bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýji bíllinn - E39 523i 99' *Update 18.08.2006*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13386
Page 1 of 7

Author:  IceDev [ Wed 11. Jan 2006 00:19 ]
Post subject:  Nýji bíllinn - E39 523i 99' *Update 18.08.2006*

Update



Jæja, búið að gerast eitthvað en ekkert drastístk.

Skipti út framljósum og dekkti stefnuljósin....er ekki alveg viss með þau en þetta er amk skárra en original

Búinn að skipta einnig um bremsuklossa, knastásskynjara og loftflæðimælir þannig að hann er í tipp formi

Svo næst er það bara felgur, filmur og uppfæra í angel eyes...líklegast í þeirri röð

Image

Image

Image




Eldra


Ákvað að taka nýtt myndasession, mér fannst hinar myndirnar ekki sýna bílinn í réttu ljósi enda fullgamlar plús að mér leiddist þannig að ég hafði amk eitthvað að gera

Ekkert hefur breyst so far en fyrst á dagskrá eru án efa hvít stefnuljós, spurning hvað maður getur keypt þegar að maður leggur leið sína til USA í maí... Maður kannar það allavega :)





Image






Eldra


Ákvað að taka nokkrar myndir eftir bón sessionið með trapt ( takk fyrir hjálpina beip )

Þarf reyndar að taka myndir þegar að það er ekki niðdimmt úti.

Það kom mér mikið á óvart hversu lakkið er gott í raun og veru. Ekki hægt að finna neinar marktækar rispur og lítill sem enginn grjótbarningur

Fengum líka mjög fallegan gljáa á hann.

Ég er með aðstöðu í Kef og krúsið út í keflavík var guðdómlegt og var það án efa sú stysta ferð til Keflavíkur sem ég hef farið


Image Image Image Image



Eldra


Fyrst ætla ég að byrja á því að svara fyrir það að ég valdi mér 523

Jú, Ég er í skóla og mér bauðst þessi bíll á góðu verði. Hann er með mikið af aukabúnaði og er beinskiptur

Hann kemur hingað innan við Janúar og vonandi að maður nái honum út fyrir Febrúar

Image


Image

Image

Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image
Helstu uppl:
Ekinn 130 þús
Bsk
2.5l vél
Litur: Orientblau
Litur á leðri: Montana schwartz

Xenon ljós
Aksturstölva
M Fjöðrun
M leðrað aðgerðarstýri
Stillanlegt stýri
Svart leður
Miðstöð
Viðarlistar
Navigation/Sjónvarp
Geislaspilari með 6 diska magasíni
Rafmagnsdrifin tvívirk topplúga
Rafmagn í gluggum
Rafmagn í speglum
Birtuskynjari fyrir spegla
Cruise control
Niðurfellanleg aftursæti
Samlæsingar
Fjarlæsingar
ABS
Loftpúðar farþegameginn
Loftpúðar ökumeginn
Hliðarloftpúðar
ESP( Skriðvörn )
Spólvörn
Ljósþvottur & Intensive þvottur
Shadow line
Velúr fótmottur
Hiti í sætum ( 3 stillingar )
Sportsæti
PDC (Parking distance control)
Hi-fi hátalarar

Það fyrsa sem verður gert er:
FELGUR!!!!
skipta út ljósum

Eftir það er ég að spá:
Filmur (allann hringinn, ekkert sendiferðalook)
Kraftaukningu ( Eitthvað sem hægt er að benda manni á?)
Lip/M stuðari


Endilega koma með felgutillögur, kraftaukningstillögur og álit

Kv
Icedev[/img]

Author:  Haffi [ Wed 11. Jan 2006 01:07 ]
Post subject: 

Vel valið :)

Hlakka til að sjá gripinn.

Author:  Einarsss [ Wed 11. Jan 2006 08:42 ]
Post subject: 

nauuj þessi verður flottur með nýjum ljósum (angel eyes) og flottum felgum :) Til hamingju með þennan.


Fyrsta sem ég hugsaði þegar ég sá hann var ... vantar ný ljós á hann og þá er hann orðinn flottur .... ;)

Author:  Schnitzerinn [ Wed 11. Jan 2006 08:50 ]
Post subject: 

Til hamingju ;) Vel valið ! :clap:

Author:  Schulii [ Wed 11. Jan 2006 08:53 ]
Post subject: 

Til hamingju, vel valið og þú ert eins og ég, fíla mikinn aukabúnað 8)

Author:  Kristjan [ Wed 11. Jan 2006 09:01 ]
Post subject: 

virkilega vel valið, það sést vel þegar menn taka sér góðan tíma í þetta

Author:  Djofullinn [ Wed 11. Jan 2006 09:03 ]
Post subject: 

Til hamingju! :)

Author:  Þórir [ Wed 11. Jan 2006 09:05 ]
Post subject:  Glæsilegt

Sæll.

Til hamingju með þetta. Glæsilegur vagn.

Author:  bjahja [ Wed 11. Jan 2006 09:06 ]
Post subject: 

Til hamingju með þetta!
Hlakka til að sjá hann eftir felgur og ljós. Síðan er þetta sama vél go ég er með og ætti að geta bent þér í rétta átt með aflaukningu.

Author:  HPH [ Wed 11. Jan 2006 09:09 ]
Post subject: 

Til hamingju! :P

Author:  Svezel [ Wed 11. Jan 2006 09:11 ]
Post subject: 

glæsilegt! gott val

m50 manifold + tb, obd1 og remap væri flott byrjun :)

Author:  bimmer [ Wed 11. Jan 2006 09:15 ]
Post subject: 

Þessi er flottur og til hamingju með hann.

Líst vel á að skipta um ljós og setja hann á flottar felgur.

Hér er linkur á umræður um felgur undir E39:

http://bimmerforums.com/forum/showthread.php?t=314048&page=1&pp=25

(þarft að skrá þig inn til að sjá myndirnar)

Ættir að rúlla þarna í gegn og sjá hvað þú fílar sjálfur - voðalega erfitt að mæla með felgum fyrir aðra, það er svo persónubundið hvað menn vilja.

Varðandi kraftaukningu þá er nú klassískt svar við því - versla sér bíl með stærri vél :)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 11. Jan 2006 12:25 ]
Post subject: 

Flottur 8) til hamingju :wink:

Author:  Logi [ Wed 11. Jan 2006 13:32 ]
Post subject: 

Stórglæsilegur bíll og mjög skynsamleg kaup að mínu mati!

Author:  gunnar [ Wed 11. Jan 2006 14:24 ]
Post subject: 

Geysilega laglegur bíll...

Væri gaman að sjá M5 felgurnar á þessum í staðinn fyrir á E36 (finnst m5 felgur mjög ljótar á bæði E36 og E34)

Er ekki smá munur á þessum og 318 bílnum ? ;)

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/