bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e21 loksins !!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13644
Page 1 of 2

Author:  gmg [ Thu 26. Jan 2006 00:00 ]
Post subject:  e21 loksins !!

Jæja ég var loksins að eignast e21, þetta er 316 árg. ´82 sjálsk. en það eru góð plön fyrir þennan í samvinnu við Jóa S hjá e21 West Coast builders 8)

Nokkrar myndir eins og hann er í dag, en það verður ekki lengi !

Image

Image

Image

Image

Image



Meira síðar !!!!!!!!!!!!!!!!!!

Author:  Knud [ Thu 26. Jan 2006 00:07 ]
Post subject: 

Töff bíll. Til hamingju með þennan
Stóð hann á snorrabrautinni nýlega?

Author:  Jss [ Thu 26. Jan 2006 00:08 ]
Post subject: 

Það hlaut að koma að þessu. :D

Til hamingju með þetta. :clap:

Author:  gunnar [ Thu 26. Jan 2006 00:09 ]
Post subject: 

Svalur.. 8)

Endilega að leyfa okkur að fylgjast með.

Author:  gstuning [ Thu 26. Jan 2006 00:12 ]
Post subject: 

Vá hvað hann er heillegur,

Author:  gunnar [ Thu 26. Jan 2006 00:12 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Vá hvað hann er heillegur,


Ekkert smá..

Og miðað við hvernig GMG benzinn er þá býst ég ekki við neinu slori :twisted:

Author:  Jss [ Thu 26. Jan 2006 00:15 ]
Post subject: 

Þessi verður pottþétt flottur, við gerum það yfirleitt vel sem við tökum okkur fyrir hendur frændurnir. ;)

Author:  Djofullinn [ Thu 26. Jan 2006 00:17 ]
Post subject: 

Glæsilegt! Flott að ég er ekki eini hérna með E21 dellu 8)
Rosalega er hann heillegur!
Miðað við það sem ég þekki af Jóa þá á þessi bíll eftir að verða svakalegur :)

Ertu að grínast með númerið?? :lol:

Author:  Kristjan [ Thu 26. Jan 2006 08:33 ]
Post subject: 

Þessi bíll var á Akureyri var það ekki?

Author:  Twincam [ Thu 26. Jan 2006 09:04 ]
Post subject:  Re: e21 loksins !!

gmg wrote:
...en það eru góð plön fyrir þennan í samvinnu við Jóa S hjá e21 West Coast builders 8)


Þeir eru South Coast , sbr. SUÐURnes :wink: :lol:

Author:  jens [ Thu 26. Jan 2006 09:38 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn. Er mikill E21 aðdáandi og þessi bíll virðist vera í ótrúlega flottu ástandi.

Author:  Einarsss [ Thu 26. Jan 2006 10:28 ]
Post subject: 

Lítur vel út ... Til hamingju :) fær maður að vita plönin með þennan ?

Author:  fart [ Thu 26. Jan 2006 10:33 ]
Post subject: 

GM-W!

Author:  Bjarkih [ Thu 26. Jan 2006 18:48 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Þessi bíll var á Akureyri var það ekki?


Átti Gestur Einar ekki 316 ? Og ekki er þetta þá gamli hans? Og innilega til hamingju =D>

Author:  Schulii [ Thu 26. Jan 2006 19:16 ]
Post subject: 

FRÁBÆRT!!

Er líka E21 aðdáandi, kannski bara eðlilegt þar sem fyrsti BMW-inn var E21 320. Hann var hvítur eins og þessi. Mér finndist mjög töff að setja fjögurra ljósa kerfið framan á hann eins og sex cylendra E21 voru. Finnst það alveg gífurlegur munur útlitslega.

En gangi þér vel með þennan og endilega vertu duglegur að update-a progress-ið!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/