bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

318is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13773
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Thu 02. Feb 2006 22:28 ]
Post subject:  318is

Já ég á víst 318is núna :)

EM 961

Lítið um hann að segja nema að hann
er fyrsti rauði bílinn minn ever, og annar twin cam bílinn minn :)

Hann er mikið tjónaðu að aftann þannig að allt þarf að flytja yfir í annan bíl,

Aukahlutir sem fylgdu
Mtech I stýri
15mm Spacerar
einhverjar "15 felgur og ný YOKOHAMA dekk,
Rafmagn í rúðum
Uppáhalds efnis áklæðið mitt er á honum, þau eru köflótt með mjög stóru mynstri

Það sem var ekki í honum
LSD :(

Hérna er "næsta síða"

Author:  Djofullinn [ Thu 02. Feb 2006 22:31 ]
Post subject: 

Wtf?? Var síðan ekki læst drif :?
Flott að ég bauð þá ekki meira en þú :)

Author:  gstuning [ Thu 02. Feb 2006 22:34 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Wtf?? Var síðan ekki læst drif :?
Flott að ég bauð þá ekki meira en þú :)


já mjög leiðinlegt, en ég þarf daily og hvað er hentugara en M42 sem fer í gang,,

Ég á SMT6 og wideband ,, það fer í hann og tjúningin byrjar 8)


ég prufaði hann og hann flýgur upp á snúning,
kanarnir sem hafa átt hann hafa sett í hann þjófavörn, og höfuðrofa inní bíl,
bara rusl og ansalega gert,

Author:  Angelic0- [ Thu 02. Feb 2006 22:54 ]
Post subject: 

BÍDDU BÍDDU..... bíddu...

er þetta þessi sem að var á völllunum í kef ??

á kanaplötum ???

Author:  Djofullinn [ Thu 02. Feb 2006 22:55 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
BÍDDU BÍDDU..... bíddu...

er þetta þessi sem að var á völllunum í kef ??

á kanaplötum ???
Jább

Author:  gstuning [ Thu 02. Feb 2006 22:55 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
BÍDDU BÍDDU..... bíddu...

er þetta þessi sem að var á völllunum í kef ??

á kanaplötum ???


Jú þetta er hann

Author:  Angelic0- [ Thu 02. Feb 2006 22:56 ]
Post subject: 

já, það var nú alveg þrælspakur bíll... sá hann einusinni "fljúga" bókstaflega upp í flugstöð :)

Author:  Danni [ Fri 03. Feb 2006 09:50 ]
Post subject: 

hmm er þetta þessi sem var á tjónauppboði um daginn?


Rauður með afturtjón....

Ef þetta er hann þá bauð ég 15þús í hann :mrgreen:

Author:  gstuning [ Fri 03. Feb 2006 10:01 ]
Post subject: 

Danni wrote:
hmm er þetta þessi sem var á tjónauppboði um daginn?


Rauður með afturtjón....

Ef þetta er hann þá bauð ég 15þús í hann :mrgreen:


Þetta er hann og 15þús var augljóslega ekki nóg :)

Author:  jens [ Fri 03. Feb 2006 10:10 ]
Post subject: 

Ég bauð líka í hann og var innan við 10 þús kall frá Gunna, mig vantaði LSD drif sem ég hélt að væri í honum og M tech stýri.

Author:  Djofullinn [ Fri 03. Feb 2006 10:11 ]
Post subject: 

Danni wrote:
hmm er þetta þessi sem var á tjónauppboði um daginn?


Rauður með afturtjón....

Ef þetta er hann þá bauð ég 15þús í hann :mrgreen:
:lol: Góður

Author:  gstuning [ Sat 04. Feb 2006 00:43 ]
Post subject: 

Núna vélarlaus,
búinn að losa handbremsu dótið svo að subframe removal verði
auðveldar,

Ætla að þrífa vélina á morgun og gírkassann, þetta þarf að vera BLING

ég þarf að láta setja O2 plögg í pústið svo að ég geti nú tjúnað þetta eitthvað með Wideband og SMT6,


Er enn að pæla í léttari flywheeli,,
ætti að gera þetta verulega skemmtilegt,

drifskaft upphengjan er í messi og þarf ég að kaupa nýja
Original flækjur og kúlheit í þessu,

Mér sýnist ég verða klára með M42 conversion næstu helgi,

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/