bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 530D [ný mynd síða 3]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13463
Page 1 of 3

Author:  blomqvist [ Sun 15. Jan 2006 23:21 ]
Post subject:  BMW 530D [ný mynd síða 3]

Jæja þá er fyrsti BMW-inn sem ég eignast kominn til landsins.
Þetta er s.s. Bmw 530D árg. 2002
Ekinn 68000.

Búnaður:
steingrátt leður
Navigation+TV
Topplúga
Xenon
Segulband :wink:
16" orginal felgurnar
og síðast en ekki síst
DIESEL POWER :twisted:

Það sem stendur til að gera fyrir sumarið er að losna við gulu stefnuljósin
og kaupa undir hann 18" felgur.
Smári sá um málið fyrir mig.

Og hér koma nokkrar myndir (Betri myndir koma síðar)
Image
Image
Image
Image
Image
Image

[nýjar myndir 12.02.2006]
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Ketill Gauti [ Sun 15. Jan 2006 23:22 ]
Post subject: 

Finn bíll 8)

Author:  arnibjorn [ Sun 15. Jan 2006 23:25 ]
Post subject: 

Jahá! Klassa bíll! :D
Og til hamingju með að vera kominn á réttu brautina :lol: :clap:

Author:  ///MR HUNG [ Mon 16. Jan 2006 00:07 ]
Post subject: 

Til hamingju með þetta.
Þú verður ekki svikinn af Dísel power og svo er ég ílla veikur fyrir svona ljósum leddara össs :loveit:

Author:  Thrullerinn [ Mon 16. Jan 2006 00:12 ]
Post subject: 

Létt pimpað :twisted:

Til hamingju með græjuna !!

Það er Xenon í honum er það ekki? sýnist það allavega :roll:

Author:  Stebbtronic [ Mon 16. Jan 2006 00:22 ]
Post subject: 

Virkilega falleg kerra, og til lukku með hann =D> passaðu þig bara á hálkunni meðan þú ert að venjast honum.

Author:  Geirinn [ Mon 16. Jan 2006 00:33 ]
Post subject: 

Ég er alveg gríðarlega hrifinn ad diesel bimmum eftir að hafa fengið að prófa og umgangast einn í smá tíma.

Til hamingju með gripinn og þetta leður er 8)

Author:  IceDev [ Mon 16. Jan 2006 00:41 ]
Post subject: 

Úje, enn streyma inn fallegir E39



Sýnist hann líka vera með shadowline sem er náttúrulega bara málið!


Verður E39 nýji E30?

Ég fíla yfirleitt ekki ljóst leður en þetta er allsvakalega svalt!

Til lukku með hann

Author:  ///MR HUNG [ Mon 16. Jan 2006 00:44 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:
Ég er alveg gríðarlega hrifinn ad diesel bimmum eftir að hafa fengið að prófa og umgangast einn í smá tíma.

Til hamingju með gripinn og þetta leður er 8)
Ég á 2 stk handa þér :wink:

Author:  Kull [ Mon 16. Jan 2006 00:46 ]
Post subject: 

Fleiri að átta sig á Diesel Powah!!!

Til hamingju, flottur bíll, þótt hann sé auto :P

Author:  Geirinn [ Mon 16. Jan 2006 00:57 ]
Post subject: 

MR HUNG wrote:
Geirinn wrote:
Ég er alveg gríðarlega hrifinn ad diesel bimmum eftir að hafa fengið að prófa og umgangast einn í smá tíma.

Til hamingju með gripinn og þetta leður er 8)
Ég á 2 stk handa þér :wink:


Takk en nei takk. Fyrst ætla ég að vera ungur og ?? vitlaus ?? og spreða peningum í 16 ára gamla ungabarnið mitt :)

Author:  Djofullinn [ Mon 16. Jan 2006 01:06 ]
Post subject: 

Flottur bíll :D Og dísel 0wnar. Mætti vera bsk en þetta dugar alveg :D

Author:  DiddiTa [ Mon 16. Jan 2006 01:45 ]
Post subject: 

Þetta leður er :drool:

Þrælflottur bíll, Til hamingju

Author:  gunnar [ Mon 16. Jan 2006 09:28 ]
Post subject: 

Mjög flottur hjá þér, mikill fan að ljósu leðri 8)

Ætlaru í einhverjar aflaukningar á honum ?

Author:  jens [ Mon 16. Jan 2006 09:37 ]
Post subject: 

Til hamingju með gripinn. Þessi bill er algjör moli frábær samsetning, litur, leður,skipting og diesel power. Er sjálfur að skoða svona bíla í .de núna.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/