bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 M5 árg 91"...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13344
Page 1 of 2

Author:  Roark85 [ Sun 08. Jan 2006 23:58 ]
Post subject:  BMW E34 M5 árg 91"...

Sælir kraftsmenn,eg var ekkert buinn að setja myndir af bilnum minum inn siðann eg keypti hann af sæma kallinum..
Hér er smá listi um hvað verður gert fyrir kvikindið fyrir sumarið..og vonandi næ ég að klára listann fyrir biladaga..

..9000k xenon komið í..
..Einkanumer..fæ það í afmælisgjöf í enda janúar..
..short shift og nýjar fóðringar í kassan,,,komið í..
..60/40mm lækkunarsett,fæ það í byrjun februar..
..V8 húdd og grill,búin að kaupa bara eftir að mála það..
..reiger efri spoiler..
..ljósustu filmurnar allan hringinn..
..boraðir og rákaðir diskar framann og aftann..á leiðinni
..nýjann aftasta kút,vonandi hamann eða hartge,ef eg finn það einhverstaðar á góðu verði..
..og kannski angel ayes og crystal clear afturljós ef maður á pening til í að kaupa það fyrir sumarið..
og já keyra bilinn sem minnst og halda honum heilum,það er aðalmálið..

hérna eru nokkrar myndir..

http://www.icemoto.com/aron/gallery/mai ... alNumber=2

http://www.icemoto.com/aron/gallery/mai ... alNumber=2

http://www.icemoto.com/aron/gallery/mai ... alNumber=1

http://www.icemoto.com/aron/gallery/mai ... alNumber=2

http://www.icemoto.com/aron/gallery/mai ... alNumber=2

http://www.icemoto.com/aron/gallery/mai ... alNumber=1

http://www.icemoto.com/aron/gallery/mai ... alNumber=2

Author:  EinarAron [ Mon 09. Jan 2006 00:13 ]
Post subject: 

Vááááá :drool: :drool: :drool:
Þetta er ekkert smá flottur bíll hjá þér
Til hamingju

Author:  Einarsss [ Mon 09. Jan 2006 09:15 ]
Post subject: 

Heví clean og mean bíll :) á alltaf eftir að sitja inní E34 M5... vonandi að mar fá rúnt einhvern tímann á samkomu.

Author:  Djofullinn [ Mon 09. Jan 2006 09:19 ]
Post subject: 

Ótrúlega flottur :drool:

Author:  Danni [ Mon 09. Jan 2006 20:10 ]
Post subject: 

Sweet! Bara flottur bíll :drool:

Á eftir að kaupa mér svona einhverntíman...

Author:  IceDev [ Mon 09. Jan 2006 20:28 ]
Post subject: 

OJJJJ!


Viðbjóðslega fallegur bíll, lætur mig bara verða aftur ástfanginn af e34 liggur við og ég sem er heittrúaður e36 maður

Author:  ///Matti [ Mon 09. Jan 2006 20:43 ]
Post subject: 

Hann er sko alveg veeel svalur þessi 8)
Take good care of him :wink: :wink:

Author:  Geirinn [ Mon 09. Jan 2006 23:04 ]
Post subject: 

Held ég hafi séð þennan bíl þegar ég var á ljósunum hjá Aktu Taktu í mjódd á leið niður á breiðholtsbraut... gat bara ekki annað en espað hann aðeins til að sjá hvernig þetta vinnur... og jújú þetta svínvinnur alveg.

Gullfallegur bíll.

Author:  bjahja [ Mon 09. Jan 2006 23:20 ]
Post subject: 

Virkilega góður og solid bíll, fékk þann heiður að keyra hann einusinni og þetta er rosaleg græja 8)

Author:  Kristjan PGT [ Tue 10. Jan 2006 10:47 ]
Post subject: 

Geggjaður bíll. En alltaf þegar ég sé hann þá finnst mér hann ganga svolítið hratt, hvað er málið með það? :)

Author:  arnibjorn [ Tue 10. Jan 2006 11:13 ]
Post subject: 

Síðast þegar að ég sá þennan bíl var hann að spyrna við gula turbo imprezu.. alveg hægt að segja að þessi bíll virkar alveg!! Reyndar átti hann soldið erfitt með að ná gripi :P En ekkert smá glæfralegur akstur.. ég hafði það allan tíman á tilfinningunni að annar hvor þessari bíla væri á leiðinni að klessa á aðra bíla þarna.. þetta var ekkert í gangi þegar það var lítil umferð :roll:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 10. Jan 2006 12:37 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Síðast þegar að ég sá þennan bíl var hann að spyrna við gula turbo imprezu.. alveg hægt að segja að þessi bíll virkar alveg!! Reyndar átti hann soldið erfitt með að ná gripi :P En ekkert smá glæfralegur akstur.. ég hafði það allan tíman á tilfinningunni að annar hvor þessari bíla væri á leiðinni að klessa á aðra bíla þarna.. þetta var ekkert í gangi þegar það var lítil umferð :roll:


Gula turbo imprezu :?: meinaru þá gullitaða :?: as in Gullið :?:

Og já fór þessi m5 ekki 13,8 út míluna :?:
Mjög svo fallegur bíll 8)

Author:  Tommi Camaro [ Tue 10. Jan 2006 12:48 ]
Post subject: 

þetta er án efa sprækasti m5 hérna á klakanum enda að keyra þennan bíll er ekki að finna að sé búið að taka á honum fyren núna. var líka lítið ekinn.
en það eina sem vantar er toplúga þá er þessi bíll fullkominn

Author:  arnibjorn [ Tue 10. Jan 2006 16:34 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
arnibjorn wrote:
Síðast þegar að ég sá þennan bíl var hann að spyrna við gula turbo imprezu.. alveg hægt að segja að þessi bíll virkar alveg!! Reyndar átti hann soldið erfitt með að ná gripi :P En ekkert smá glæfralegur akstur.. ég hafði það allan tíman á tilfinningunni að annar hvor þessari bíla væri á leiðinni að klessa á aðra bíla þarna.. þetta var ekkert í gangi þegar það var lítil umferð :roll:


Gula turbo imprezu :?: meinaru þá gullitaða :?: as in Gullið :?:

Og já fór þessi m5 ekki 13,8 út míluna :?:
Mjög svo fallegur bíll 8)


já meinti gulllitaða :P

Author:  Logi [ Tue 10. Jan 2006 18:04 ]
Post subject: 

Kristjan PGT wrote:
Geggjaður bíll. En alltaf þegar ég sé hann þá finnst mér hann ganga svolítið hratt, hvað er málið með það? :)

E34 M5 gengur um 900 rpm í hægagangi, hann verður að gera það út af ásunum, sem eru nokkuð heitir...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/