bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E60 ///M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12841 |
Page 1 of 36 |
Author: | fart [ Wed 07. Dec 2005 21:23 ] |
Post subject: | E60 ///M5 |
Ég lét verða af því að panta draumabílinn. Ekki á hverjum degi sem maður getur farið alla leið, en það er 50% auðveldara ef maður býr á réttum stað í heiminum miðað við á Íslandi. ![]() Fæ hann afhentan í lok febrúar. Þetta er eins og flestir sjá E60 M5 Liturinn er Silbergrau Metallic nr A08 Leðrið er Svart Merino LKSW bíllinn er nokkuð vel útbúinn standard, en auk þess tek ég nokkra vel valda hluti. Aukahlutalistinn er annars: 319 Intergrated Universal Remote control 322 Confort Entry 356 Climate comfort laminated glass 403 Glass roof electric 415 Rear screen sunblinds 416 Rear screen sunblind electric 428 Warning triangle + first aid kit 440 No smoker spec 465 Through load system 470 Isofix child seat fixations (standard or optional?) 4MF Active backrest wide adjustment 508 Parc Distance Control 609 Navigation Pro 610 Head Up Display, HUD (standard or optional?) 644 Mobile phone bluetooth 677 Hifi Pro system Þar sem að Nurburgring er í 60-90mín fjarlægð þá mun ég reyna að vera tíður gestur þar. 8 |
Author: | F2 [ Wed 07. Dec 2005 21:27 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() |
Author: | BMWRLZ [ Wed 07. Dec 2005 21:27 ] |
Post subject: | |
Endalaust sjúkur bíll ![]() Til hamingju með hann. |
Author: | Zyklus [ Wed 07. Dec 2005 21:27 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() Þessir tveir mánuðir þar til þú færð bílinn eiga örugglega eftir að verða tveir langir mánuðir! En hversu miklu munar á verði hér og svo úti? Hvað myndi E60 M5 svipað útbúinn og þinn kosta hér á landi? |
Author: | mattiorn [ Wed 07. Dec 2005 21:38 ] |
Post subject: | |
![]() Mmmmmmmmmm.... M5.... ![]() |
Author: | ///Matti [ Wed 07. Dec 2005 21:38 ] |
Post subject: | |
Geðveikt ![]() ![]() En? Quote: Sumir eiga eftir að reka augun í það að ég sleppi PDC,
Hvað er það? ![]() |
Author: | Henbjon [ Wed 07. Dec 2005 21:39 ] |
Post subject: | |
Ég tek ofan fyrir þér, einu sinni enn, og pottþétt ekki í það síðasta! Mjög fallegur, svoldið sammála þér með PDC. Og þessar felgur eru fullkomnar undir honum! Do it! E-39 M5, Z3 M Roadster and now this! Þú er bara of svalur. ![]() |
Author: | Henbjon [ Wed 07. Dec 2005 21:41 ] |
Post subject: | |
///Matti wrote: Geðveikt
![]() ![]() En? Quote: Sumir eiga eftir að reka augun í það að ég sleppi PDC, Hvað er það? ![]() Park Distance Control ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 07. Dec 2005 21:46 ] |
Post subject: | |
Tek heilshugar undir með PDC algjör viðbjóður að sjá þetta á stuðurum. Happy times next year ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 07. Dec 2005 21:46 ] |
Post subject: | |
þetta verður bara rock&roll ![]() |
Author: | bimmer [ Wed 07. Dec 2005 21:49 ] |
Post subject: | |
Til hamingju - þessi verður flottur. Kíki á þig í sumar þegar ég fer á hringinn á mínum. |
Author: | aronjarl [ Wed 07. Dec 2005 21:51 ] |
Post subject: | |
geggjaður og flottur litur ![]() ég settist inní svona bíl setti í gang og gaf smá inn grrr geggjað head board-ið eða lýsingin uppí rúðuna sem sýnir snúningsmæli og í hvaða gír ![]() þetta lullar pínu eins og díselbíll í lausagangi en þegar þanið er þá OMG ![]() |
Author: | jens [ Wed 07. Dec 2005 21:53 ] |
Post subject: | |
Þú er snillingur. Til hamingju með bílinn og átt þú eftir að eiga skemmtilegar stundir á þessu ![]() |
Author: | ///Matti [ Wed 07. Dec 2005 21:56 ] |
Post subject: | |
Quote: ///Matti skrifaði:
Geðveikt En? Tilvitnun: Sumir eiga eftir að reka augun í það að ég sleppi PDC, Hvað er það? Park Distance Control úbbs auðvitað ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 07. Dec 2005 22:06 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn!! ![]() ![]() |
Page 1 of 36 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |