bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 325i 2003 (taka 3)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12540
Page 1 of 2

Author:  Bjössi [ Thu 17. Nov 2005 21:06 ]
Post subject:  E46 325i 2003 (taka 3)

Nýji bíllinn.
325i árgerð 2003, beinskiptur, ekinn rúmlega 53þús núna.
Oriental Blau-Metallic
var að koma frá þýskalandi er alveg eins og nýr.
Helsti búnaður er geislaspilari, digital miðstöð, topplúga, bakkskynjarar, sjálfdekkjandi speglar og 17" álfelgur

Smá tecnical info:
Vél: 2,5L, I6, 192hö.(141kW) við 6000rpm, 245Nm við 3500rpm.
Þyngd: 1495kg.
0-100km/h:7,3 s
80-120 í 4.gír: 8,7 s
Eyðsla hingað til hjá mér eru 12,5L/100km í mjög svo blönduðum innanbæjarakstri.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  jens [ Thu 17. Nov 2005 21:28 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn, mjög flottur bíll að sjá. Endilega taktu myndir og leyfðu okkur að sjá.

Author:  elli [ Thu 17. Nov 2005 21:55 ]
Post subject: 

Flott til hamingju, en má spyrja hvað menn eru að borga fyrir svona. Fluttirðu þetta sjálfur inn og svo framvegis.

Kv. Einn endalaust að pæla í innflutningi.

Author:  Bjössi [ Thu 17. Nov 2005 22:01 ]
Post subject: 

elli wrote:
Flott til hamingju, en má spyrja hvað menn eru að borga fyrir svona. Fluttirðu þetta sjálfur inn og svo framvegis.

Kv. Einn endalaust að pæla í innflutningi.


Takk, ég borgaði þetta með öðrum bílum þannig að það er erfitt að segja hvað ég borgaði nákvæmlega fyrir hann, það er einn svona 2004 í BogL og ásett verð er 3.990 þús. Minn er eitthvað ódýrari en það.

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 17. Nov 2005 22:42 ]
Post subject: 

Nice :!: :!: Til hamingju með gripinn..
Betri myndir sem fyrst takk :wink:

Author:  jonthor [ Fri 18. Nov 2005 08:32 ]
Post subject: 

Glæsilegur, hlakka til að sjá betri myndir 8)

Author:  IvanAnders [ Fri 18. Nov 2005 11:39 ]
Post subject: 

Nett geðveikur, mætti samt við lækkun :wink:

til hamingju :)

Author:  Geirinn [ Fri 18. Nov 2005 14:19 ]
Post subject: 

Sá þennan bíl einmitt í dag og hann er spotless!

Partial leður/partial pluss sæti og ég er bara að fýla það. Kemur ótrúlega vel út.

Til hamingju pungur.

Author:  Bjössi [ Fri 18. Nov 2005 18:42 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:
Partial leður/partial pluss sæti og ég er bara að fýla það. Kemur ótrúlega vel út.


Sorry, en það er akkúrat ekkert leður á sætunum, bara harlem innrétting, en kemur samt vel út.

Settti inn nokkrar skárri myndir sem eru þó alls ekki góðar, en ég vona að þetta sýni aðeins betur útlitið á honum.

Author:  Twincam [ Fri 18. Nov 2005 18:45 ]
Post subject: 

Ef þig vantar að láta taka af honum betri myndir.. bjallaðu þá bara í mig.. ég er alltaf game í að taka myndir :P

Author:  Bjössi [ Sun 20. Nov 2005 16:06 ]
Post subject: 

Takk, en ég ákvað að prófa mig áfram í þessu ásamt Kára(Life´s MVP).

Setti inn nýjar myndir ásamt smá technical dæmi um bílinn.

Author:  Valdi- [ Sun 20. Nov 2005 16:14 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll, til hamingju 8)

Author:  Djofullinn [ Sun 20. Nov 2005 18:23 ]
Post subject: 

Mjög flottur ;)

Author:  iar [ Sun 20. Nov 2005 18:44 ]
Post subject: 

Mjög smekklegt eintak! Til lukku :-)

Author:  Life's MVP [ Sun 20. Nov 2005 18:59 ]
Post subject: 

Geggjaður bíll, alveg eins og nýr, sweet ride 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/