bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 325i coupe - ein ný bls 3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13266 |
Page 1 of 4 |
Author: | EinarAron [ Wed 04. Jan 2006 20:17 ] |
Post subject: | E36 325i coupe - ein ný bls 3 |
Jæja, þá var ég loksins að kaupa mér bíl BMW E36 325 bsk 1993 árgerð Keyrður 238þúsund á bodyið en vél bara sirka 130þúsund Í bílnum er topplúga, leður, rafmagn í öllu og svo er keila í skottinu ![]() Ég er nýkominn á bílinn og mér líka ótrúlega vel við hann. En hérna eru myndir, ekkert spec þar sem ég er ekki góður myndatökumaður og það var svolítið dimmt úti, en bara enjoy ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Takk fyrir mig. |
Author: | arnibjorn [ Wed 04. Jan 2006 20:19 ] |
Post subject: | |
Virðist vera flottur bíll á þessum myndum! Og leeeður ![]() ![]() Edit: Alltaf gaman að fá MH-inga inná kraftinn og ég sá bílinn betur hjá þér í dag og hann er alveg drulluflottur!! |
Author: | fart [ Wed 04. Jan 2006 20:19 ] |
Post subject: | |
Ég man vel eftir þessum bíl, en þá var hann ekki samlitur eða á þessum felgum. það var í kringum 1998. Þá átti ég einmitt 1992 módelið af 325 Coupe. |
Author: | Djofullinn [ Wed 04. Jan 2006 20:24 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég man vel eftir þessum bíl, en þá var hann ekki samlitur eða á þessum felgum. Einmitt. Bíll sem Nökkvi átti ef ég man rétt það var í kringum 1998. Þá átti ég einmitt 1992 módelið af 325 Coupe. ![]() Var með gífurlega smekklegu lippi á framstuðaranum. |
Author: | Kristjan [ Wed 04. Jan 2006 21:43 ] |
Post subject: | |
Vá! Ég hef alltaf verið heitur fyrir E36 í þessum lit. Leður og bsk er EKKI leiðinlegt! Til hamingju með þennan. |
Author: | EinarAron [ Wed 04. Jan 2006 22:03 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: fart wrote: Ég man vel eftir þessum bíl, en þá var hann ekki samlitur eða á þessum felgum. Einmitt. Bíll sem Nökkvi átti ef ég man rétt það var í kringum 1998. Þá átti ég einmitt 1992 módelið af 325 Coupe. ![]() Var með gífurlega smekklegu lippi á framstuðaranum. Já, þessi bíll var víst á spjallinu hérna http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=n%F6kkv. en hann hefur breyst síðan, lipið skemmdist í árekstri og ég á 2 af þessum 4 felgum ![]() ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 04. Jan 2006 22:06 ] |
Post subject: | |
Einar-x wrote: Djofullinn wrote: fart wrote: Ég man vel eftir þessum bíl, en þá var hann ekki samlitur eða á þessum felgum. Einmitt. Bíll sem Nökkvi átti ef ég man rétt það var í kringum 1998. Þá átti ég einmitt 1992 módelið af 325 Coupe. ![]() Var með gífurlega smekklegu lippi á framstuðaranum. Já, þessi bíll var víst á spjallinu hérna http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=n%F6kkv. en hann hefur breyst síðan, lipið skemmdist í árekstri og ég á 2 af þessum 4 felgum ![]() ![]() ![]() Og shit hvað ég elskaði þennan bíl........... ![]() |
Author: | jens [ Wed 04. Jan 2006 22:09 ] |
Post subject: | |
Til lukku með bílinn mjög flott útfærsla, leður og alles. |
Author: | ///Matti [ Wed 04. Jan 2006 22:09 ] |
Post subject: | |
Flottur ![]() ![]() Coupe bíllinn er alltaf töff og ekki skemmir svarta leðrið fyrir,hvað þá beinskiptingin ![]() ![]() |
Author: | EinarAron [ Wed 04. Jan 2006 22:09 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Wtf? Hvað kom fyrir hinar 2 felgurnar?
Og shit hvað ég elskaði þennan bíl........... ![]() Ég bara hef ekki hugmynd hvað kom fyrir þær ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 05. Jan 2006 00:17 ] |
Post subject: | |
Kom 2x... ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 05. Jan 2006 00:17 ] |
Post subject: | |
Geggjaður litur, til hamingju með bílinn, endilega taktu betri myndir svo betri myndir við tækifæri, leyfa okkur að sjá hann betur. ![]() |
Author: | jonthor [ Thu 05. Jan 2006 09:10 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur, ég dáðist marga morgna að þessum bíl þegar ég var í verkfræðinni! |
Author: | Geir-H [ Thu 05. Jan 2006 22:31 ] |
Post subject: | |
Prófaði þennan á bílasölu um daginn, virkaði fínt |
Author: | mattiorn [ Thu 05. Jan 2006 22:51 ] |
Post subject: | |
E36 all the way!! Til hamingju með bílinn ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |