bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E39 "///M5" > NÝJAR MYNDIR 61 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12631 |
Page 1 of 62 |
Author: | Angelic0- [ Wed 23. Nov 2005 22:56 ] |
Post subject: | BMW E39 "///M5" > NÝJAR MYNDIR 61 |
Þetta er 1997árgerð (framleiddur í nóvember 1996) af BMW 523i, hann var knúinn áfram af M52B25 mótor en er í dag með gottið úr //M5 (S62B50). Sagan á bakvið þennan bíl er nokkuð strembin, en ég er búinn að þurfa að standa í bölvuðu basli með hann þó er ég aðeins búinn að eiga hann síðan í Nóvember, en þess getur að nefna að ég keypti bílinn í tölvuverðu lamasessi! Svona var bíllinn þegar ég keypti hann og vélarvana; ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Eftir að hafa eytt tölvuverðum tíma og vinnu í að setja nýjan mótor ofaní kom í ljós að það var eitthvað "brak í gírkassanum" og kom síðar í ljós að kúplingsdiskurinn snéri öfugt! Þegar að bíllinn var síðan kominn á rólið var þetta "tilkeyrt" fyrstu 500km og síðan var farið út í smávegis leikaraskap sem að endaði illa þar sem að ölvaður farþegi greip framyfir hendurnar á ökumanni, og sú ævintýraferð endaði á ljósastaur, þá búið að keyra 840km frá swappi! Hér er síðan mynd af því; ![]() Þetta tjón þótti ekki eins alvarlegt og ég bjóst við, og kapparnir í Bílar & Hjól gjörsamlega björguðu mér og gerðu mjög snyrtilega við bílinn. Fékk m.as. facelift afturljós og var mjög sáttur við mitt! Hér eru síðan myndir af afturendanum eftir að búið var að gera við sárin eftir slagsmálin við ljósastaurinn! ![]() ![]() Nú er ferðasagan ekki búin. Eftir að ég losaði bílinn út af réttingarverkstæðinu þá komst ég 85km ![]() Svo var það sem að amaði lagað og þá fór nýja UUC swinghjólið í stöppu og því var síðan skipt út fyrir orginal. Ápgreidaði framljósin með gömlu ljósunum hans ONNO ![]() ![]() ![]() Síðan lenti bílinn í einhverjum ævintýrum á Akureyri og var skemmdur þar, en það fór allt á góða vegu því að bíllinn verður nánast heilmálaður að undanskildum toppnum ![]() ![]() Hérna eru nokkrar myndir úr sprautuklefanum; ![]() ![]() ![]() Hérna eru myndir teknar; 1.mai 2007 ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 23. Nov 2005 22:58 ] |
Post subject: | |
flottur ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Wed 23. Nov 2005 23:02 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 523i - 1997 - í uppgerð ! |
Angelic0- wrote: Keypti bílinn með ónýtan mótor
![]() búnað sjæna og þrífa og er að bjarga nýjum mótor ![]() er með stærri plön seinna ![]() myndir seinna, og edita þetta seinna og geri þetta meira pro ![]() Góður. Ég á ný ónotuð kerti sem ég keypti fyrir minn gamla. Þú mátt fá þau ef þú vilt - hef ekkert við þau að gera. |
Author: | siggik1 [ Wed 23. Nov 2005 23:42 ] |
Post subject: | |
góður, myndir sem fyrst, elska að skoða myndir ![]() |
Author: | Hannsi [ Thu 24. Nov 2005 03:03 ] |
Post subject: | |
Þú veist að ég er til taks um helginna ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 24. Nov 2005 10:37 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 523i - 1997 - í uppgerð ! |
bimmer wrote: Angelic0- wrote: Keypti bílinn með ónýtan mótor ![]() búnað sjæna og þrífa og er að bjarga nýjum mótor ![]() er með stærri plön seinna ![]() myndir seinna, og edita þetta seinna og geri þetta meira pro ![]() Góður. Ég á ný ónotuð kerti sem ég keypti fyrir minn gamla. Þú mátt fá þau ef þú vilt - hef ekkert við þau að gera. Fá þau, eða "$$$" fá þau ![]() Ég skal alveg picka þessi kerti upp someday, nema þú kastir þeim út á pósthús og merkir þau sem "móttakandi greiðir sendingarkostnað" ![]() Faxabraut 30 e.h. 230 Keflavík ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 24. Nov 2005 10:52 ] |
Post subject: | |
Bjallaðu bara í mig næst þegar þú ert í bænum utan vinnutíma. Þá gætirðu droppað við heima og tekið kertin án $$$. Síminn er 897-6464. |
Author: | Angelic0- [ Thu 24. Nov 2005 10:55 ] |
Post subject: | |
Hljómar vel ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 26. Nov 2005 17:21 ] |
Post subject: | |
Jæja, er búinn að sjæna allt rædið, þ.e. boddí og annað... Og einsog ég sé þetta núna, þá þarf ég að leita mér bara algjörlega af nýrri vél, þannig að ef að einhver lumar á M52B25... þá væri sú vél vel þegin.. Ég set þau skylirði að vélin sé ekki ekin meir en 70k hérna heima ! annars er bara að finna sér úti ? |
Author: | Eggert [ Sat 26. Nov 2005 23:27 ] |
Post subject: | |
Ef þú ætlar að flytja inn vél að utan, afhverju þá ekki að skoða jafnvel stærri vél? 2.8 eða 3l... ...bara eitthvað sem tekur sama gírkassa? ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 27. Nov 2005 00:21 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Ef þú ætlar að flytja inn vél að utan, afhverju þá ekki að skoða jafnvel stærri vél? 2.8 eða 3l...
...bara eitthvað sem tekur sama gírkassa? ![]() Verulega góður punktur |
Author: | Þórir [ Sun 27. Nov 2005 00:29 ] |
Post subject: | |
http://cgi.ebay.de/BMW-E36-E39-E46-Motor-Triebwerk-328i-528i-M52-Vanos_W0QQitemZ8017130691QQcategoryZ61279QQrdZ1QQcmdZViewItem Hérna er ein. |
Author: | Angelic0- [ Sun 27. Nov 2005 06:51 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sun 27. Nov 2005 10:25 ] |
Post subject: | |
Flottur ![]() |
Author: | jens [ Sun 27. Nov 2005 22:04 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll hjá þér, gangi þér allt í haginn. |
Page 1 of 62 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |