bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 02:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: e21 loksins !!
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 00:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Jæja ég var loksins að eignast e21, þetta er 316 árg. ´82 sjálsk. en það eru góð plön fyrir þennan í samvinnu við Jóa S hjá e21 West Coast builders 8)

Nokkrar myndir eins og hann er í dag, en það verður ekki lengi !

Image

Image

Image

Image

Image



Meira síðar !!!!!!!!!!!!!!!!!!

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 00:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Töff bíll. Til hamingju með þennan
Stóð hann á snorrabrautinni nýlega?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það hlaut að koma að þessu. :D

Til hamingju með þetta. :clap:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svalur.. 8)

Endilega að leyfa okkur að fylgjast með.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Vá hvað hann er heillegur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Vá hvað hann er heillegur,


Ekkert smá..

Og miðað við hvernig GMG benzinn er þá býst ég ekki við neinu slori :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þessi verður pottþétt flottur, við gerum það yfirleitt vel sem við tökum okkur fyrir hendur frændurnir. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 00:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegt! Flott að ég er ekki eini hérna með E21 dellu 8)
Rosalega er hann heillegur!
Miðað við það sem ég þekki af Jóa þá á þessi bíll eftir að verða svakalegur :)

Ertu að grínast með númerið?? :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þessi bíll var á Akureyri var það ekki?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e21 loksins !!
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gmg wrote:
...en það eru góð plön fyrir þennan í samvinnu við Jóa S hjá e21 West Coast builders 8)


Þeir eru South Coast , sbr. SUÐURnes :wink: :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til hamingju með bílinn. Er mikill E21 aðdáandi og þessi bíll virðist vera í ótrúlega flottu ástandi.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Lítur vel út ... Til hamingju :) fær maður að vita plönin með þennan ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
GM-W!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Kristjan wrote:
Þessi bíll var á Akureyri var það ekki?


Átti Gestur Einar ekki 316 ? Og ekki er þetta þá gamli hans? Og innilega til hamingju =D>

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
FRÁBÆRT!!

Er líka E21 aðdáandi, kannski bara eðlilegt þar sem fyrsti BMW-inn var E21 320. Hann var hvítur eins og þessi. Mér finndist mjög töff að setja fjögurra ljósa kerfið framan á hann eins og sex cylendra E21 voru. Finnst það alveg gífurlegur munur útlitslega.

En gangi þér vel með þennan og endilega vertu duglegur að update-a progress-ið!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group