bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Komin nýr X3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13864
Page 1 of 1

Author:  Mundi [ Thu 09. Feb 2006 00:07 ]
Post subject:  Komin nýr X3

Jaja, þá fékk konan sínu fram, tók af mér öll yfirráð yfir bílakaup og keypti X3, hún gekk svo langt að kaupa diesel. :shock:

Ég lenti í halfgerðum ógöngum með vetrardekk en BL lét mig fá þessar með, ég tel felgurnar svolítin "döll" :oops:

Hvað finnst ykkur, á ég að snúa stöfunum inn, fynnst þetta stafadót ekki passa nema á fjallajappa og "ameríska pikkuppa" pallbíla.

Annars er þessi bíll alveg magnaður, togar heilan helling og krafturinn skilar sér vel, ekta BMW hreifingar og bara snotur jepplingur.
Image

er þetta boðlegt fyrir BMW sjúkkling?
mbk. mundi

Author:  Angelic0- [ Thu 09. Feb 2006 00:22 ]
Post subject: 

Ég myndi segja það.. enda mjög snotur bíll... ekkert vera að snúa stöfunum inn, þetta er attílæ :)

Author:  mattiorn [ Thu 09. Feb 2006 00:24 ]
Post subject: 

Flottur.. endilega henda inn fleiri myndum :wink:

Author:  Mundi [ Thu 09. Feb 2006 00:31 ]
Post subject:  Myndir

Það er nú snúið að taka góðar myndir, það er svo helvíti dimmt þessa dagana og engin snór til að lýsa upp, tók samt nokkrar á byrtuskilum á sunnudag.
Image
Image
Image

Sendi fleiri síðar.
mbk. mundi

Author:  Angelic0- [ Thu 09. Feb 2006 00:32 ]
Post subject: 

Sehr schön !

Til hamingju með gripinn, ég veit að þú og frúin eigið eftir að njóta þessa ;)

Author:  HPH [ Thu 09. Feb 2006 00:35 ]
Post subject: 

Þetta er bara í lægi og Allt að gerast á þessu.
Ekki snúa þessum hvítu stöfunum það er líka bara í lægi, svolítill offroad stíll á þessu sem er bara í lægi.

Author:  Jss [ Thu 09. Feb 2006 00:37 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn. Persónulega myndi ég fela stafina. ;)

Author:  gunnar [ Thu 09. Feb 2006 00:51 ]
Post subject: 

Já ég myndi nú gera það líka..

En engu að síður fallegur bíll.. Tók mig langan tíma að taka hann í sátt.. Finnst hann eiginlega ljótur í öllum öðrum litum nema svörtum :lol:

Author:  Eggert [ Thu 09. Feb 2006 00:58 ]
Post subject: 

Alvöru kona sem þú átt! :lol: :lol: Vel valið 8)

Author:  bimmer [ Thu 09. Feb 2006 01:04 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Alvöru kona sem þú átt! :lol: :lol: Vel valið 8)


Sammála - vel valin kona!

Author:  ///MR HUNG [ Thu 09. Feb 2006 01:07 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Eggert wrote:
Alvöru kona sem þú átt! :lol: :lol: Vel valið 8)


Sammála - vel valin kona!
Yeah that 8)
Þetta eru fínustu bílar og við erum mjög ánægð með okkar.

Author:  ///Matti [ Thu 09. Feb 2006 23:05 ]
Post subject: 

Góður bíll 8) en ég mundi snúa dekkjunum :?

Author:  Hrannar [ Fri 10. Feb 2006 01:15 ]
Post subject:  X3

Fínn bíll. Til hamingju.
Diesel er snild :D

Author:  Thrullerinn [ Fri 10. Feb 2006 13:51 ]
Post subject: 

Dísillinn er alveg málið.

Flottur svona svartur, kemst upp með að hafa hann ekki samlitan svoleiðis :)

En felgurnar eru góðar, mjög góðar.. Konan þín valdi bara fínan bíl !! 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/