bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 08. May 2021 23:29

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 88 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: Nýr staður
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég er nú fluttur til Parísar þar sem að við konan fundum frábæra íbúð og viti menn, Bimminn fær bílaskýli! Þvílík snilld og gleði, verð bara að deila þessu með ykkur!

Image

Svo stóð hann sig eins og hetja í flutningunum og kvartaði ekkert yfir smá dóti:

Image
Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe hann er álíka pakkaður og minn var á leiðinni til AK í fyrra :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Smá edit hjá mér. Ég ætlaði alltaf að setja inn myndir af innanrýminu. Ég tók mig til og tók mynd af bílnum eftir að ég þreif hann um helgina en ég virðist hafa verið eitthvað skjálfhentur við tökuna því myndirnar heppnuðust ekki vel. Ég setti þó inn nokkrar myndir af innanrýminu teknar í París. Þegar ég á betri myndir smelli ég þeim inn.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 03:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 09. Aug 2004 03:36
Posts: 1
Location: Keflavík
geðveikt flottur og snyrtilegur bíll.. sé virkilega eftir því að hafa ekki keypt hann á sínum tíma þegar ég var að spá í því :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Hér er smá update, ég lofaði að setja inn mynd af þessu. Ég saumaði nýtt leður utan um stýrið á bílnum því hitt var farið að þreytast. Kittið kostaði minnir mig 39$ á www.bavauto.com - Ég gæti hreinlega ekki verið ánægðari með útkomuna.

Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Mér finnst þetta líta svosem alltílagi út...

En hvernig er það, tókst þér að strekkja þetta vel utan um stýrið eða er þetta eitthvað lauslegt á?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Eggert wrote:
Mér finnst þetta líta svosem alltílagi út...

En hvernig er það, tókst þér að strekkja þetta vel utan um stýrið eða er þetta eitthvað lauslegt á?


Þetta er saumað utanum, það gerist ekki fastara. Þetta er hannað til að setja utan um svona stýri. Engin hreyfing!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
jonthor wrote:
Eggert wrote:
Mér finnst þetta líta svosem alltílagi út...

En hvernig er það, tókst þér að strekkja þetta vel utan um stýrið eða er þetta eitthvað lauslegt á?


Þetta er saumað utanum, það gerist ekki fastara. Þetta er hannað til að setja utan um svona stýri. Engin hreyfing!


Líst vel á það... virkilega gott að hafa leður. 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég er núna fluttur heim til Íslands, búinn með námið. Ég var rétt í þessu að sækja bílinn úr tollinum og er mjög feginn. Er búinn að vera á Yaris í 2 mánuði á meðan bíllinn var úti. Þvílíkur munur.

Ætla að byrja á því að hressa upp á hann aðeins, planið er að:

Skipta um olíu og olíusíu (auðvitað), bremsuvökva, kælivökva, diska að aftan og borða, handbremsuborðana innan í disknum og skipta síðan um Flex diskinn í drifinu.

Af útliti er á döfunni að kaupa 17" M-contour felgur þegar fer að nálgast sumar og einnig armpúða á milli sæta. Bíllinn er núna ekinn 179k sem þýðir að ég keyrði hann um 50k km um alla evrópu. Hann stóð sig ótrúlega vel og ekki leiðinlegt að geta ferðast í svona góðum bíl. Gaman að segja frá því að hann var að eyða steady 8-8,5 l/100 hjá mér (ég keyrði á hraðbraut í skólann, yfirleitt á ~130)

Hann lítur jafn vel út og áður en hann fór út. Franska umferðin ekkert búin að skemma hann fyrir utan tvær litlar rispur sem ég ætla að láta laga. Hér er mynd frá Frakklandi. Ég hendi inn nýrri mynd þegar felgurnar eða aðrar breytingar eru komnar. Annars er ekki planið að gera miklar breytingar, finnst bíllinn afskaplega fallegur eins og hann er, vantar bara stærri felgur.

Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2720
Location: Hafnarfjörður
Alltaf jafn stórglæsilegur bíll 8)

Það verður gaman að sjá hann á stærri felgum samt...

_________________
2008 RANGE ROVER TDV8 Java Black
2015 M.BENZ B200 CDI 4MATIC Mountain gray


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þessi yrði geggjaður með M3 pústi... :oops: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 15:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Búinn með námið :shock:

En glæsilegt að vera kominn aftur heim, og bílinn er alltaf jafn glæsilegur 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 15:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Flott að fá þig heim aftur ;)
En var þetta nám svona stutt eða er tíminn bara svona fljótur að líða? :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já, tíminn er bara svona ótrúlega fljótur að líða. Ég fór út til Frakklands í ágúst 2003, eða fyrir 2,5 árum síðan :shock:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 16:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
jonthor wrote:
Já, tíminn er bara svona ótrúlega fljótur að líða. Ég fór út til Frakklands í ágúst 2003, eða fyrir 2,5 árum síðan :shock:


loool, mér finnst þú vera nýfarinn :lol: :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 88 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group