bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Myndir af bimmunum mínum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=13100
Page 1 of 1

Author:  Herra13 [ Sat 24. Dec 2005 23:02 ]
Post subject:  Myndir af bimmunum mínum

Annarsvegar er það BMW 735i E32 '92 og hinsvegar er að BMW 318i E30 '86 og heitir sá Herra 13, hef enn ekki fundið sniðugt nafn á hinn, er einhver með tillögur? :)

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Biðst líka afsökunar á slöppum myndum, var bara tekið í myrkri og rigningu, geri betur næst :D

Author:  IceDev [ Sat 24. Dec 2005 23:17 ]
Post subject: 

Ég held að það sé alveg Mr. 69

Author:  Herra13 [ Sat 24. Dec 2005 23:21 ]
Post subject: 

Hehe, það hljómar alveg ágætlega :D
Og já, Herra13 fær númerin sín aftur vonandi í næstu viku :clap:

Author:  Hannsi [ Sun 25. Dec 2005 02:52 ]
Post subject: 

shit hvað er komið mikið rið á Herra 13 :shock:

Author:  Herra13 [ Sun 25. Dec 2005 12:57 ]
Post subject: 

Þetta er aðallega þarna á framendanum :( Reyni að laga það í sumar :P

Author:  Joolli [ Mon 26. Dec 2005 03:50 ]
Post subject: 

Fínasta sjöa en mætti vera laus við spoilerið. Myndi looka betur án þess.

Author:  Helgi M [ Mon 26. Dec 2005 14:27 ]
Post subject: 

Herra tussutryllir? :lol:

Author:  íbbi_ [ Mon 26. Dec 2005 18:32 ]
Post subject: 

Joolli wrote:
Fínasta sjöa en mætti vera laus við spoilerið. Myndi looka betur án þess.



ég skoðaði þenna bíl hjá fyrri eiganda, minnir að hann hafi talað um að þetta væri spoiler af gömlum sunny sedan,
bíllin sjálfur er hinsvegar helvíti falegur, af með spoilerinn og silvurlitaða spreybrúsaspreyjið af svuntuni og þetta væri alveg GULLfalleg sjöa :D

sem hún er samt.. spurning um smekk náttúrulega bara

Author:  Geirinn [ Thu 29. Dec 2005 00:26 ]
Post subject: 

Lagði einmitt E30 kerrunni minni við hliðiná þinni um daginn 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/