Keypti minn fyrsta BMW fyrir um viku síðan.
Losaði mig við Camaroinn og datt niðrá lítið ekið eintak af þrist til sölu hér á spjallinu. Og líkar mjög vel við hann... enn sem komið er allavega.
Smellti nokkrum myndum af honum um helgina:
BMW 318IA E46
2001 með aðeins 51þús. km á mælirnum
Hann er með Off road pakka (bjartsýnis nafn..) Svo hann er alltof hár, en ég ríf það væntanlega úr fljótlega.
Það eru engar sérstakar breytingar á planaðar. En væri til í nýjar felgur, filmur og losna við appelsínugula litinn á afturljósunum. Sé til síðar með það.
En ef eitthver er að selja flotta aukahluti hér sem passa á hann má endilega hafa samband
