bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 316i Compact '99
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=14121
Page 1 of 2

Author:  gislib [ Thu 23. Feb 2006 14:49 ]
Post subject:  BMW 316i Compact '99

Image

Author:  HPH [ Thu 23. Feb 2006 15:03 ]
Post subject: 

geggjaður litur og til hamingju með bílinn.

Author:  Angelic0- [ Thu 23. Feb 2006 15:05 ]
Post subject: 

Gamli bíllinn hans DÍO ?

Var þessi í Grindavík ?

eða eru fleiri í þessum lit :o ?

Stórglæsilegur ;) til hamingju ;)

Author:  gislib [ Thu 23. Feb 2006 15:09 ]
Post subject: 

Ég keypti hann af strák á Akranesi...

Author:  Angelic0- [ Thu 23. Feb 2006 15:11 ]
Post subject: 

Mjög reffilegur þessi allavega...

Ég segi að þú eigir að senda Svezel PM og fá þér Xenon ;)

Author:  moog [ Thu 23. Feb 2006 15:21 ]
Post subject: 

Búinn að sjá þennan hjá honum Gísla og þetta er mjög glæsilegur bíll hjá honum.

Velkominn á kraftinn og til hamingju með bílinn.

Kveðja,
Þorvaldur :wink:

Author:  gislib [ Thu 23. Feb 2006 15:25 ]
Post subject: 

Þakka þér... :)

Liturinn heitir "Techno Blue" minnir mig... þarf að tékka á því aftur.

Author:  Einarsss [ Thu 23. Feb 2006 15:26 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn kall :)


flottur að vera orðinn meðlimur og með 3 innlegg á spjallið 8)

Author:  Geirinn [ Thu 23. Feb 2006 15:52 ]
Post subject: 

Ég legg nú oft í þessari götu ... :wink:

Til hamingju með bílinn!

Author:  Gunni [ Thu 23. Feb 2006 18:40 ]
Post subject: 

gislib wrote:
Þakka þér... :)

Liturinn heitir "Techno Blue" minnir mig... þarf að tékka á því aftur.


Er þetta ekki Techno violett ?

Flottur litur, og til hamingju með bílinn 8)

Author:  ///Matti [ Thu 23. Feb 2006 19:00 ]
Post subject: 

Mjög svalur litur 8)

Author:  Daníel [ Fri 24. Feb 2006 10:09 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll hjá þér Gísli!

Fíla litinn í ræmur.

Author:  HelgiPalli [ Fri 24. Feb 2006 17:02 ]
Post subject: 

Hvernig er prísinn á þessum bílum í dag? Þ.e. aksjúal verðin sem svona bílar eru að fara á, ekki ásett verð á bílasölum.

Og já, liturinn er flottur :wink:

Author:  gislib [ Fri 24. Feb 2006 22:53 ]
Post subject: 

Ég fékk þennan á 800 kallinn...

en mér finnst ógeðslega gaman að eiga bílinn í viku og svo er bakkað á hann þegar hann er mannlaus. Gaurinn kom þó upp að dyrum og það var hægt að gera skýrslu. Bara heví svekkjandi...

Author:  Geirinn [ Fri 24. Feb 2006 22:59 ]
Post subject: 

Æji vertu bara sáttur. Vinnufélagi minn lenti í því að það var bakkað á hann og stungið af... og engin smá skráma..

edit: Þetta hljómar kannski asnalega svona... en það sem ég er að meina er.. þetta hefði getað farið verr :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/