bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i E30 1989 M-tech II Coupe | Mynband bls 15
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=14104
Page 1 of 17

Author:  arnibjorn [ Wed 22. Feb 2006 16:53 ]
Post subject:  BMW 325i E30 1989 M-tech II Coupe | Mynband bls 15

Jæja núna er bíllinn kominn í mínar hendur og ég gæti ekki verið neitt mikið ánægðari! Ég ætlaði að flytja svona bíl inn en þá fékk ég þetta uppí hendurnar! Nákvæmlega það sem ég var að leita að :D :D

Þetta er semsagt bíllinn sem Alpina flutti inn, var síðan keyptur af Einaro og núna á ég hann.

Smá upplýsingar sem ég ætla að stela frá Einari:

Litur Demant-Svart-sanseraður.
Lækkaður 60/60 H&R gormum með stillanlegum Koni dempurum.
Topplúga Handvirk.
Svartur toppur.
M3 Leðurinnrétting Komplett Sportstólar frammí, 2 sæti afturí.
Map-light spegill.
MtechII-leðurstýri.
Hvítar skífur með rauðum mælum ala M.
Z3 skiptiarmur (short shift) með M/Mótorsport leðurgírhnúð.
9" x 16" BORBET A felgur ET 15 með 15mm spacerum ((offsettið er orðið 0 ))
M-Tech II spoiler kit.
XENON ljós, 6000k ,,,,Bara,,,,------->>> Í lagi eins og meistari Alpina myndi orða það :naughty:
Síðan er ég búinn að kaupa flækjur í hann, fékk þær hjá Sveinbirni og komu þær undan hvítu blæjunni hans. Þær fara undir bráðlega :)

Bíllinn er núna á 14" vetrarblingerum en borbet-inn fer undir um leið og ég læt sprauta eina felguna. Ein felga eyðilagðist hjá Einari og keypti hann nýja og þarf að sprauta hana.
Allavega er ég himinlifandi og ætla að láta myndirnar tala :D Þetta eru allt myndir frá síðasta sumri.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Einarsss [ Wed 22. Feb 2006 16:55 ]
Post subject: 

:bow:


Til hamingju með rosalega flottan bíl :) \:D/

Author:  Einaro [ Wed 22. Feb 2006 16:59 ]
Post subject: 

Til hamingju með hann,,, skemtilegur bíll :wink: Farðu vel með hann

Author:  arnibjorn [ Wed 22. Feb 2006 17:01 ]
Post subject: 

Einaro wrote:
Til hamingju með hann,,, skemtilegur bíll :wink: Farðu vel með hann


Ég geri það :)

Author:  bjahja [ Wed 22. Feb 2006 17:02 ]
Post subject: 

Grunaði að þetta væri hann, innilega til hamingju. Alveg án vafa einn svalasti e30 á landinu 8)

Author:  Hannsi [ Wed 22. Feb 2006 17:03 ]
Post subject: 

Hvað er hann svo í hö? ;)

Author:  noyan [ Wed 22. Feb 2006 17:04 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll.

Author:  ///M [ Wed 22. Feb 2006 17:05 ]
Post subject: 

flottasti non-m á íslandi

Author:  EinarAron [ Wed 22. Feb 2006 17:05 ]
Post subject: 

:drool: :drool:

Suddalega Sexxxy bíll til hamingju!!

Author:  Chrome [ Wed 22. Feb 2006 17:06 ]
Post subject: 

Já verulega reffilegur. Til hamingju :D

Author:  gstuning [ Wed 22. Feb 2006 17:06 ]
Post subject: 

Geðveik græja,

Hvað ætlar Einar þá að fá sér??

Author:  HPH [ Wed 22. Feb 2006 17:20 ]
Post subject: 

það var mikið að þú sýndir hann. :lol:
Til hamingju kallinn. :clap:

Author:  JOGA [ Wed 22. Feb 2006 17:25 ]
Post subject: 

Rosalega flottur bíll. ÚFF 8)

Væri vel til í svona græju, finnst þetta vera einn flottasti ef ekki flottasti bíllinn sem ég hef séð myndir af hérna heima.

Er hann læstur :?:

Author:  Djofullinn [ Wed 22. Feb 2006 17:31 ]
Post subject: 

mínu mati einn fallegasti bíll landsins. Ekki E30 heldur bíll 8)

Author:  BMWRLZ [ Wed 22. Feb 2006 18:04 ]
Post subject: 

Mér finnst þessi bíll SVO sjúkur og ég get bara varla með orðum lýst hvað mig langar mikið í AKKÚRAT þennan bíl, sé MIKIÐ eftir að hafa ekki keypta hann þegar hann var fyrst auglýstur hér heima.

Til hamingju gaur.

Page 1 of 17 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/