bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325i coupe - ein ný bls 3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13266
Page 1 of 4

Author:  EinarAron [ Wed 04. Jan 2006 20:17 ]
Post subject:  E36 325i coupe - ein ný bls 3

Jæja, þá var ég loksins að kaupa mér bíl

BMW E36 325 bsk
1993 árgerð
Keyrður 238þúsund á bodyið en vél bara sirka 130þúsund
Í bílnum er topplúga, leður, rafmagn í öllu og svo er keila í skottinu 8)
Ég er nýkominn á bílinn og mér líka ótrúlega vel við hann.
En hérna eru myndir, ekkert spec þar sem ég er ekki góður myndatökumaður og það var svolítið dimmt úti, en bara enjoy


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Takk fyrir mig.

Author:  arnibjorn [ Wed 04. Jan 2006 20:19 ]
Post subject: 

Virðist vera flottur bíll á þessum myndum!
Og leeeður :drool: :drool:

Edit:
Alltaf gaman að fá MH-inga inná kraftinn og ég sá bílinn betur hjá þér í dag og hann er alveg drulluflottur!!

Author:  fart [ Wed 04. Jan 2006 20:19 ]
Post subject: 

Ég man vel eftir þessum bíl, en þá var hann ekki samlitur eða á þessum felgum.

það var í kringum 1998. Þá átti ég einmitt 1992 módelið af 325 Coupe.

Author:  Djofullinn [ Wed 04. Jan 2006 20:24 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ég man vel eftir þessum bíl, en þá var hann ekki samlitur eða á þessum felgum.

það var í kringum 1998. Þá átti ég einmitt 1992 módelið af 325 Coupe.
Einmitt. Bíll sem Nökkvi átti ef ég man rétt :)
Var með gífurlega smekklegu lippi á framstuðaranum.

Author:  Kristjan [ Wed 04. Jan 2006 21:43 ]
Post subject: 

Vá! Ég hef alltaf verið heitur fyrir E36 í þessum lit. Leður og bsk er EKKI leiðinlegt!

Til hamingju með þennan.

Author:  EinarAron [ Wed 04. Jan 2006 22:03 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
fart wrote:
Ég man vel eftir þessum bíl, en þá var hann ekki samlitur eða á þessum felgum.

það var í kringum 1998. Þá átti ég einmitt 1992 módelið af 325 Coupe.
Einmitt. Bíll sem Nökkvi átti ef ég man rétt :)
Var með gífurlega smekklegu lippi á framstuðaranum.


Já, þessi bíll var víst á spjallinu hérna http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=n%F6kkv. en hann hefur breyst síðan, lipið skemmdist í árekstri og ég á 2 af þessum 4 felgum :roll: fannst það bara ekki passa að hafa hann á mismunandi felgum [-X og keypti þessar felgur sem eru núna til að hafa yfir veturinn og svo kannski ætla ég að fara á 17" í sumar og helst BMW felgur þá, sá 4 flottar til sölu hérna 8) vona bara að þær seljist ekki strax

Author:  Djofullinn [ Wed 04. Jan 2006 22:06 ]
Post subject: 

Einar-x wrote:
Djofullinn wrote:
fart wrote:
Ég man vel eftir þessum bíl, en þá var hann ekki samlitur eða á þessum felgum.

það var í kringum 1998. Þá átti ég einmitt 1992 módelið af 325 Coupe.
Einmitt. Bíll sem Nökkvi átti ef ég man rétt :)
Var með gífurlega smekklegu lippi á framstuðaranum.


Já, þessi bíll var víst á spjallinu hérna http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=n%F6kkv. en hann hefur breyst síðan, lipið skemmdist í árekstri og ég á 2 af þessum 4 felgum :roll: fannst það bara ekki passa að hafa hann á mismunandi felgum [-X og keypti þessar felgur sem eru núna til að hafa yfir veturinn og svo kannski ætla ég að fara á 17" í sumar og helst BMW felgur þá, sá 4 flottar til sölu hérna 8) vona bara að þær seljist ekki strax
Wtf? Hvað kom fyrir hinar 2 felgurnar?
Og shit hvað ég elskaði þennan bíl........... 8)

Author:  jens [ Wed 04. Jan 2006 22:09 ]
Post subject: 

Til lukku með bílinn mjög flott útfærsla, leður og alles.

Author:  ///Matti [ Wed 04. Jan 2006 22:09 ]
Post subject: 

Flottur 8) 8)
Coupe bíllinn er alltaf töff og ekki skemmir svarta leðrið fyrir,hvað þá beinskiptingin :twisted: Concratz :wink:

Author:  EinarAron [ Wed 04. Jan 2006 22:09 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Wtf? Hvað kom fyrir hinar 2 felgurnar?
Og shit hvað ég elskaði þennan bíl........... 8)


Ég bara hef ekki hugmynd hvað kom fyrir þær :!:

Author:  gunnar [ Thu 05. Jan 2006 00:17 ]
Post subject: 

Kom 2x... :roll:

Author:  gunnar [ Thu 05. Jan 2006 00:17 ]
Post subject: 

Geggjaður litur, til hamingju með bílinn, endilega taktu betri myndir svo betri myndir við tækifæri, leyfa okkur að sjá hann betur.

8)

Author:  jonthor [ Thu 05. Jan 2006 09:10 ]
Post subject: 

Glæsilegur, ég dáðist marga morgna að þessum bíl þegar ég var í verkfræðinni!

Author:  Geir-H [ Thu 05. Jan 2006 22:31 ]
Post subject: 

Prófaði þennan á bílasölu um daginn, virkaði fínt

Author:  mattiorn [ Thu 05. Jan 2006 22:51 ]
Post subject: 

E36 all the way!!

Til hamingju með bílinn :D

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/