E39 voru framleiddir.
E60 er of dýr Svo finnst mér bara E39 alveg ótrúlega fallegt boddí. Mjúkar línur og elegant, en samt með svona aggressive undirtónum (ef svo má að orði komast). e39 er náttúrulega ruddalega svalur |
|
| Author: | e_b [ Tue 28. Mar 2006 13:40 ] |
| Post subject: | |
Carbon svartur. Tvílit innrétting (svört og rauð). Með titanium (eða chrome) listum. Er að vinna í myndunum. |
|
| Author: | bjahja [ Tue 28. Mar 2006 13:46 ] |
| Post subject: | |
Nice, hann hljómar virkilega vel Til hamingju með þetta
|
|
| Author: | bimmer [ Tue 28. Mar 2006 14:18 ] |
| Post subject: | |
e_b wrote: Carbon svartur. Tvílit innrétting (svört og rauð). Með titanium (eða chrome) listum.
Er að vinna í myndunum. Verður gaman að sjá þessa innréttingu. Til hamingju með dýrið! |
|
| Author: | e_b [ Tue 28. Mar 2006 18:07 ] |
| Post subject: | |
Myndir komnar (loksins) |
|
| Author: | Turbo- [ Tue 28. Mar 2006 18:15 ] |
| Post subject: | |
VÁ!
og þessi litasamsetning er alveg að gera sig finnst mér |
|
| Author: | Jökull [ Tue 28. Mar 2006 18:19 ] |
| Post subject: | |
Tu**u flottur að innan |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 28. Mar 2006 18:19 ] |
| Post subject: | |
Jesús hvað þetta er töff! Og ég fýla leðrið! |
|
| Author: | e_b [ Tue 28. Mar 2006 18:21 ] |
| Post subject: | |
Já ég er bara drullusáttur við litasamsetninguna núna þegar ég hef horft á þessar myndir (örugglega oftar en hundrað sinnum í dag |
|
| Author: | Eggert [ Tue 28. Mar 2006 18:32 ] |
| Post subject: | |
Geðveik innrétting! ... En er topplúga á bílnum? |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|