bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 325i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13789 |
Page 1 of 2 |
Author: | Erica [ Fri 03. Feb 2006 22:42 ] |
Post subject: | E30 325i |
Skellti mér í smá myndatöku ásamt félagi mínum sem var nýbúinn að fjárfesta í nýrri 20D myndavél og varð Hamraborg fyrir valinu sem locaction ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | ///M [ Fri 03. Feb 2006 22:54 ] |
Post subject: | |
er farthegahlidin eitthvad slopp a honum eda ![]() |
Author: | mattiorn [ Fri 03. Feb 2006 23:09 ] |
Post subject: | |
Mjög svo smekklegur bíll ![]() Ég fæ mér svona einhverntímann... |
Author: | Sleeping [ Fri 03. Feb 2006 23:25 ] |
Post subject: | |
flottar myndir hvar er þetta tekið ? |
Author: | gstuning [ Fri 03. Feb 2006 23:31 ] |
Post subject: | |
Kúl, eina sem þarf að segja, bílinn samsvarar sér vel á þessum felgum |
Author: | Angelic0- [ Fri 03. Feb 2006 23:42 ] |
Post subject: | |
Geðveikur (næstum það eina sem að ég þarf að segja) EN ég verð að skjóta á framljósin hjá þér ![]() fá þér broskalla báðu megin ![]() |
Author: | jens [ Sat 04. Feb 2006 00:04 ] |
Post subject: | |
Mjög flottur bíll hjá þér, hef ekki séð myndir af honum áður. Enn einn flottur E30. |
Author: | Svezel [ Sat 04. Feb 2006 01:03 ] |
Post subject: | |
sá þennan bíl á ferðinni áðan, virkilega flottur bíll að sjá ![]() |
Author: | Erica [ Sat 04. Feb 2006 01:26 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Geðveikur (næstum það eina sem að ég þarf að segja)
EN ég verð að skjóta á framljósin hjá þér ![]() fá þér broskalla báðu megin ![]() ég veit ![]() ![]() og þessar myndir eru teknar upp í Hamraborg. |
Author: | Twincam [ Sat 04. Feb 2006 01:40 ] |
Post subject: | |
Erica wrote: Angelic0- wrote: Geðveikur (næstum það eina sem að ég þarf að segja) EN ég verð að skjóta á framljósin hjá þér ![]() fá þér broskalla báðu megin ![]() ég veit ![]() ![]() og þessar myndir eru teknar upp í Hamraborg. Flottur bíll Tékkaðu á því hvort snili vilji ekki skipta við þig, gamli minn sem hann á núna er með smilie öðru megin og lokuðu hinu megin ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 04. Feb 2006 01:59 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: Erica wrote: Angelic0- wrote: Geðveikur (næstum það eina sem að ég þarf að segja) EN ég verð að skjóta á framljósin hjá þér ![]() fá þér broskalla báðu megin ![]() ég veit ![]() ![]() og þessar myndir eru teknar upp í Hamraborg. Flottur bíll Tékkaðu á því hvort snili vilji ekki skipta við þig, gamli minn sem hann á núna er með smilie öðru megin og lokuðu hinu megin ![]() Það eru til tvær gerðir af smilie ! BOSCH (sem að lýsir upp brosið) og HELLA (þar sem að brosið lýsist ekki upp) passaðu þig á því ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 04. Feb 2006 02:13 ] |
Post subject: | Re: E30 325i |
Þessar tvær finnst mér verulega flottar: ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 04. Feb 2006 12:43 ] |
Post subject: | |
Rosalega fallegur E30 ![]() Eru ekki leður sportsæti í honum ? Hlakka til að sjá hann á samkomu við tækifæri eða á ferðinni ![]() |
Author: | hlynurst [ Sat 04. Feb 2006 12:59 ] |
Post subject: | |
Mjög flottar myndir og bíllinn lítur vel út líka. ![]() |
Author: | pallorri [ Sat 04. Feb 2006 13:01 ] |
Post subject: | |
Sá þennan bíl á ferðinni í gær og hann er alveg vel eigulegur! Til hamingju ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |