bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 167 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 12  Next
Author Message
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 23:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þar sem blæjunni verður breytt helling í vetur ákvað ég að skella inn nokkrum myndum áður en maður byrjar og bæta síðan við þegar maður er búinn að gera eitthvað.

Fyrsta myndin er af honum eins og hann var þegar ég keypti hann:

Image

Ég hef ekki gert mikið í honum ennþá en er kominn með flest sem fer á hann og undir. Hérna eru nokkrar myndir af honum eins og hann er í dag, venjulega situr hann inní skúr en þar sem ég hef verið að nota skúrinn í annað hefur hann fengið að vera aðeins úti:

Image
Image
Image
Image
Image

Ég seldi felgurnar sem ég fékk hann á og setti undir hann 15" Alpina replicur sem ég átti til á Yokohama dekkjum. Síðan er ég búinn að taka af honum stuðarana þar sem á hann fara aðrir stuðarar sem eru ekki krómaðir.

Já ég veit að myndirnar eru allar frá svipuðu sjónarhorni... Nennti ekki að drepa mig á hálkunni :?

Well uppfæri þegar eitthvað fer að gerast :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Sun 16. Jul 2006 20:54, edited 9 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 00:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Hehe já ekki gaman að drepa sig á hálkunni..

en endilega láttu eitthvað fara gerast, gaman að sjá svona...gangi þér vel


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi getur orðið sætur og þrælgaman að vinna í honum...

mér finnst líka 320 bíllin sætur :oops:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvað fer í bílinn?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 00:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
þessi getur orðið sætur og þrælgaman að vinna í honum...

mér finnst líka 320 bíllin sætur :oops:
Já 320 bíllinn er kyntröll :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
looking good, nú vantar bara wrd mesh 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 02:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
hey, danni til hamingju líka með nýjasta bmwinn :wink:
og geðveikur E30 hjá þér 8)

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 02:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Siggi G wrote:
hey, danni til hamingju líka með nýjasta bmwinn :wink:
og geðveikur E30 hjá þér 8)

keypti hann þinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 02:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
no comment :)

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 02:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Siggi G wrote:
no comment :)


= yes :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i Cabrio
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Cool bíl 8)

Djofullinn wrote:
Þar sem blæjunni verður breytt helling í vetur....

Hvað er á dagskránni?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þessi bíll verður HOT STUFF þegar að Danni verður búinn að klára hann :P
Endilega settu inn nóg af myndum :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i Cabrio
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 11:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Þessi bíll verður HOT STUFF þegar að Danni verður búinn að klára hann :P
Endilega settu inn nóg af myndum :)

Vonandi :) Já ég lofa að taka nóg af myndum ;)
Svezel wrote:
looking good, nú vantar bara wrd mesh 8)

WRD! En held að þær séu of dýrar :?
bimmer wrote:
Hvað fer í bílinn?

Logi wrote:
Cool bíl 8)

Djofullinn wrote:
Þar sem blæjunni verður breytt helling í vetur....

Hvað er á dagskránni?
Það er leyndó :naughty:
En þar sem þú ert shadowline buff eins og ég þá get ég sagt þér að það fyrsta sem ég geri er að breyta honum í shadowline ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er flottur cabrio og hef ég grun um að hann eigi eftir að verða verulega flottur

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Líst vel á það að breyta yfir í shadowline 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 167 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group