bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
2 Góðir á Akureyri.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=14345 |
Page 1 of 2 |
Author: | Helgi Steinar [ Mon 06. Mar 2006 10:39 ] |
Post subject: | 2 Góðir á Akureyri.. |
Jæja, um helgina komu 2 nýir blæjubílar til Akureyrar.. BMW M Roadster - Eigandi: Helgi Steinar BMW E30 Cabrio - Eigandi: Matti Örn Við hittumst í gærkvöldi og tókum eina mynd af "Bræðrunum" saman ![]() ![]() Langaði bara að deila þessari mynd með ykkur. Kv. Helgi Steinar |
Author: | gstuning [ Mon 06. Mar 2006 10:40 ] |
Post subject: | |
fleiri myndir af 320i blæjunmi í dagsljósi |
Author: | Helgi Steinar [ Mon 06. Mar 2006 10:43 ] |
Post subject: | |
Kemur allt með kalda vatninu ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 06. Mar 2006 11:06 ] |
Post subject: | |
Snilld ![]() ![]() En er E30 bíllinn ennþá 320 og ennþá ssk? |
Author: | Helgi Steinar [ Mon 06. Mar 2006 11:11 ] |
Post subject: | |
Já, mér skildist það á honum í gær.. Flottur bíll hjá honum ![]() Já og takk ![]() |
Author: | mattiorn [ Mon 06. Mar 2006 11:43 ] |
Post subject: | |
Flottir bílar maður... ![]() Það koma nánari upplýsingar síðar.. En töff drift Helgi ![]() |
Author: | Helgi Steinar [ Mon 06. Mar 2006 11:48 ] |
Post subject: | |
Hehe já, voða lítið og saklaust samt ![]() Maður verður að læra á bílinn áður en maður fer að leika sér ![]() |
Author: | fart [ Mon 06. Mar 2006 12:09 ] |
Post subject: | |
úúú.. bara strax byrjaður að drifta! ![]() ![]() |
Author: | HPH [ Mon 06. Mar 2006 12:31 ] |
Post subject: | |
Cool. |
Author: | Aron Andrew [ Mon 06. Mar 2006 12:50 ] |
Post subject: | |
Til hamingju báðir tveir! |
Author: | Einsii [ Mon 06. Mar 2006 13:26 ] |
Post subject: | |
Helgi Steinar wrote: Hehe já, voða lítið og saklaust samt
![]() Maður verður að læra á bílinn áður en maður fer að leika sér ![]() Verður að vera duglegur að prufa þig áfram... Mátt ekki láta gamla E28 taka þig í driftinu í sumar ![]() Svo kem ég norður að skoða 17 mars ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 06. Mar 2006 13:32 ] |
Post subject: | |
Flottir bílar og felgurnar á E30.. azev a ![]() ![]() |
Author: | Knud [ Mon 06. Mar 2006 13:57 ] |
Post subject: | |
Mætti blæjunni í bænum síðustu viku, hvort það var á föstudaginn, er ekki alveg klár. Hann er allavega drullutöff. Annars er Roadsterinn bara klikkaður. Til hamingju báðir tveir ![]() |
Author: | Helgi Steinar [ Mon 06. Mar 2006 14:29 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Helgi Steinar wrote: Hehe já, voða lítið og saklaust samt ![]() Maður verður að læra á bílinn áður en maður fer að leika sér ![]() Verður að vera duglegur að prufa þig áfram... Mátt ekki láta gamla E28 taka þig í driftinu í sumar ![]() Svo kem ég norður að skoða 17 mars ![]() Já farðu að drífa þig norður í Menninguna! ![]() |
Author: | jens [ Mon 06. Mar 2006 15:27 ] |
Post subject: | |
Til lukku með bílanna, hvaða E30 blæja er þetta. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |