bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hung mobile....M5 oggólítið spól á bls 18 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13416 |
Page 1 of 20 |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 13. Jan 2006 00:52 ] |
Post subject: | Hung mobile....M5 oggólítið spól á bls 18 |
Jæja lét gamlann og rennblautann draum rætast og fjáfesti í 2002 ///M5 Shadowline. Hann er carbonsvartur og ekinn 87.000km og þetta vanalega 400 hö og 6 gíra. Hann er nokkuð vel búinn og kem ég með það þegar ég veit nákvæmlega hvað það er en mér skilst að hann sé með flestu nema lúgunni. En hann fer beint í filmun frammí þegar hann kemur (2-3 vikur) og að mála nýrun flat black og trunk lip, fyrr verð ég ekki sáttur,Jafnvel samlitun á listum enn það kemur í ljós. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | IceDev [ Fri 13. Jan 2006 00:57 ] |
Post subject: | |
FJÁRINN! Seheeexy bíll Ég sé fram á að þetta verði gott ár fyrir E39 M5 áhugamenn hér á landi! |
Author: | íbbi_ [ Fri 13. Jan 2006 01:09 ] |
Post subject: | |
mér finnst þetta litacombó á innrétinguni það langbesta sem hægt er að fá í þessa bíla, og svo svart leður og viður þar á eftir, mér finnst Quality (eða hvernig sem það er skrifað) fílíngurinn hverfa svo mikið þegar það er enginn viður geðveikur bíll, þetta er að verða eins og með 540 bílana það eru bara allir að flytja þetta inn, það ætti að verða glymrandi úrval af þessu þegar maður kaupir sér sona sjálfur |
Author: | Djofullinn [ Fri 13. Jan 2006 01:10 ] |
Post subject: | |
Nammmmmmmmmmmmmmmmmmmm Þetta er flottur bíll ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Fri 13. Jan 2006 01:12 ] |
Post subject: | |
Sjæt þetta er sexy beast ![]() En afhverju tókstu ekki lúgu?? að mínu mati er það möst, en engu að síður MJÖG fallegur bíll ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 13. Jan 2006 01:19 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: Sjæt þetta er sexy beast Lúga búga.Er það ekki hluturinn sem þyngir og er missandi það finnst mér.
![]() En afhverju tókstu ekki lúgu?? að mínu mati er það möst, en engu að síður MJÖG fallegur bíll ![]() Ég er ekkert að sakna hennar og hefði ekki viljað fara að finna annann bíl því ég fíla þessa innréttingu í ræmur og hefði ekki viljað taka sénsinn á að skipta henni út fyrir lúgu og aðra innréttingu ![]() |
Author: | pallorri [ Fri 13. Jan 2006 01:27 ] |
Post subject: | |
Mjáááá ![]() Hamingju með gripinn Farðu með þetta eins og tveggja vikna barn ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 13. Jan 2006 01:29 ] |
Post subject: | |
Til hamingju gaur og þessi innrétting er GEÐVEIK |
Author: | Valdi- [ Fri 13. Jan 2006 01:36 ] |
Post subject: | |
Úúú laa laaaa.. Til hamingju með bílinn ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 13. Jan 2006 01:42 ] |
Post subject: | |
trapt wrote: Mjáááá Ég reikna nú með að taka frekar á þessum eins 18 ára stúlkubarni frekar ![]() Hamingju með gripinn Farðu með þetta eins og tveggja vikna barn ![]() ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Fri 13. Jan 2006 01:44 ] |
Post subject: | |
MR HUNG wrote: Jónki 320i ´84 wrote: Sjæt þetta er sexy beast Lúga búga.Er það ekki hluturinn sem þyngir og er missandi það finnst mér.![]() En afhverju tókstu ekki lúgu?? að mínu mati er það möst, en engu að síður MJÖG fallegur bíll ![]() Ég er ekkert að sakna hennar og hefði ekki viljað fara að finna annann bíl því ég fíla þessa innréttingu í ræmur og hefði ekki viljað taka sénsinn á að skipta henni út fyrir lúgu og aðra innréttingu ![]() Allt í góðu, þá er ég ekki að spá í þessu lengur ![]() Var bara svona að tjekka hvort það væri einhver spes ástæða fyrir því og hún kom í ljós ![]() og já þessi innrétting er bara svöl ![]() Og til hamingju með gripinn ![]() |
Author: | pallorri [ Fri 13. Jan 2006 01:47 ] |
Post subject: | |
MR HUNG wrote: trapt wrote: Mjáááá Ég reikna nú með að taka frekar á þessum eins 18 ára stúlkubarni frekar ![]() Hamingju með gripinn Farðu með þetta eins og tveggja vikna barn ![]() ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 13. Jan 2006 01:53 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: MR HUNG wrote: Jónki 320i ´84 wrote: Sjæt þetta er sexy beast Lúga búga.Er það ekki hluturinn sem þyngir og er missandi það finnst mér.![]() En afhverju tókstu ekki lúgu?? að mínu mati er það möst, en engu að síður MJÖG fallegur bíll ![]() Ég er ekkert að sakna hennar og hefði ekki viljað fara að finna annann bíl því ég fíla þessa innréttingu í ræmur og hefði ekki viljað taka sénsinn á að skipta henni út fyrir lúgu og aðra innréttingu ![]() Allt í góðu, þá er ég ekki að spá í þessu lengur ![]() Var bara svona að tjekka hvort það væri einhver spes ástæða fyrir því og hún kom í ljós ![]() og já þessi innrétting er bara svöl ![]() Og til hamingju með gripinn ![]() Enn svo á ég nú einkanúmer sem mun fara þessum vel ![]() |
Author: | Kristjan [ Fri 13. Jan 2006 01:55 ] |
Post subject: | |
ókei þú ert maðurinn! Þetta er agalega flottur bíll hjá þér. |
Author: | Lindemann [ Fri 13. Jan 2006 01:59 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara geðveikt!! ![]() Þetta er líka að verða ansi ásættanlegur bílafloti hjá þér ![]() Allir bmw'arnir, vettan og fordinn ![]() |
Page 1 of 20 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |