bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
AronJarl´s - BMW E30 M3 - gera og gera.. nýjar myndir.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13526 |
Page 1 of 14 |
Author: | aronjarl [ Thu 19. Jan 2006 02:11 ] |
Post subject: | AronJarl´s - BMW E30 M3 - gera og gera.. nýjar myndir.. |
Sælir BMW menn.! Ég var að eignast nýjan bíl og er það ekkert annað en.... 1990 BMW ///M3 E30 ætla bara að skóta inn örfáum myndum til að byrja með... ![]() ![]() ![]() ![]() Svo er þetta innréttingin sem var í honum - Ljósgrá, hún fer í 325i Delphin Metallic ![]() ![]() ![]() Jæjja ég er farinn að sofa ![]() skíta komment afþökkuð ![]() 325i verður auglýstur hér á kraftinum eftir einhverja daga ![]() Mjög góður bíll þar á ferð..! kveðja...... |
Author: | F2 [ Thu 19. Jan 2006 02:14 ] |
Post subject: | |
Heavy fínn bíll með lot's of potential.... var skemmtilegur rúnturinn sem mahr fékk í gær í ///M3 ![]() |
Author: | Eggert [ Thu 19. Jan 2006 02:16 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þetta kall, bara cool að vera með svona í höndunum. Þetta tussuvirkar, veit það af reynslu því ég hef spyrnt við þetta þegar ég var á 340hp Mustang. ![]() |
Author: | X-ray [ Thu 19. Jan 2006 02:55 ] |
Post subject: | |
Loksins alvöru E30 ![]() Þessi bíll á án efa eftir að verða ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 19. Jan 2006 03:25 ] |
Post subject: | |
úúúújéééé til hamingju með þetta! |
Author: | siggik1 [ Thu 19. Jan 2006 07:44 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þennan, en hvar fékkstu þennan ? |
Author: | Danni [ Thu 19. Jan 2006 08:10 ] |
Post subject: | |
E30 M3 ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 19. Jan 2006 08:33 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þetta. Mikið held ég að þessi bíll eigi eftir að slíta miklu magni af dekkjum ![]() Hver er annars sagan á bakvið þennan bíl? Man ekki eftir að hafa séð hann. |
Author: | jens [ Thu 19. Jan 2006 08:35 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn, þetta er toppurinn á E30 það er á hreinu. |
Author: | Einarsss [ Thu 19. Jan 2006 08:42 ] |
Post subject: | |
nauuujjj! Klikkað maður ![]() ![]() Til Hamingju með þetta mar... draumabíllinn minn þessa dagana ![]() |
Author: | fart [ Thu 19. Jan 2006 08:46 ] |
Post subject: | |
Hvernig er hægt að koma með skítacomment á þetta. Til hamingju og velkominn í ///M hópinn. |
Author: | flamatron [ Thu 19. Jan 2006 08:46 ] |
Post subject: | |
Virkilega Flottur bíll.!!,, er þetta ekki M3 bíllinn sem Birkir átti,, einn af stofnendum BmwKrafts.'? ![]() Þarf allavegana að skipta um húddið á þessum bíl, minnir mig þegar ég ætlaði að kaupa hann fyrir einhverjum árum... og það var einnig eithvað fleira sem var að þessum bíl, vonandi verður hann gerður góður aftur, því þetta er BARA bóner á hjólum. ![]() |
Author: | Chrome [ Thu 19. Jan 2006 08:47 ] |
Post subject: | |
Whút!!! seldi Gunni hjartað sitt ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 19. Jan 2006 08:49 ] |
Post subject: | |
Þetta þarf ekki viðhald eins og E30 heldur þarf þetta fyrirbyggjandi viðhald annars kemur þetta og bítur þig í hausinn. Ég veit forsögu þessa bíls í USA, og hver flutti hann inn hérna um árið, ótrúleg vél í þessum bíl sem þú ert með að vera enn í gangi eftir meir 140þ mílur. |
Author: | Chrome [ Thu 19. Jan 2006 08:52 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Þetta þarf ekki viðhald eins og E30
heldur þarf þetta fyrirbyggjandi viðhald annars kemur þetta og bítur þig í hausinn. Ég veit forsögu þessa bíls í USA, og hver flutti hann inn hérna um árið, ótrúleg vél í þessum bíl sem þú ert með að vera enn í gangi eftir meir 140þ mílur. sérstaklega miðað við það að ég get alveg vottað fyrir það að þessi bíll var NOTAÐUR ![]() ![]() |
Page 1 of 14 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |