bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 540 iA M
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13127
Page 1 of 2

Author:  Valdi- [ Tue 27. Dec 2005 13:52 ]
Post subject:  E39 540 iA M

Jæja, mér leiddist svo herfilega að ég ákvað að láta vita af bílnum mínum.
Ég keypti hann í nóvember.

Þetta er allavega E39 540 með 4,4 lítra V8 vél.

Örlítið um bílinn..

Þetta er 98 módel.
Ekinn 158 þ. km.
Sjálfskiptur, 5 þrepa með sportstillingu og steptronic.
Með ///M fjöðrunarkerfi.
Minni í sætum og stýri.
Hiti í sætum.
Það er allt rafdrifið í honum, bara u name it.
Buisness útvarpi. :(
Hann er með tvöföldu pústi.
Parktronic.
Leður.
Xenon.
Glær stefnuljós og glærar perur í stefnuljósunum.
Cruise Control.
Regnskynjara.

Svo er örugglega eitthvað sem ég er að gleyma.


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Þetta eru reyndar ekki alveg bestu myndirnar, enda er myndavélin sem var notuð frekar léleg og orðið dimmt úti.

Þetta er amk. skemmtilegasti bíll sem ég hef átt, eins og að rúnta um í leðursófasetti. Svo skemmir ekki fyrir að bílinn skuli vera 286 hö, urrar rosalega útaf tvöfalda pústinu (sem er opið)

(svona fer hann víst í gang á morgnanna 8) )

Ætla að kaupa nýja sumar-felgur á hann fljótlega og eru þessar mér efst í huga..

UNO
DOS

Annars hef ég líka verið að skoða 19" M3 Replicas en þá er orðið of dýrt að leika sér eitthvað á bílnum af viti (maður veit samt aldrei)

Ég leyfi ykkur amk. að fylgjast með þegar ég fer að breyta/fikta eitthvað af viti.

Author:  Einarsss [ Tue 27. Dec 2005 13:55 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll :) langar mikið í E39 (allt saman bimmer að kenna eftir þennan rúnt sem ég fékk) þessa dagana og þá M5 eða 540. :D


var að spá í hvað er "Buisness útvarp" ?

Author:  arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 13:55 ]
Post subject: 

Eðal bíll!! Og hljóðið í honum er mjög töff!
Flottur bíll og til hamingju 8)

Author:  Valdi- [ Tue 27. Dec 2005 15:01 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
var að spá í hvað er "Buisness útvarp" ?


Kasettutæki :(
Annars langar mig að fá mér IceLink, svo lengi sem ég get komið því þannig fyrir að það sjáist ekki. Hafa það læst og alltaf í hleðslu í hanskahólfinu t.d.
Nú eða bara orginal geislaspilara, það hlýtur að vera hægt að redda því :wink:
Ég veit allavega að ég nenni ekki að fá mér mp3 magasín eins og ég var með í gamla, það var eintómt vesen.

En já takk fyrir commentin strákar 8)

Author:  Sprangus [ Tue 27. Dec 2005 16:05 ]
Post subject: 

Algjör draumur ! :P 8)

Author:  bimmer [ Tue 27. Dec 2005 17:51 ]
Post subject: 

Flottur bíll.

Komdu með myndir af honum í dagsbirtu þannig að maður sjái litinn á honum betur.

Author:  íbbi_ [ Tue 27. Dec 2005 18:48 ]
Post subject: 

mig langar svo í sona 540 :?

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 27. Dec 2005 19:08 ]
Post subject: 

Flottur bíll, til hamingju :wink:
Var hann fluttur inn :?:

Author:  arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 19:09 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Flottur bíll, til hamingju :wink:
Var hann fluttur inn :?:


Nei hann var framleiddur hérna :lol: :lol:
Sorry ég varð :oops: :wink:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 27. Dec 2005 19:15 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Flottur bíll, til hamingju :wink:
Var hann fluttur inn :?:


Nei hann var framleiddur hérna :lol: :lol:
Sorry ég varð :oops: :wink:


Hehe oky ég bauð uppá þennan :oops:
Frekar kjánalega orðað :wink:
s.s. fluttir þú hann inn núna í nóvember þegar þú eignaðist hann :?:

Author:  Henbjon [ Tue 27. Dec 2005 20:22 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
arnibjorn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Flottur bíll, til hamingju :wink:
Var hann fluttur inn :?:


Nei hann var framleiddur hérna :lol: :lol:
Sorry ég varð :oops: :wink:


Hehe oky ég bauð uppá þennan :oops:
Frekar kjánalega orðað :wink:
s.s. fluttir þú hann inn núna í nóvember þegar þú eignaðist hann :?:


Nei var ekki einhver gaur sem hét á spallinu Oddson eða e-ð sem flutti hann inn og seldi svo þessum?

Author:  pallorri [ Tue 27. Dec 2005 20:31 ]
Post subject: 

Image

Smooth mynd og ennþá meira smooth bíll :P

Author:  Djofullinn [ Tue 27. Dec 2005 23:36 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
arnibjorn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Flottur bíll, til hamingju :wink:
Var hann fluttur inn :?:


Nei hann var framleiddur hérna :lol: :lol:
Sorry ég varð :oops: :wink:


Hehe oky ég bauð uppá þennan :oops:
Frekar kjánalega orðað :wink:
s.s. fluttir þú hann inn núna í nóvember þegar þú eignaðist hann :?:


Nei var ekki einhver gaur sem hét á spallinu Oddson eða e-ð sem flutti hann inn og seldi svo þessum?
Jú ég held að þetta sé bíllinn sem Oddur átti. Með tvöföldu pústi 8)

Author:  Henbjon [ Wed 28. Dec 2005 01:11 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
BmwNerd wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
arnibjorn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Flottur bíll, til hamingju :wink:
Var hann fluttur inn :?:


Nei hann var framleiddur hérna :lol: :lol:
Sorry ég varð :oops: :wink:


Hehe oky ég bauð uppá þennan :oops:
Frekar kjánalega orðað :wink:
s.s. fluttir þú hann inn núna í nóvember þegar þú eignaðist hann :?:


Nei var ekki einhver gaur sem hét á spallinu Oddson eða e-ð sem flutti hann inn og seldi svo þessum?
Jú ég held að þetta sé bíllinn sem Oddur átti. Með tvöföldu pústi 8)


Já, reyndar tvöfalt tvöfalt :wink: Dual tvöfalt! M style = ..oo__oo..

Author:  Valdi- [ Wed 28. Dec 2005 04:47 ]
Post subject: 

Jújú passar, ég keypti bílinn af Oddi.
Hann flutti hann inn í júlí í fyrra.
Ég hendi síðan inn myndum um leið og ég kemst í góða myndavél. Vélin mín er alveg að gefa sig blessunin :roll:

Takk fyrir commentin

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/