bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i M-Technik II (nýjar myndir á bls 15 )
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=14497
Page 1 of 16

Author:  finnbogi [ Wed 15. Mar 2006 19:10 ]
Post subject:  E30 325i M-Technik II (nýjar myndir á bls 15 )

BMW 325i 05.90 Mtech-II

BMW 325i
Kom af færibandinu 22.05.1990
Diamantschwarz metallic, svart leður sportsæti.
Bjarki keypti bílinn úti í sumar og keyrði hann þá rúma 6þús km og það er í góðu lagi með þetta. bjarki var aðeins búinn að taka bílinn í gegn. bjarki
Þvoði hann að innan, bar á leðrið, massaði bílinn og svo var hluti af bílnum sprautaður.
Bíllinn er ekinn 224þús. Alveg tilbúinn á íslenskum númerum og skoðaður ´07. Sumardekkin eru 15” Harge felgur en það vantar því miður miðjurnar, tvö dekk nýleg hin eldri en ágætis dekk. Svo eru bara 14” stál með koppum fyrir veturinn ágæt dekk en afturdekkin eru illa misslitin því afturfóðringarnar voru orðnar svo slappar. Fyrri eigandi hafði nýlega tekið bremsurnar í gegn. Heilt á litið þá lítur bílinn mjög vel út m.v. aldur og akstur. Rosalega flott að sjá undir þetta, inn í bretti, undir teppi o.s.frv. Ekkert ryð vesen.
og bílinn fór í ryðvörn í febrúar ca ciku eftir að ég keypti bílinn af bjarka

Svona var bíllinn afgreiddur frá BMW:
Vökvastýri, háð hraða
Orginal BMW þjófavörn
M-technic sportpakki
Shadowline
Grænt gler
Topplúga rafdrifin
Rafmagn í rúðum framí
Sportsæti framí
Kortaljós í baksýnispegli
BMW Bavaria C Exklusiv (veit ekki hvað þetta er)
M-sport fjöðrun
M-sport leður stýri II

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

vill svo þakka dóri (HPH) fyrir góða myndatöku 8)

Author:  arnibjorn [ Wed 15. Mar 2006 19:15 ]
Post subject: 

Flottur þessi! Minnir mig á einn ákveðin bíl... :roll: :D
En já virkilega flottur og þegar hann verður kominn á einhverjar bling bling felgur verður hann fullkominn 8)
Endilega koma svo með myndir innan úr honum :)
Og já svona í lokinn.. til hamingju með geggjaðan bíl \:D/

Author:  finnbogi [ Wed 15. Mar 2006 19:18 ]
Post subject: 

jájá ég er þarf að þvo leðrið vetur og bera á svo fara kaupa Borbet 16
tommur undir hann 8)

Author:  arnibjorn [ Wed 15. Mar 2006 19:21 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
jájá ég er þarf að þvo leðrið vetur og bera á svo fara kaupa Borbet 16
tommur undir hann 8)


Hermikráka :lol:
En vá hvað við verðum að taka photoshoot ef þú færð þér borbet a... veit ekki hvort þú varst að meina borbet a eða einhverjar aðrar :P

Author:  Einarsss [ Wed 15. Mar 2006 19:25 ]
Post subject: 

Bara flottur 8)

Author:  HPH [ Wed 15. Mar 2006 19:40 ]
Post subject: 

Guddý Bíll hjá þér Tóti.
OT: En shit hvað myndirnar eru óskírar þegar maður minkar þær um 50%.

Author:  jens [ Wed 15. Mar 2006 20:14 ]
Post subject: 

Flottur bíll hjá þér, til lukku. Enn einn glæsibílinn í E30 flotann og það M tech II 8)

Author:  Lindemann [ Thu 16. Mar 2006 01:21 ]
Post subject: 

þessi er rosalega flottur, sé hann daglega uppí skóla :D

bara eitt á honum sem pirrar mig aðeins, það er draslið hjá cylindernum bílstjóramegin(þjófavörn? :? ). Stendur til að losa sig við það? 8)

Author:  Djofullinn [ Thu 16. Mar 2006 09:16 ]
Post subject: 

Þetta er GEÐVEIKUR bíll! Til hamingju með hann ;)
HPH er líka snilldar ljósmyndari 8)

Author:  finnbogi [ Thu 16. Mar 2006 12:29 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
þessi er rosalega flottur, sé hann daglega uppí skóla :D

bara eitt á honum sem pirrar mig aðeins, það er draslið hjá cylindernum bílstjóramegin(þjófavörn? :? ). Stendur til að losa sig við það? 8)


já ég er sjálfur ekkert rosalega að fýla það þetta er líka á stærð við risa kýli :shock:
legg í það svona þegar ég nenni þetta er ekkert stæsta priority

og ég ætla ekki að fá mér borbet A það kemur bara í ljós :wink:
en það verður borbet ?

en annars er bíll mega heill ég er bara hissa setti hann á lyftu uppí skóla og vá
allur undirvagninn er bara ekkert að sjá á honum og pústið er eiginlega nýtt ekki komin nein tæringar myndun í það neinstaðar og fyrri eigandi var búinn
að taka bremsur í gegn og eru þær eins og nýjar nýjir diskar allan hringinn
svo setti ég hann líka strax í ryðvörn eftir að hann kom í mínar hendur enda búinn að vera inni í allan vetur hjá bjarka

þetta eintak er BARA í lagi ! 8)

Author:  Logi [ Thu 16. Mar 2006 14:33 ]
Post subject: 

Mjög flottur, til hamingju með vagninn!

PS. Bjarki klikkar ekki...

Author:  Jón Ragnar [ Fri 17. Mar 2006 22:52 ]
Post subject: 

Langar í Mtech2 Touring og sýna ykkur hvernig á að vera TÖÖFFF!!! :lol:

Author:  IceDev [ Sat 18. Mar 2006 02:11 ]
Post subject: 

Sexy bíll, en mæli með einhverju öðru en borbet A....bara til að vera með eitthvað variable í þessari mtech2 menningu hér á landi :oops:


Fékk smá rúnt í honum og hann virkaði fínt, og svo er það bara læst drif :twisted:

Author:  Angelic0- [ Sat 18. Mar 2006 04:53 ]
Post subject: 

Gjöðveikur...


,,,,,, BARA ,,,,, í lagi ;)


hehe :)

Æðislegur bíll af myndunum að dæma :)

Author:  IngóJP [ Wed 22. Mar 2006 23:41 ]
Post subject: 

Nei eru ekki myndir af elskunni minni komnar

Þessi bíll elskaðar af eiganda og líka mér

Finnbogi sést ekki öðrvísi en með svampinn og vaskaskinnið að þrífa

konuna sína :wink:

Page 1 of 16 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/