bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 21:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
Jæja Þá er maður loksins kominn aftur á bmw.
Um er að ræða e36 325i árg ´92
Bíllinn er beinskiptur, með svörtu leðri, topplúgu 18" Hamann hm2 felgur, lækkaður60/40 koni stífleikanlega stillanlegir demparar, sérsmíðað púst, tölvukubbur.
Eins og hann var
Image

Eins og hann er í dag
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Hann er 4cm hærri en hann á að vera að framann á þessum myndum sökum upphækkunarkubba sem eru settir í yfir veturinn


edit: komnar filmur í allar rúður nema framrúðuna og var einig að fá CAI frá k&n sem er komið í.
mynd af filmum: mjögléleg tekinn á síma
Image
mjög lítil og léleg en sýnir þetta smá

Það verður svo alvöru myndataka af bínum þegar Hamann verður komið undir og uppphækunnar kubbarnir úr

Ég er síðan að fara að panta underdriven pulleys í hann. Síðan er fleiri uppgrade í skoðun

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Last edited by Gardar on Thu 09. Feb 2006 09:48, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Vígalegur bíll, til hamingju!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með þetta, flottur bíll á geggjuðum felgum. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
stórglæsilegur, á eins Grand skóbúnaði og finnst held ég,
ég er ekki mikil aðdáandi spoilerkitta á bmw, en einhverja hluta vegna fannst mér þessi bíl bara töff þegar rakst á hann lagðan á glerártorgi einhverntíman, ég hef séð held ég tvo sona bimma með þessu kitti og fannst þeir agalega mishepnaðir, en þessi er bara fallegur
til hamigju með hann og vonandi að hann eigi eftir að reynast þér vel

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 21:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég verð að taka undir að fjarlægja kittið, er ekki alveg að gera það fyrir mig.
En felgurnar eru einar þær fallegustu sem til eru á e36 og bílinn yfir höfuð nokkuð töff 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 01:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Skal taka kittið! :)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 07:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bjahja wrote:
Ég verð að taka undir að fjarlægja kittið, er ekki alveg að gera það fyrir mig.
En felgurnar eru einar þær fallegustu sem til eru á e36 og bílinn yfir höfuð nokkuð töff 8)


Sammála... felgurnar glæsilegar, kittið er eins og það hafi verið hlaðið úr músteinum. Gæti hugsanlega komið betur út á coupé.... :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 08:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Til hamingju ;) Hamann HM2 eru flottustu felgur í heimi :loveit:
En kittið er ekki fyrir minn smekk...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
bjahja wrote:
Ég verð að taka undir að fjarlægja kittið, er ekki alveg að gera það fyrir mig.
En felgurnar eru einar þær fallegustu sem til eru á e36 og bílinn yfir höfuð nokkuð töff 8)


Sammála... felgurnar glæsilegar, kittið er eins og það hafi verið hlaðið úr músteinum. Gæti hugsanlega komið betur út á coupé.... :roll:

Ég hef séð Coupe með svipuðu kitti og það var EKKI að virka heldur!

Fyrir utan kittið virðist þetta vera glæsilegur bíll, til hamingju með hann.

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 10:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
Ég þakka hrósið.
Planið eins og það er núna er að sprauta orginal stuðarana og láta þá á fyrir veturinn.
Ætli maður reyni síðan ekki að selja kittið. Mér langar að kaupar M stuðara maðr getur haft þá á allt árið og þarf ekki alltaf að vera að skipta um stuðara á haustin og vorin. Hann fer ekki mikið í snjónum fyrir norðan með kittinu á.

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mér líst vel á þetta með M-stuðarana. Ég var einmitt að leika við þann möguleika að verlsa þennan og fjarlægja kittið. Var bara of lengi að hugsa málið.

Virkilega fallegar felgur og virðist vera vel hirtur bíll. Til hamingju.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta er brútal flottur bíll !!
Felgurnar eru ofur :shock: Kittið er kannski aaaaðeins of stórt.

til hamingju !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 15:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
jæja loksins búinn að taka myndir af honum

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 15:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Allt annað að sjá bílinn maður, stórglæsilegur. En varð ekkert úr ///M stuðara dæminu?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 15:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
það er ekki ákveðið enþá. fer eftir því hvort ég nái að selja kittið. hef nú ekki í huga að eiga mörg sett inn í geymslu

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group