bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 325i Cabrio - Nýjar myndir bls 11 - Tilbúinn og seldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13570 |
Page 1 of 12 |
Author: | Djofullinn [ Sat 21. Jan 2006 23:44 ] |
Post subject: | BMW 325i Cabrio - Nýjar myndir bls 11 - Tilbúinn og seldur |
Þar sem blæjunni verður breytt helling í vetur ákvað ég að skella inn nokkrum myndum áður en maður byrjar og bæta síðan við þegar maður er búinn að gera eitthvað. Fyrsta myndin er af honum eins og hann var þegar ég keypti hann: ![]() Ég hef ekki gert mikið í honum ennþá en er kominn með flest sem fer á hann og undir. Hérna eru nokkrar myndir af honum eins og hann er í dag, venjulega situr hann inní skúr en þar sem ég hef verið að nota skúrinn í annað hefur hann fengið að vera aðeins úti: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég seldi felgurnar sem ég fékk hann á og setti undir hann 15" Alpina replicur sem ég átti til á Yokohama dekkjum. Síðan er ég búinn að taka af honum stuðarana þar sem á hann fara aðrir stuðarar sem eru ekki krómaðir. Já ég veit að myndirnar eru allar frá svipuðu sjónarhorni... Nennti ekki að drepa mig á hálkunni ![]() Well uppfæri þegar eitthvað fer að gerast ![]() |
Author: | siggik1 [ Sun 22. Jan 2006 00:05 ] |
Post subject: | |
Hehe já ekki gaman að drepa sig á hálkunni.. en endilega láttu eitthvað fara gerast, gaman að sjá svona...gangi þér vel |
Author: | íbbi_ [ Sun 22. Jan 2006 00:15 ] |
Post subject: | |
þessi getur orðið sætur og þrælgaman að vinna í honum... mér finnst líka 320 bíllin sætur ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 22. Jan 2006 00:19 ] |
Post subject: | |
Hvað fer í bílinn? |
Author: | Djofullinn [ Sun 22. Jan 2006 00:20 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: þessi getur orðið sætur og þrælgaman að vinna í honum... Já 320 bíllinn er kyntröll mér finnst líka 320 bíllin sætur ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 22. Jan 2006 00:30 ] |
Post subject: | |
looking good, nú vantar bara wrd mesh ![]() |
Author: | Siggi H [ Sun 22. Jan 2006 02:10 ] |
Post subject: | |
hey, danni til hamingju líka með nýjasta bmwinn ![]() og geðveikur E30 hjá þér ![]() |
Author: | Henbjon [ Sun 22. Jan 2006 02:14 ] |
Post subject: | |
Siggi G wrote: hey, danni til hamingju líka með nýjasta bmwinn
![]() og geðveikur E30 hjá þér ![]() keypti hann þinn? |
Author: | Siggi H [ Sun 22. Jan 2006 02:19 ] |
Post subject: | |
no comment ![]() |
Author: | Henbjon [ Sun 22. Jan 2006 02:27 ] |
Post subject: | |
Siggi G wrote: no comment
![]() = yes ![]() |
Author: | Logi [ Sun 22. Jan 2006 10:22 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Cabrio |
Cool bíl ![]() Djofullinn wrote: Þar sem blæjunni verður breytt helling í vetur....
Hvað er á dagskránni? |
Author: | arnibjorn [ Sun 22. Jan 2006 11:11 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll verður HOT STUFF þegar að Danni verður búinn að klára hann ![]() Endilega settu inn nóg af myndum ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 22. Jan 2006 11:40 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Cabrio |
arnibjorn wrote: Þessi bíll verður HOT STUFF þegar að Danni verður búinn að klára hann ![]() Endilega settu inn nóg af myndum ![]() Vonandi ![]() ![]() Svezel wrote: looking good, nú vantar bara wrd mesh ![]() WRD! En held að þær séu of dýrar ![]() bimmer wrote: Hvað fer í bílinn? Logi wrote: Cool bíl Það er leyndó ![]() Djofullinn wrote: Þar sem blæjunni verður breytt helling í vetur.... Hvað er á dagskránni? ![]() En þar sem þú ert shadowline buff eins og ég þá get ég sagt þér að það fyrsta sem ég geri er að breyta honum í shadowline ![]() |
Author: | jens [ Sun 22. Jan 2006 11:47 ] |
Post subject: | |
Þetta er flottur cabrio og hef ég grun um að hann eigi eftir að verða verulega flottur |
Author: | Logi [ Sun 22. Jan 2006 12:40 ] |
Post subject: | |
Líst vel á það að breyta yfir í shadowline ![]() |
Page 1 of 12 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |