bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E32 730IA V8
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 00:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Sep 2005 12:32
Posts: 123
Location: kópavogur
Jæja það hlaut að gerast aftur, eftir að ég átti YR-999 750 þá varð ég að eignast E32 aftur... Æðislegir bílar!

Fyrir valinu varð þessi 730 bíll með v8 mótornum..
Calypsorot metallic
Hann er 93 árg
fluttur inn júlí 2004 einn eigandi úti og einn eigandi hér heima þar til ég kaupi hann fyrir rúmlega viku síðan..

Þessi bíll er nokkuð vel búinn:
sjálflokandi skott (rafmagn)
2falt gler
leður og rafmagn í sætum og öllu öðru
stóra obc
fjarlægðarskynjarar framan og aftan
skynjarar á rúðuþurkum
hiti í speglum
loftkæling
og margt fleira sem ég man ekki í augnablikinu

Ég er nú þegar búinn að taka hann í gegn-bón,leður og flr...
hvít stefnuljós

framtíðin er nú að gera afturljós rauð (stefnuljós)
FELGUR
og sitthvað fleira dútl....

Bíllinn er virkilega heill og þéttur, ekinn aðeins 196.000 km
Læt fylgja nokkrar myndir af honum og ég setti inn líka myndir af hinum tækjunum mínum:

http://kasmir.hugi.is/kasmir/main.php3?id=4&uname=amp

_________________
BMW E32 730 V8 VB-807 seldur
BMW E32 750 v12 YR-999 seldur

Toyota Carina E 94' gullið
Toyota Avensis 04 station
Nissan Terrano TDI 33" 98
combi camp family


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 00:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
virkilega huggulegur til hamingju, þetta er usnilldar bílar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 00:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 31. Mar 2006 00:18
Posts: 122
Location: Grafarvogur
Til hamingju snyrtilegur og fallegur Bimmi

_________________
BMW 530i 1988
to be 535i+

MIG LANGAR SVO....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Hvernig er samt að fara úr 750 yfir í 730?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 00:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Sep 2005 12:32
Posts: 123
Location: kópavogur
730 V8 er auðvitað ekkert líkt V12 en ég er ánægður með vinnsluna í honum,
skemmtilegt tog og V8 hljóðið klikkar ekki, eyddi 9 á leiðinni á ak um helgina...

Langt síðan ég átti 750 (nóv í fyrra) en útá vegi og innanbæjar gerin hann allt á lágum snúning 1800-2500 þannig að þetta er nokkuð aflmikill "crúser"
t.d er frammúrakstur ekkert mál og gerist eins og skot....
er í ca 15 innanbæjar (+ - 1 ltr)

_________________
BMW E32 730 V8 VB-807 seldur
BMW E32 750 v12 YR-999 seldur

Toyota Carina E 94' gullið
Toyota Avensis 04 station
Nissan Terrano TDI 33" 98
combi camp family


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group