| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 540i Shadowline '02 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13751 |
Page 1 of 2 |
| Author: | StoneHead [ Thu 02. Feb 2006 07:00 ] |
| Post subject: | BMW 540i Shadowline '02 |
Jæja, þá er ég búinn að versla mér BMW og varð það 540 að þessu sinni. Þessi bíll er mjög vel út búinn og vantar ekki aukabúnaðinn. Aukabúnaður - DSC spólvörn - ESP skrikvörn - Geisladiskamagasín – 6 diska - Glertopplúga - Hraðastillir (cruise) - Leðuráklæði - Litað gler - Líknarbelgir (air-bag) - Loftkæling (A/C) - Rafdrifin sæti - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Rafdrifin Samlæsingar - Rafdrifnir höfuðpúðar - Rafdrifinn gardína aftan - TV-function - Sport-fjöðrun - Navigation GPS - Xenon (angel eyes) - Sjónvarp 16:9 (m.loftneti) - Gsm sími (innbyggður) þráðlaus + handfrjáls - Aksturtölva fjölnota (m.öllu) - Premium sound kerfi - 3x sæta minni - AðgerðarStýri: (cruise, útvarp, sími, hiti í stýri.). - Regnskynjari í (rúðuþurrkum) - PDC Árekstrarskyjarar (allan hringinn) - Nudd í sætum - Hiti sætum (3x) - Stafræn miðstöð - Filmur - Sprautulakkaðar bremsudælur
|
|
| Author: | Eggert [ Thu 02. Feb 2006 07:06 ] |
| Post subject: | |
Geðveikur bíll |
|
| Author: | bimmer [ Thu 02. Feb 2006 07:41 ] |
| Post subject: | |
Skuggalega flottur! |
|
| Author: | basten [ Thu 02. Feb 2006 08:08 ] |
| Post subject: | |
Verulega fallegt kvikindi!!! |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 02. Feb 2006 08:18 ] |
| Post subject: | |
Mjög smekklegt!! Til hamingju með góð kaup |
|
| Author: | gstuning [ Thu 02. Feb 2006 08:31 ] |
| Post subject: | |
Kók vélin hjá vallarvinum for the win. sá bílinn á rúntinum í gær, glæsikerra |
|
| Author: | Valdi- [ Thu 02. Feb 2006 09:05 ] |
| Post subject: | |
Úú la laa. Helvíti fallegur, til hamingju Quote: - Nudd í sætum
Ég verð nú að fá að sjá/finna þetta ef þú kemur einhvern tíman á samkomu ( og ég kannski líka |
|
| Author: | jens [ Thu 02. Feb 2006 10:20 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegur bíll hjá þér og flottur svona shadow line. |
|
| Author: | grettir [ Thu 02. Feb 2006 10:50 ] |
| Post subject: | |
Djöfull er þetta æðislegur bíll Eru þetta filmur eða litað gler? Ég er að gefast upp á filmunum í mínum. Alltaf með endurskoðun |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 02. Feb 2006 10:56 ] |
| Post subject: | |
GEÐVEIKUR! |
|
| Author: | pallorri [ Thu 02. Feb 2006 12:50 ] |
| Post subject: | |
VÁÁ! Smekksmaður! Helvíti fallegur hjá þér Til hamingju. |
|
| Author: | gunnar [ Thu 02. Feb 2006 12:52 ] |
| Post subject: | |
Þetta er svona bíll sem ég myndi ekki tíma að keyra.. ég myndi bara sitja inn í honum og láta hann nudda mig og horfa á tv... OG þrífa hann.. Aftur og aftur og aftur og aftur |
|
| Author: | Svezel [ Thu 02. Feb 2006 13:03 ] |
| Post subject: | |
klárlega einn flottasti 540 sem ég hef séð |
|
| Author: | iar [ Thu 02. Feb 2006 14:33 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegur bíll! Þetta eintak er að mínu mati langflottasti E39 bíll á klakanum, og jafnvel þó víðar væri leitað! Alveg fullkominn á alla kanta! Innilega til hamingju með gripinn. Er skráning á forkaupslistann hafin? |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 02. Feb 2006 15:35 ] |
| Post subject: | |
Vóóó bara flottur bíll, til hamingju |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|