bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M5 á leiðinni til landsins https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=14721 |
Page 1 of 4 |
Author: | e_b [ Tue 28. Mar 2006 13:06 ] |
Post subject: | M5 á leiðinni til landsins |
Það eru allir með svo glæsilega bíla hérna að ég bara varð að vera með ![]() Var að versla mér M5 (kannski ekki besta ákvörðun lífs míns m.v. gengisþróun síðustu vikna, en einhverntímann verður maður bara að hætta þessu hangsi og drífa í þessu). - 2003 árgerð - Lítið keyrður (um 50 þús km) - Einn eigandi - Kaupi hann af því umboði (BMW umboð) þar sem hann var keyptur nýr - Nokkuð vel útbúinn (Nav, sóllúga, xenon, leður, sætishitarar, þjófavörn, sjálfvirk loftræsting, Bluetooth, o.fl.) Bíllinn er á leiðinni í skip og kemur því á klakann von bráðar. Býst við að þetta verði gríðarlegt stökk frá þeim bíl sem ég var á síðast (BMW 318i - E46). Myndir. |
Author: | Eggert [ Tue 28. Mar 2006 13:23 ] |
Post subject: | |
Hlakka til að sjá myndir! Þú verður bara að koma þeim fyrir á netinu og setja svo slóðina inní img tögg. [img]http://www.slóð.com/mynd.jpg[/img] |
Author: | Kristján Einar [ Tue 28. Mar 2006 13:23 ] |
Post subject: | |
til hamingju!! 2003, er þetta þá e60 eða 39 ? |
Author: | e_b [ Tue 28. Mar 2006 13:25 ] |
Post subject: | |
Þetta er E39. 2003 var síðasta árið sem E39 voru framleiddir. E60 er of dýr ![]() Svo finnst mér bara E39 alveg ótrúlega fallegt boddí. Mjúkar línur og elegant, en samt með svona aggressive undirtónum (ef svo má að orði komast). |
Author: | Eggert [ Tue 28. Mar 2006 13:27 ] |
Post subject: | |
Hvernig er hann á litinn? Shadowline? Original felgur eða eitthvað annað undir honum? Topplúga? |
Author: | Kristján Einar [ Tue 28. Mar 2006 13:27 ] |
Post subject: | |
e_b wrote: Þetta er E39. 2003 var síðasta árið sem E39 voru framleiddir.
E60 er of dýr ![]() Svo finnst mér bara E39 alveg ótrúlega fallegt boddí. Mjúkar línur og elegant, en samt með svona aggressive undirtónum (ef svo má að orði komast). e39 er náttúrulega ruddalega svalur ![]() |
Author: | e_b [ Tue 28. Mar 2006 13:40 ] |
Post subject: | |
Carbon svartur. Tvílit innrétting (svört og rauð). Með titanium (eða chrome) listum. Er að vinna í myndunum. |
Author: | bjahja [ Tue 28. Mar 2006 13:46 ] |
Post subject: | |
Nice, hann hljómar virkilega vel ![]() Til hamingju með þetta ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 28. Mar 2006 14:18 ] |
Post subject: | |
e_b wrote: Carbon svartur. Tvílit innrétting (svört og rauð). Með titanium (eða chrome) listum.
Er að vinna í myndunum. Verður gaman að sjá þessa innréttingu. Til hamingju með dýrið! |
Author: | e_b [ Tue 28. Mar 2006 18:07 ] |
Post subject: | |
Myndir komnar (loksins) |
Author: | Turbo- [ Tue 28. Mar 2006 18:15 ] |
Post subject: | |
VÁ! ![]() og þessi litasamsetning er alveg að gera sig finnst mér |
Author: | Jökull [ Tue 28. Mar 2006 18:19 ] |
Post subject: | |
Tu**u flottur að innan ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 28. Mar 2006 18:19 ] |
Post subject: | |
Jesús hvað þetta er töff! Og ég fýla leðrið! ![]() |
Author: | e_b [ Tue 28. Mar 2006 18:21 ] |
Post subject: | |
Já ég er bara drullusáttur við litasamsetninguna núna þegar ég hef horft á þessar myndir (örugglega oftar en hundrað sinnum í dag ![]() |
Author: | Eggert [ Tue 28. Mar 2006 18:32 ] |
Post subject: | |
Geðveik innrétting! ... En er topplúga á bílnum? |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |