bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540i Shadowline '02
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13751
Page 1 of 2

Author:  StoneHead [ Thu 02. Feb 2006 07:00 ]
Post subject:  BMW 540i Shadowline '02

Jæja, þá er ég búinn að versla mér BMW og varð það 540 að þessu sinni.
Þessi bíll er mjög vel út búinn og vantar ekki aukabúnaðinn.

Aukabúnaður
- DSC spólvörn
- ESP skrikvörn
- Geisladiskamagasín – 6 diska
- Glertopplúga
- Hraðastillir (cruise)
- Leðuráklæði
- Litað gler
- Líknarbelgir (air-bag)
- Loftkæling (A/C)
- Rafdrifin sæti
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Rafdrifin Samlæsingar
- Rafdrifnir höfuðpúðar
- Rafdrifinn gardína aftan
- TV-function
- Sport-fjöðrun
- Navigation GPS
- Xenon (angel eyes)
- Sjónvarp 16:9 (m.loftneti)
- Gsm sími (innbyggður) þráðlaus + handfrjáls
- Aksturtölva fjölnota (m.öllu)
- Premium sound kerfi
- 3x sæta minni
- AðgerðarStýri: (cruise, útvarp, sími, hiti í stýri.).
- Regnskynjari í (rúðuþurrkum)
- PDC Árekstrarskyjarar (allan hringinn)
- Nudd í sætum
- Hiti sætum (3x)
- Stafræn miðstöð
- Filmur
- Sprautulakkaðar bremsudælur


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Eggert [ Thu 02. Feb 2006 07:06 ]
Post subject: 

:clap:

Geðveikur bíll :!:

Author:  bimmer [ Thu 02. Feb 2006 07:41 ]
Post subject: 

Skuggalega flottur! :)

Author:  basten [ Thu 02. Feb 2006 08:08 ]
Post subject: 

Verulega fallegt kvikindi!!! :king:

Author:  arnibjorn [ Thu 02. Feb 2006 08:18 ]
Post subject: 

Mjög smekklegt!! Til hamingju með góð kaup :D 8)

Author:  gstuning [ Thu 02. Feb 2006 08:31 ]
Post subject: 

Kók vélin hjá vallarvinum for the win.

sá bílinn á rúntinum í gær, glæsikerra

Author:  Valdi- [ Thu 02. Feb 2006 09:05 ]
Post subject: 

Úú la laa.
Helvíti fallegur, til hamingju :!:

Quote:
- Nudd í sætum

Ég verð nú að fá að sjá/finna þetta ef þú kemur einhvern tíman á samkomu ( og ég kannski líka :oops: )

Author:  jens [ Thu 02. Feb 2006 10:20 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll hjá þér og flottur svona shadow line.

Author:  grettir [ Thu 02. Feb 2006 10:50 ]
Post subject: 

Djöfull er þetta æðislegur bíll :shock:
Eru þetta filmur eða litað gler? Ég er að gefast upp á filmunum í mínum. Alltaf með endurskoðun :cry:

Author:  Djofullinn [ Thu 02. Feb 2006 10:56 ]
Post subject: 

GEÐVEIKUR!

Author:  pallorri [ Thu 02. Feb 2006 12:50 ]
Post subject: 

VÁÁ! Smekksmaður! Helvíti fallegur hjá þér 8)
Til hamingju.

Author:  gunnar [ Thu 02. Feb 2006 12:52 ]
Post subject: 

Þetta er svona bíll sem ég myndi ekki tíma að keyra.. ég myndi bara sitja inn í honum og láta hann nudda mig og horfa á tv... OG þrífa hann.. Aftur og aftur og aftur og aftur :lol:

Author:  Svezel [ Thu 02. Feb 2006 13:03 ]
Post subject: 

klárlega einn flottasti 540 sem ég hef séð 8)

Author:  iar [ Thu 02. Feb 2006 14:33 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll! Þetta eintak er að mínu mati langflottasti E39 bíll á klakanum, og jafnvel þó víðar væri leitað! Alveg fullkominn á alla kanta!

Innilega til hamingju með gripinn. Er skráning á forkaupslistann hafin? ;-)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 02. Feb 2006 15:35 ]
Post subject: 

Vóóó bara flottur bíll, til hamingju 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/