bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Loksins myndir af rædinu!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=1264
Page 1 of 2

Author:  Haffi [ Tue 15. Apr 2003 14:09 ]
Post subject:  Loksins myndir af rædinu!!

Fór á bílasölu í gær og lét taka myndir af bílnum þar sem hann er núna til sölu.

Image

Image

Image

Image

Author:  bjahja [ Tue 15. Apr 2003 22:24 ]
Post subject: 

Mjög flottur hjá þér, felgurnar fara honum rosalega vel.
Ertu búinn að gera eithvað við pústið í honum, það hljómar ekki eins og stock.

Author:  Haffi [ Tue 15. Apr 2003 22:25 ]
Post subject: 

Opnaði það bara aðeins og lét ágætis silencer aftaná.

Author:  bjahja [ Tue 15. Apr 2003 22:30 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Opnaði það bara aðeins og lét ágætis silencer aftaná.


Heyrðist það. Ég ætla að drífa minn í skoðun á næstu mánuðum og svo setja flækjur, opið í gegn, tæma eða taka hvarfkútana og setja einhvern smekklegan enda á.

Author:  Haffi [ Tue 15. Apr 2003 22:31 ]
Post subject: 

ég ætla ekki með minn í skoðun fyrr en í janúar 2004 ef ég held honum þar sem síðasti tölustafurinn er 8 í númerinu ... spara mér smá aur :>

Author:  bjahja [ Tue 15. Apr 2003 22:35 ]
Post subject: 

Ég ætla með minn í skoðun fyrst svo ég lendi ekki í veseni í sambandi við hvarfkútana.

Author:  Haffi [ Tue 15. Apr 2003 22:37 ]
Post subject: 

Ég er með mann á mínu snæri þannig að ég fæ skoðun þó svo ég sé með kolbikarsvartar rúður frammí :>

Author:  Gunni [ Tue 15. Apr 2003 23:27 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Haffi wrote:
Opnaði það bara aðeins og lét ágætis silencer aftaná.


Heyrðist það. Ég ætla að drífa minn í skoðun á næstu mánuðum og svo setja flækjur, opið í gegn, tæma eða taka hvarfkútana og setja einhvern smekklegan enda á.


mæli með m3 aftasta kút :) ég er með þannig og það sándar 8)

Mæli með því að þið farið í Aðalskoðun Skemmuvegi 6 (í Gerpluhúsinu) Gaurinn þar er mjög sanngjarn :)

Author:  Halli [ Tue 15. Apr 2003 23:44 ]
Post subject: 

fallegur b´ll hjá þér hversvegna að selja?

Author:  Haffi [ Tue 15. Apr 2003 23:46 ]
Post subject: 

Er ekkert að auglýsann á fullu, bara svona opinn fyrir öllu :)

Author:  hlynurst [ Tue 15. Apr 2003 23:48 ]
Post subject: 

Ég held að þú sért mikið á báðum áttum ef þú ert að spá í það að kaupa þessa hluti í "Group buy" dæminu. :)

Þú selur hann ekkert... nema til þess að kaupa þér E46 328i. :wink:

Author:  Haffi [ Tue 15. Apr 2003 23:50 ]
Post subject: 

Þeir í B&L eru alltaf tilbúnir að taka minn uppí sögðu þeir... er bara ekki tilbúinn fyrir 3.5 miljón króna bíl strax :>

Author:  hlynurst [ Tue 15. Apr 2003 23:53 ]
Post subject: 

hehe... nei það er svolítið mikill peningur. Kannski næst. :wink:

Author:  Djofullinn [ Wed 16. Apr 2003 08:09 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll hjá þér Haffi!

Author:  Svezel [ Wed 16. Apr 2003 10:49 ]
Post subject: 

Sweet kerra maður.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/