bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 01. May 2024 18:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Heimsókn hjá SAEMA
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Var hjá SAEMA á s.1. og var hann að gera E-24 635 csi klárann
og verð ég að segja að þetta er EKKI ljótur bíll,,
Það sem kom skemmtilegast á óvart var hljóðið í M-30 vélinni,,,,,,,,,,,,,,

frekar öflugt ........(((((((enda búinn að setja öðru-vísi kerfi undir bílinn

flott hljóð)))))))))))))) og glæsilegur bíll

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég verð að viðurkenna það að ég er farinn að hlakka til að sjá þennan bíl með berum augum! Nógu flottur er hann á myndum!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 23:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Takk fyrir það Sveinbjörn. Ég er ekkert smá glaður að vera kominn á gripinn. Fór með hann í skoðun í morgun og náði að kría út 04 miða :lol:

En eins og ég sagði við þig, þá er mjög töff hljóðið í V8 vélununum, eins og í þínum 530i.. þó svo að það kannski heyrist ekki eins mikið í þeim original á ferð eins og mínum.

Búinn að bóna gripinn og allez, bara verst að geta ekki komist í kvöld, er alltof ölvaður eftir matarboðið til að geta keyrt :wink: Svona er að drekka rauðvín með matnum og fá sér koníak á eftir .. hehe

Jæja, við sjáumst allavega á B&L samkomunni félagar.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 05:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Er blái 745 bíllinn nokkuð á leiðinni til landsins?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 09:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ekkert planað, en maður er alltaf með það í bakhöndinni. Annars þarf ég að fara að skreppa út og gá hvort hann er ekki örugglega ennþá úti á flugvellinum :roll:

Hann er búinn að standa það síðan í lok febrúar....

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 09:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er gott að heyra að Sæmi sé á leið á göturnar með sexuna - að mínu mati fallegasti bíllinn í klúbbnum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 09:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jámm, sexan er komin á götuna... :lol: :lol: :lol:

ég er sko glaður maður núna.. og veðrið marrr!

Sæmi skælbrosandi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Það kom nú smá umræða á síðustu samkomu og skella sér bara til sæma í matarboð :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Það verður einhver að hosta grillveislu í sumar, það er bókað mál, öll gatan full af bimmum það væri kúl, :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 14:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Það verður einhver að hosta grillveislu í sumar, það er bókað mál, öll gatan full af bimmum það væri kúl, :)

Já það væri kúl! Þú sérð bara um það :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
Það verður einhver að hosta grillveislu í sumar, það er bókað mál, öll gatan full af bimmum það væri kúl, :)



Snilldar hugmynd! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 16:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, frábær hugmynd.

Ég á heima hjá MS, við bara fyllum planið þar í sumar, allir hvort eð er í sumarfríi! svo bara grillchill!

Sæmi

P.S. ég ætla að fara að grilla á eftir...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 16:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það væri algjör snilld, heilt bílastæði af flottum bimmum. Mig er bara farið að hlakka til :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 18:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
EN svo við tölum um bílinn hans sæma, Á hvaða felgum er hann núna??

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2003 19:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er hann ekki ennþá á þessum, það ætla ég allavegana að vona þær fara bílnum svo geggjað vel.
Image

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 158 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group