bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

gamall og góður E28
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12598
Page 1 of 2

Author:  bimmmi [ Mon 21. Nov 2005 22:40 ]
Post subject:  gamall og góður E28

Jæjja þá er maður kominn með fyrsta bimman sinn.

Þetta er bsk. E28 520i ´88 spesial edition, rétt áður en þeir breyttust.

Maður fær reyndar mikkla minnimáttarkend innan um alla hina bmw-ana en hvað með það.

Þetta er mjög þéttur og góður bíll, hefur kannski ekki kraftinn né útlitið, en góða sál hefur hann :wink:

Helsti búnaður er:

* Rafdrifnar rúður
* handvirk topplúga 8)
* rafdrifnir speyglar
* orginal álfelgur
* gamlir kubba pluss-áklæðis stólar
* ofl.

skellti nokkrum dimmum og lélegum myndum inná :wink:

....svo er bara spurning hvort maður ætti að halda honum á lífi eða leifa honum að eldast í friði :roll: ??

Image

Image

Image

Author:  gunnar [ Mon 21. Nov 2005 23:37 ]
Post subject: 

Mjög flottur!

Endilega reyndu að halda honum sem mest orginal og hafa gripinn í lagi 8)

Author:  Twincam [ Tue 22. Nov 2005 00:00 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Endilega reyndu að halda honum sem mest orginal og hafa gripinn í lagi 8)


NEI! breyta sem mest og helst setja sem stæðstan spoiler á þetta! og og og.. nóg af neoni og blingaðann kút með sem stæðstum pústenda! vrúmm vrúmm... :twisted:

En annars bara nokkuð laglegur hjá þér

Author:  basten [ Tue 22. Nov 2005 00:01 ]
Post subject:  Re: gamall og góður E28

bimmmi wrote:
Maður fær reyndar mikkla minnimáttarkend innan um alla hina bmw-ana en hvað með það.


Blessaður vertu, það eru allir BMW-ar jafnir :wink:

Fallegur bíll hjá þér, e28 er bara cool.

Author:  Schnitzerinn [ Tue 22. Nov 2005 00:02 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
gunnar wrote:
Endilega reyndu að halda honum sem mest orginal og hafa gripinn í lagi 8)


NEI! breyta sem mest og helst setja sem stæðstan spoiler á þetta! og og og.. nóg af neoni og blingaðann kút með sem stæðstum pústenda! vrúmm vrúmm... :twisted:

En annars bara nokkuð laglegur hjá þér


Svo ekki sé nú minnst á NOS !!! Algert möst sko :lol:

Author:  Twincam [ Tue 22. Nov 2005 00:09 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
Twincam wrote:
gunnar wrote:
Endilega reyndu að halda honum sem mest orginal og hafa gripinn í lagi 8)


NEI! breyta sem mest og helst setja sem stæðstan spoiler á þetta! og og og.. nóg af neoni og blingaðann kút með sem stæðstum pústenda! vrúmm vrúmm... :twisted:

En annars bara nokkuð laglegur hjá þér


Svo ekki sé nú minnst á NOS !!! Algert möst sko :lol:


já.. og wide body kit smíðað úr álpappír og pappamassa! úje! 8)

Author:  pallorri [ Tue 22. Nov 2005 00:37 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
Schnitzerinn wrote:
Twincam wrote:
gunnar wrote:
Endilega reyndu að halda honum sem mest orginal og hafa gripinn í lagi 8)


NEI! breyta sem mest og helst setja sem stæðstan spoiler á þetta! og og og.. nóg af neoni og blingaðann kút með sem stæðstum pústenda! vrúmm vrúmm... :twisted:

En annars bara nokkuð laglegur hjá þér


Svo ekki sé nú minnst á NOS !!! Algert möst sko :lol:


já.. og wide body kit smíðað úr álpappír og pappamassa! úje! 8)


Hehe þið eruð nú meiru pappakassarnir :D

Innilega til hamingju með bílinn :)

Author:  Angelic0- [ Tue 22. Nov 2005 01:22 ]
Post subject: 

Rúnar og hans RUGL breytingar :)

Allir þýskir bílar eiga að vera orginal... :) fikta sem mest í húddinu.. og halda þessu mest orginal í útliti :)

fínt að setja svona "orginal kit" einsog m-tech stuðara og svona á þetta dótarí.. en annað er rugl..

bannað að t.d. setja Tómó kit á BMW eða Benz !

Til hamingju annars með gripinn, er ekki frá því að ég hafi einhverntíma séð þennan í keflavík :)

Author:  bimmmi [ Tue 22. Nov 2005 09:36 ]
Post subject: 

nei veistu... ég er ekki að fara neonljósakitta bmw-inn minn :lol: ætli maður haldi ekki lífi í honum og vona að það fari að snjóa.

Author:  jens [ Tue 22. Nov 2005 10:03 ]
Post subject: 

Til lukku með bílinn. Þetta spesial edition er mjög cool og gerir bílinn svolítið sérstakan. Myndi halda honum vel við og aldrei að selja hann.

Author:  bebecar [ Tue 22. Nov 2005 13:29 ]
Post subject: 

Og sólarlagið á fyrstu myndinni :cry:

PS, special edition bílarnir hafa elst mjög vel... eru töff!

Author:  jens [ Tue 22. Nov 2005 15:39 ]
Post subject: 

bebecar skrifar:

Quote:
special edition bílarnir hafa elst mjög vel


Sammála, ég veit um einn sem er búinn að vera í eigu sömu hjóna frá upphafi. Var með augastað á honum ef ég hefði ekki fengið mér E30.

Author:  Einsii [ Tue 22. Nov 2005 15:41 ]
Post subject: 

jens wrote:
bebecar skrifar:

Quote:
special edition bílarnir hafa elst mjög vel


Sammála, ég veit um einn sem er búinn að vera í eigu sömu hjóna frá upphafi. Var með augastað á honum ef ég hefði ekki fengið mér E30.
er hann falur?

Author:  bimmmi [ Tue 22. Nov 2005 17:39 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Og sólarlagið á fyrstu myndinni :cry:

PS, special edition bílarnir hafa elst mjög vel... eru töff!


já maður verður að hafa þetta dramatíst :) annars þakka ég fyrir svörin

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 22. Nov 2005 19:46 ]
Post subject: 

Þessi er sko oldschool :wink:
virkilega smekklegur og flottur bíll 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/