bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 520ia e34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13775
Page 1 of 1

Author:  Ziggije [ Fri 03. Feb 2006 00:51 ]
Post subject:  BMW 520ia e34

Jæja ég er nýr hér og var að versla mér þennan kagga í dag 2 feb =)

Hér eru nokkrar myndir
Image
Image
Image
Image

Author:  Angelic0- [ Fri 03. Feb 2006 01:07 ]
Post subject: 

Mjög heillegur að virðist vera !

Til hamingju, og velkominn á kraftinn ;)

Reyndu að ná þér í Clear afturljós (hvít stefnuljós)

og frá mínu persónulega sjónarsviði mættiru henda spoilernum :) en það er bara ég :)

Allir hafa sinn smekk, en annars glæsilegur bíll en má alveg sjá smá dútl og allavega þrif ;)

Burt með öll óþarfa loftnet... (but it's your call)

Author:  Ziggije [ Fri 03. Feb 2006 01:12 ]
Post subject: 

takk takk.
Hann er núna nýbónaður.. ryksugaður og alles...var bara að fá hann á eftir að dunda mér við hann og gera hann sætan. 8)

Author:  Lindemann [ Fri 03. Feb 2006 01:13 ]
Post subject: 

flottur!

djöfull er hann líkur mínum 8)

Image :wink:

Author:  Kristjan [ Fri 03. Feb 2006 01:15 ]
Post subject: 

Þessir hafa farið jú gegnum sama færibandi í Dingolfing.

Author:  ta [ Fri 03. Feb 2006 10:17 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Þessir hafa farið jú gegnum sama færibandi í Dingolfing.


ég átti þann sem kom á eftir þessum, "KR 505" :D
líka 520i 89

Author:  Kristjan [ Fri 03. Feb 2006 12:12 ]
Post subject: 

ta wrote:
Kristjan wrote:
Þessir hafa farið jú gegnum sama færibandi í Dingolfing.


ég átti þann sem kom á eftir þessum, "KR 505" :D
líka 520i 89


Hvenær var hann smíðaður? Samkvæmt vin númerinu rann minn gamli (530iA) af færibandinu í Maí og var kominn til landsins í Júní.

Author:  Ziggije [ Thu 09. Feb 2006 09:49 ]
Post subject: 

hann er sjálfskiptur eins og er. var með dísel vél og er með dísel sjálfskiptingu. en bensín vél. ég á líka beinskiptan gírkassa í hann. er það ekki málið. láta skella honum í ? 8)

Author:  Angelic0- [ Thu 09. Feb 2006 12:42 ]
Post subject: 

Ziggije wrote:
hann er sjálfskiptur eins og er. var með dísel vél og er með dísel sjálfskiptingu. en bensín vél. ég á líka beinskiptan gírkassa í hann. er það ekki málið. láta skella honum í ? 8)


BSK er alltaf meira fönn :) en svona bíl á maður líka bara að nota sem krúser...

Og svo sakar ekki að notann til að picka upp kellingar ;)

Af sætinu í gamla bílnum hans Kristjáns að dæma, þá hefur nú eitthvað verið gert af því held ég :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/