bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

2xe34 + 1x e30 öldungar :D
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12979
Page 1 of 3

Author:  Lindemann [ Fri 16. Dec 2005 02:53 ]
Post subject:  2xe34 + 1x e30 öldungar :D

Dagurinn í dag byrjaði á því að hann danni vakti mig eldsnemma og sagði mér að drulla mér út og koma að skola af bílnum og taka myndir, ég náttúrulega geri alltaf eins og mér er sagt svo ég stökk á fætur og beint uppí bíl :shock: smelltum nokkrum myndum, mættu alveg vera skýrari en verður að duga í bili.

Þetta eru btw, minn 530i, Danna 525i og 325ix hans hannesar
nennti ekki að minnka myndirnar svo ég gef bara urlin til að byrja með.
slatti af e34:
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20001.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20002.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20003.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20004.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20005.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20006.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20007.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20008.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20009.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20010.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20011.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20012.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20013.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20014.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20015.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20019.jpg

e30
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20026.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20027.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20030.jpg
http://www.mr.is/~jb/bmwe34e34e30/bmw%20032.jpg


get vonandi sem fyrst haft mig í það að henda myndunum beint inn og í skikkanlegri stærð, en þetta verður að duga í bili.

Author:  gunnar [ Fri 16. Dec 2005 09:56 ]
Post subject: 

Flottar myndir, en leið ykkur ekkert eins og kjánum að standa þarna hjá allri umferðinni ? :lol:

Author:  Danni [ Fri 16. Dec 2005 11:22 ]
Post subject: 

neibb. Ekki mér allavega... Góðar myndir samt. Þarf bara að resize a þær og koma með restina :)

Author:  HPH [ Fri 16. Dec 2005 11:55 ]
Post subject: 

Goody bílar en hvernig E30 er þetta?

Author:  Danni [ Fri 16. Dec 2005 12:00 ]
Post subject: 

325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna

Author:  Svezel [ Fri 16. Dec 2005 12:25 ]
Post subject: 

Flottir!

Danni wrote:
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna


Þetta er orginal IX, demparaturnarnir eru alltaf svona undarlegir í IX

Author:  Angelic0- [ Fri 16. Dec 2005 12:59 ]
Post subject: 

Hvað átti það að þýða að bjóða mér ekki með :evil:

Burtséð frá því ;) snotrir bílar ;)

Og Hannes, innilega til hamingju !

Author:  Einarsss [ Fri 16. Dec 2005 13:07 ]
Post subject: 

hehe átti að draga þig alla leið í rvk fyrir myndatöku :lol: ;)

Author:  Hannsi [ Fri 16. Dec 2005 13:30 ]
Post subject: 

mér leið ekkert skringilega tók ekki eftir umferðinni einu sinni!! :lol:

Author:  Danni [ Fri 16. Dec 2005 14:55 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Flottir!

Danni wrote:
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna


Þetta er orginal IX, demparaturnarnir eru alltaf svona undarlegir í IX


En á miðanum sem það stendur hvernig bíll þetta er stendur 325i, ekki iX. Ætti X-ið ekki að koma ef þetta væri orginal X-bíll?

Svo er annað. Með viftuna, það er ein á sínum stað, framaná vélinni, og svo er rafmagnsvifta hinum megin við kassan. Er það kannski bara eitthvað iX dæmi? :?

Author:  bjahja [ Fri 16. Dec 2005 14:59 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Svezel wrote:
Flottir!

Danni wrote:
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna


Þetta er orginal IX, demparaturnarnir eru alltaf svona undarlegir í IX


En á miðanum sem það stendur hvernig bíll þetta er stendur 325i, ekki iX. Ætti X-ið ekki að koma ef þetta væri orginal X-bíll?

Svo er annað. Með viftuna, það er ein á sínum stað, framaná vélinni, og svo er rafmagnsvifta hinum megin við kassan. Er það kannski bara eitthvað iX dæmi? :?


Er það ekki AC dæmi ?

Author:  Svezel [ Fri 16. Dec 2005 15:20 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Svezel wrote:
Flottir!

Danni wrote:
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna


Þetta er orginal IX, demparaturnarnir eru alltaf svona undarlegir í IX


En á miðanum sem það stendur hvernig bíll þetta er stendur 325i, ekki iX. Ætti X-ið ekki að koma ef þetta væri orginal X-bíll?

Svo er annað. Með viftuna, það er ein á sínum stað, framaná vélinni, og svo er rafmagnsvifta hinum megin við kassan. Er það kannski bara eitthvað iX dæmi? :?


Þetta er iX skv. VIN númerinu

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2005 16:10 ]
Post subject: 

Frekar ólíklegt að menn breyti non IX í IX bíl.. það er MASSA VINNA!

Author:  Schnitzerinn [ Fri 16. Dec 2005 18:12 ]
Post subject: 

fart wrote:
Frekar ólíklegt að menn breyti non IX í IX bíl.. það er MASSA VINNA!


Einmitt frekar öfugt ef eitthvað er :?

Author:  Jón Ragnar [ Sun 18. Dec 2005 21:41 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Flottir!

Danni wrote:
325iX Augljóslega ekki orginal X bíll samt :) Sést ef maður skoðar oní húddið

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 Þessi hérna


Þetta er orginal IX, demparaturnarnir eru alltaf svona undarlegir í IX


Sama og ég hugsaði þegar ég skoðaði í húddið á mínum fyrst!

Ég meina hvaða idiot fer að mixa X í venjulegan bmw :roll:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/