bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 05:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sun 11. Sep 2005 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
jæja það er senilega ekkert leyndó hver fékk bíllinn frá akureyri en eins og stað er í dag þá er bíllinn orðinn réttur. eftir mikla vinnu,tár,svita og blóð þá er þetta afraksturinn.
þegar ég kaupi bílinn hjá sjóva þá var ég búin að hugsa að setja kramið úr þessum bíll í grá 325is bíllinn minn en um leið og ég var búin að rífa skemdirnar frá hurð hudd bredd stuðara þá kom bara annað í ljós. Að það hefði verið heimska að rífa hann og varahluta kostnaður yrði í algjöru lámarki. miða við það .þegar maður er með svona dýra bíla í hondunum þá spara maður ekkert. allt sem sá á beygla að skemmt var skift um. ætla að leifa nokkrum myndum að fljóta með þessu.

p.s. ef einhver á myndir af bílnum í sjóvá þá má hann senda mér þær
tomazzz@visir.is

hérna er mynd af bílnum þegar búið var að rífa
Image




karlinn (ég) í miðjum vélatætingi og að senda myndatökumanninum fingurinn :)
Image





Gnol og Tott aðstoðarmenn mínir
Image






OG loksinis bíllinn réttur og tilbúin til að láta græða hjartað í sig aftur
Image

hef öllu skíta commet verða í lámarki posta ég áframhaldandi myndasériU :P

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Last edited by Tommi Camaro on Thu 15. Jun 2006 00:42, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 00:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
lítur út fyrir að þú eigir eftir að gera hann MEGA aftur!

Gangi þér vel! 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
smá vélbreyttinn pulley dót þegar búin að panta það verið ekki orginal hudd á honum né stuðari er með haman replica hudd og orginal stuðara með held haman lip
Image
:)

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
flott hjá þér :) vinur vinkonu minnar átti þennan...

ljótt hvernig fór fyrir honum, en frábært að hann skuli fá að lifa áfram, ætlaði alltaf að seilast eftir mótornum :D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
=D>

Og hvenær eru áætluð verklok?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
IvanAnders wrote:
=D>

Og hvenær eru áætluð verklok?

eina sem ég á eftir að versla eru ljósinn vatnskassin og h/m spyrna en ég vinn í þessu eins mikið og ég geti eða eins og tími leyfir . næsta sumar verður tekið á þessu bíll á ný

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 07:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gott framtak að rífa hann ekki. Hlakka til að sjá hann næsta sumar 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er frábært framtak hjá þér, gott að þessi bíll var ekki rifinn.
Sýnist bíllinn verða helv... flottur með þessum framenda.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 09:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er flott hjá þér Tommi :) Good job ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Geðveikt vel af sér vikið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
*RESPECT*

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Átti þessi ekki að vera á akureyri 17júni sl Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: The making continus
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
jæja bíllinn komin niðri íðnaðar bill til mín og núna gerist það
Image
Image
Image
loksins komin i og bara að tengja
Image

og allt Tengt núna bara halda áfram
Image

og búin að tylla restina á bílinn núna á ég bara eftir að fá huddið vatnskassan og spyrnuna að aftan
Image

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þú ert nú meiri snillingurinn, þetta er bara að vera komið hjá þér. Glæsilegur bíll og endilega leyfðu okkur að fylgjast áfram með þessu hjá þér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 13:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Djöfull gengur þetta hjá þér maður ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group