bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 02:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Dagurinn í dag byrjaði á því að hann danni vakti mig eldsnemma og sagði mér að drulla mér út og koma að skola af bílnum og taka myndir, ég náttúrulega geri alltaf eins og mér er sagt svo ég stökk á fætur og beint uppí bíl :shock: smelltum nokkrum myndum, mættu alveg vera skýrari en verður að duga í bili.

Þetta eru btw, minn 530i, Danna 525i og 325ix hans hannesar
nennti ekki að minnka myndirnar svo ég gef bara urlin til að byrja með.
slatti af e34:
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20001.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20002.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20003.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20004.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20005.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20006.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20007.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20008.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20009.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20010.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20011.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20012.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20013.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20014.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20015.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20019.jpg

e30
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20026.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20027.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20030.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20032.jpg


get vonandi sem fyrst haft mig í það að henda myndunum beint inn og í skikkanlegri stærð, en þetta verður að duga í bili.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Flottar myndir, en leið ykkur ekkert eins og kjánum að standa þarna hjá allri umferðinni ? :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
neibb. Ekki mér allavega... Góðar myndir samt. Þarf bara að resize a þær og koma með restina :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Goody bílar en hvernig E30 er þetta?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Flottir!

Danni wrote:
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna


Þetta er orginal IX, demparaturnarnir eru alltaf svona undarlegir í IX

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvað átti það að þýða að bjóða mér ekki með :evil:

Burtséð frá því ;) snotrir bílar ;)

Og Hannes, innilega til hamingju !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hehe átti að draga þig alla leið í rvk fyrir myndatöku :lol: ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
mér leið ekkert skringilega tók ekki eftir umferðinni einu sinni!! :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Svezel wrote:
Flottir!

Danni wrote:
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna


Þetta er orginal IX, demparaturnarnir eru alltaf svona undarlegir í IX


En á miðanum sem það stendur hvernig bíll þetta er stendur 325i, ekki iX. Ætti X-ið ekki að koma ef þetta væri orginal X-bíll?

Svo er annað. Með viftuna, það er ein á sínum stað, framaná vélinni, og svo er rafmagnsvifta hinum megin við kassan. Er það kannski bara eitthvað iX dæmi? :?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 14:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Danni wrote:
Svezel wrote:
Flottir!

Danni wrote:
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna


Þetta er orginal IX, demparaturnarnir eru alltaf svona undarlegir í IX


En á miðanum sem það stendur hvernig bíll þetta er stendur 325i, ekki iX. Ætti X-ið ekki að koma ef þetta væri orginal X-bíll?

Svo er annað. Með viftuna, það er ein á sínum stað, framaná vélinni, og svo er rafmagnsvifta hinum megin við kassan. Er það kannski bara eitthvað iX dæmi? :?


Er það ekki AC dæmi ?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Danni wrote:
Svezel wrote:
Flottir!

Danni wrote:
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna


Þetta er orginal IX, demparaturnarnir eru alltaf svona undarlegir í IX


En á miðanum sem það stendur hvernig bíll þetta er stendur 325i, ekki iX. Ætti X-ið ekki að koma ef þetta væri orginal X-bíll?

Svo er annað. Með viftuna, það er ein á sínum stað, framaná vélinni, og svo er rafmagnsvifta hinum megin við kassan. Er það kannski bara eitthvað iX dæmi? :?


Þetta er iX skv. VIN númerinu

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Frekar ólíklegt að menn breyti non IX í IX bíl.. það er MASSA VINNA!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 18:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
fart wrote:
Frekar ólíklegt að menn breyti non IX í IX bíl.. það er MASSA VINNA!


Einmitt frekar öfugt ef eitthvað er :?

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Svezel wrote:
Flottir!

Danni wrote:
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna


Þetta er orginal IX, demparaturnarnir eru alltaf svona undarlegir í IX


Sama og ég hugsaði þegar ég skoðaði í húddið á mínum fyrst!

Ég meina hvaða idiot fer að mixa X í venjulegan bmw :roll:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group