bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig bmw átt þú ? *könnun*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12703
Page 1 of 4

Author:  Einarsss [ Wed 30. Nov 2005 09:35 ]
Post subject:  Hvernig bmw átt þú ? *könnun*

Startaði þessari könnun til að finna út hvað er vinsælasta týpan á kraftinu .. Ég ætla að skjóta á E30 eða E36 :)

Það vantar númer inní könnunina en það er útaf takmörkun á fjölda valmöguleika.

Ef þú átt e-ð sem fittar ekki inn ... skrifaðu það þá bara ;)

Author:  pallorri [ Wed 30. Nov 2005 09:39 ]
Post subject: 

e36 for t3h win

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Nov 2005 09:46 ]
Post subject: 

Ég sagði E21 en ég á náttúrulega E30 og E36 líka.
Það eru náttúrulega flestir með E30 eða E36 þannig að ég sagði bara E21 8)

Author:  Einarsss [ Wed 30. Nov 2005 09:48 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ég sagði E21 en ég á náttúrulega E30 og E36 líka.
Það eru náttúrulega flestir með E30 eða E36 þannig að ég sagði bara E21 8)


Svikari!! ;)

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Nov 2005 10:09 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Djofullinn wrote:
Ég sagði E21 en ég á náttúrulega E30 og E36 líka.
Það eru náttúrulega flestir með E30 eða E36 þannig að ég sagði bara E21 8)


Svikari!! ;)
8-[

Author:  gunnar [ Wed 30. Nov 2005 10:31 ]
Post subject: 

Urg þetta er asnalegt.. ég á bæði E36 og E34, ég elska E36 bílinn meira en ég keyri E34 meira... :evil:

Kýs E36 bara..

Author:  arnibjorn [ Wed 30. Nov 2005 11:42 ]
Post subject: 

E36 8)

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Nov 2005 11:44 ]
Post subject: 

Hummm E39 mennirnir að rústa þessu :)

Author:  Angelic0- [ Wed 30. Nov 2005 12:12 ]
Post subject: 

E39, sagði ég.. enda er E30 bíllinn kominn í góðar hendur "316i" hérna á spjallinu :)

Hannes tekur "good care" of my baby :D

Author:  Daníel [ Wed 30. Nov 2005 14:29 ]
Post subject: 

E38 all the way. :wink:

Gaman samt að geta séð svona ca. hvernig þetta liggur hjá meðlimum hérna.

Author:  xdriver [ Wed 30. Nov 2005 14:30 ]
Post subject: 

E83

Author:  Henbjon [ Wed 30. Nov 2005 14:59 ]
Post subject: 

hvar er Z4?

Author:  arnibjorn [ Wed 30. Nov 2005 15:05 ]
Post subject: 

Koma svo E36 :wink:

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Nov 2005 15:11 ]
Post subject: 

E30 er kominn með eins stigs forskot yfir E39 og E36! Þetta er hörku spenna hérna í lokin! :-s 8-[

Author:  moog [ Wed 30. Nov 2005 15:18 ]
Post subject: 

Þar sem maður er með 2 E36 þyrfti maður helst að geta kosið 2svar... :wink:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/