bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 2002 turbo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=14304
Page 8 of 10

Author:  Kristján Einar [ Tue 09. Mar 2010 13:01 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

sælir, afsakið það að maður hefur ekkert veri ðað skrifa neinstaðar uppá síðkastið..

það hefur lítið gerst, búið að vera brjálað að gera, og það er andskotanum dýrara að kaupa hlutina sem vantar að utan akkurat núna.. þetta tekur bara sinn tíma því miður, en hann er kominn langleiðina saman, það er bara tíma og kunnáttuleysi sem er til þess að maður hefur ekkert náð að klára...

Author:  jens [ Tue 09. Mar 2010 13:29 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

Gott að heyra að þessi er í góðum málum, svalasti BMW á landinum.

Author:  srr [ Tue 09. Mar 2010 20:22 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

Kristján Einar wrote:
sælir, afsakið það að maður hefur ekkert veri ðað skrifa neinstaðar uppá síðkastið..

það hefur lítið gerst, búið að vera brjálað að gera, og það er andskotanum dýrara að kaupa hlutina sem vantar að utan akkurat núna.. þetta tekur bara sinn tíma því miður, en hann er kominn langleiðina saman, það er bara tíma og kunnáttuleysi sem er til þess að maður hefur ekkert náð að klára...

Hvað er það sem vantar ?
Svona svo maður geti haft augun opin fyrir þig/ykkur á alþjóðlegum vettvangi :D

Author:  bimmer [ Tue 09. Mar 2010 20:33 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

Verður gaman að sjá þennan rúlla aftur.

Author:  kalli* [ Tue 09. Mar 2010 20:58 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

Vonandi verður þessi kominn á göturnar í sumar, mjög spennandi verkefni 8)

Á ekki að taka aðeins á honum upp á braut ? :twisted: ..... :lol:

Author:  Alpina [ Wed 10. Mar 2010 00:13 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

eflaust einn €€€€€€€€€€€€€€€€€€€ landsins

Author:  odinn88 [ Sat 01. Sep 2012 20:35 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

ég frétti að þessi ætti að fara að rúlla í sumar er eitthvað búið að gerast í þeim málum ? eða var það bara bull ?

Author:  olinn [ Sun 02. Sep 2012 10:50 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

6 ár í uppgerð! hann hlýtur að vera orðinn eins og nýr! :thup:

Author:  Twincam [ Sun 02. Sep 2012 17:29 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

olinn wrote:
6 ár í uppgerð! hann hlýtur að vera orðinn eins og nýr! :thup:


iss... það er ekkert,... ég veit um einn sem á bíl sem er búinn að vera lengur í uppgerð... og hann er bara strípuð skel ennþá.. :lol:


:oops:

Author:  Aron123 [ Sun 02. Sep 2012 17:39 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

Twincam wrote:
olinn wrote:
6 ár í uppgerð! hann hlýtur að vera orðinn eins og nýr! :thup:


iss... það er ekkert,... ég veit um einn sem á bíl sem er búinn að vera lengur í uppgerð... og hann er bara strípuð skel ennþá.. :lol:


:oops:


19ár viewtopic.php?f=5&t=56400

:D

Author:  odinn88 [ Sun 02. Sep 2012 21:33 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

Twincam wrote:
olinn wrote:
6 ár í uppgerð! hann hlýtur að vera orðinn eins og nýr! :thup:


iss... það er ekkert,... ég veit um einn sem á bíl sem er búinn að vera lengur í uppgerð... og hann er bara strípuð skel ennþá.. :lol:


:oops:


humm ekki er það svartur ae86? :lol:

Author:  Twincam [ Sun 02. Sep 2012 23:23 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

odinn88 wrote:
Twincam wrote:
olinn wrote:
6 ár í uppgerð! hann hlýtur að vera orðinn eins og nýr! :thup:


iss... það er ekkert,... ég veit um einn sem á bíl sem er búinn að vera lengur í uppgerð... og hann er bara strípuð skel ennþá.. :lol:


:oops:


humm ekki er það svartur ae86? :lol:



:whistle: :-$

Author:  Kristján Einar [ Mon 14. Jan 2013 15:16 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

Hehe,

það fór allt á ís með þennan um það leiti sem ég flutti út :)

hinnsvegar þá leita ég núna til ykkar, ég er í þvílíkum vandræðum með að finna dekk á hann, ég þarf 195/60/13, er búinn að hringja um allt hérna heima og lítið gengið, eins finn ég þau ekki einu sinni á tirerack... einhverjar hugmyndir?

Author:  srr [ Mon 14. Jan 2013 17:02 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

Kristján Einar wrote:
Hehe,

það fór allt á ís með þennan um það leiti sem ég flutti út :)

hinnsvegar þá leita ég núna til ykkar, ég er í þvílíkum vandræðum með að finna dekk á hann, ég þarf 195/60/13, er búinn að hringja um allt hérna heima og lítið gengið, eins finn ég þau ekki einu sinni á tirerack... einhverjar hugmyndir?

Mér sýnist að BF Goodrich T/A sé til í þessari stærð og mögulega Cooper Cobra g/t líka.

Bílabúð Benna gæti mögulega sérpantað þetta í BFGoodrich og N1 í Cooper Cobra.
Myndi tala við þá sem panta inn dekkin hjá hvoru tveggja fyrirtækjum, ekki aðilana á dekkjaverkstæðunum sjálfum.

Author:  sh4rk [ Mon 14. Jan 2013 22:16 ]
Post subject:  Re: bmw 2002 turbo ´75 Kominn úr sprautun

Hvað með 205/60R13 ????

Page 8 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/