bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 2002 turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=14304 |
Page 1 of 10 |
Author: | Kristján Einar [ Fri 03. Mar 2006 20:05 ] |
Post subject: | BMW 2002 turbo |
Sælir félagar, ég er nýr hér og ákvað að henda myndum og svona inná til að kynna mig aðeins. Ég hef alla tíð verið alinn upp við það að bmw sé bíllinn og hef verið að keppa í gokarti m.a, svo að þegar ég fékk bílpróf núna í janúar og ákvað að kaupa mér bíl var litið á fátt annað en bmw ![]() fyrir valinu varð bmw 318 IS, skemmtilegur bíll beinskiptur og jaa, mér finnst hann looka vel ![]() ath. myndavélin er í ruglinu, tók ekki eftir fyrr en ég kom heim af rúntinum með vélina. og svo eru rauð grill á bílnum þarna var að fatta það :$ kominn með svört núna (hendi inn myndum seinna) http://im1.shutterfly.com/procserv/47b6dd22b3127cce97d5bcf154ac00000016108AcNWLJw0buW http://im1.shutterfly.com/procserv/47b6dd22b3127cce97d5bcfcd59100000016108AcNWLJw0buW http://im1.shutterfly.com/procserv/47b6dd22b3127cce97d5bce754ba00000016108AcNWLJw0buW http://im1.shutterfly.com/procserv/47b6dd22b3127cce97d5bce354be00000016108AcNWLJw0buW og svo er náttúrlega leddari ![]() http://im1.shutterfly.com/procserv/47b6dd22b3127cce97d5bce154bc00000016108AcNWLJw0buW svo var græjan í bílskúrnum sem ég ólst upp við nokkuð sjaldseð og á hún soldið hjartað mitt, en afi minn á þennan þótt ég eigi nú nokkuð í honum ![]() Þetta mun vera ´75 BMW 2002 Turbo ![]() ![]() ![]() Kv. Kristján Einar |
Author: | jens [ Fri 03. Mar 2006 20:11 ] |
Post subject: | |
Velkominn á spjallið. Flottur IS hjá þér og ekki er bill afa þíns verri. |
Author: | bjahja [ Fri 03. Mar 2006 23:40 ] |
Post subject: | |
DAMN YOU Þessi 2002 er einn svalasti bíll á íslandi...........e36-inn er náttúrlega svalur líka ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 05. Mar 2006 14:15 ] |
Post subject: | |
Hef setið í Turboinum hjá Einari ![]() Þetta ........,,,,,BARA,,,,,........ virkar |
Author: | Kristján Einar [ Mon 06. Mar 2006 15:35 ] |
Post subject: | |
hehe, krafturinn í turbonum líka öskrar svo á mann, þegar túrbinan kemur inn sogastu alveg afturí sætið :p en ég er að spá í hvað ég ætti að gera í felgumálum ég á 15" felgur sem getur verið að séu alpina oO? allavega með alpina miðjum, langar samt aðalega í einhverjar 17" http://img424.imageshack.us/my.php?image=alpinafelga9yy.gif langar alveg þokkalega í svona "m3" felgur :p einhverjar sem þið mælið með undir rauðan e36 coupe ? |
Author: | gstuning [ Mon 06. Mar 2006 15:36 ] |
Post subject: | |
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo |
Author: | Kristján Einar [ Mon 06. Mar 2006 15:38 ] |
Post subject: | |
hehe, verst að það eru alltaf gaurarnir sem eru til í þetta ekki gellurnar úta bílinn ;p |
Author: | pallorri [ Mon 06. Mar 2006 15:56 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: hehe, verst að það eru alltaf gaurarnir sem eru til í þetta ekki gellurnar úta bílinn ;p
Já þær vilja bara imprezur með vörubíla blow-off ventla hljóði ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 06. Mar 2006 16:00 ] |
Post subject: | |
trapt wrote: Kristján Einar wrote: hehe, verst að það eru alltaf gaurarnir sem eru til í þetta ekki gellurnar úta bílinn ;p Já þær vilja bara imprezur með vörubíla blow-off ventla hljóði ![]() Ég get seint sagt að mér finnist blow off ljótt! En Stefán 325i ætti að vera í góðum málum, BMW með blow off ![]() ![]() |
Author: | pallorri [ Mon 06. Mar 2006 16:11 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: trapt wrote: Kristján Einar wrote: hehe, verst að það eru alltaf gaurarnir sem eru til í þetta ekki gellurnar úta bílinn ;p Já þær vilja bara imprezur með vörubíla blow-off ventla hljóði ![]() Ég get seint sagt að mér finnist blow off ljótt! En Stefán 325i ætti að vera í góðum málum, BMW með blow off ![]() ![]() Hehe, sorry guys meinti þetta ekkert illa. Var bara fyrsta sem mér datt í hug því þú sérð varla imprezzu hérna á Íslandi án þess að hún sé með blow-off ventil ![]() Ég respecta bílinn hans Stefáns gjörsamlega í ræmur ![]() ![]() |
Author: | iar [ Mon 06. Mar 2006 18:15 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: en ég er að spá í hvað ég ætti að gera í felgumálum ég á 15" felgur sem getur verið að séu alpina oO? allavega með alpina miðjum, langar samt aðalega í einhverjar 17"
http://img424.imageshack.us/my.php?image=alpinafelga9yy.gif Þetta geta varla verið Alpina felgur. Þær eru allar 20 arma: ![]() Alpina felgur finnst mér mjög flottar undir E36. Er ekki GSTuning einmitt með 17" Alpina replica felgur til sölu? ![]() --> Hér er einn rauður E36 Alpina á Mobile <-- |
Author: | Kristján Einar [ Mon 06. Mar 2006 18:17 ] |
Post subject: | |
shiit þetta lookar undir svona ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Wed 08. Mar 2006 01:34 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Kristján Einar wrote: en ég er að spá í hvað ég ætti að gera í felgumálum ég á 15" felgur sem getur verið að séu alpina oO? allavega með alpina miðjum, langar samt aðalega í einhverjar 17" http://img424.imageshack.us/my.php?image=alpinafelga9yy.gif Þetta geta varla verið Alpina felgur. Þær eru allar 20 arma: ![]() Alpina felgur finnst mér mjög flottar undir E36. Er ekki GSTuning einmitt með 17" Alpina replica felgur til sölu? ![]() --> Hér er einn rauður E36 Alpina á Mobile <-- NICE ![]() |
Author: | aronjarl [ Wed 08. Mar 2006 21:57 ] |
Post subject: | |
geðveikir bílar fjúúú... hvað er svona 2002 í Hö og Nm kveðja... |
Author: | Kristján Einar [ Wed 08. Mar 2006 22:54 ] |
Post subject: | |
held að það standi 170 í skráningunni, á eftir að dyno mæla og hef ekki séð nm annars, vonandi verður hann mældur í sumar |
Page 1 of 10 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |