bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Minn hinn 325i E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12537 |
Page 1 of 2 |
Author: | Stefan325i [ Thu 17. Nov 2005 19:01 ] |
Post subject: | Minn hinn 325i E30 |
Jæja nú er ég búinn að kaupa bíl sem verður að bíl.. Kramið verður fært úr þessum bíl yfir í betra boddy. Þetta er semsagt E30 325i 2 dyra 1986. Hann er ekinn 178.þ DELPHIN METALLIC (184) LSD, vökvastyri, samlæsingar, rafmagn í rúðum og topplugu. M-tech I sportpakki = fjöðrun og spoilerkitt svartur himinn. grænar rúður. Heil orginal gardina í afturglugga. Sport sæti að framan. armpúði og höfuðpúðar afturí. map light afturspegill. Bmw sound system Núna vantar mig bara gott 2dyra E30 boddy ef enhver á. |
Author: | bebecar [ Thu 17. Nov 2005 19:51 ] |
Post subject: | Re: Minn hinn 325i E30 |
Stefan325i wrote: Jæja nú er ég búinn að kaupa bíl sem verður að bíl..
Kramið verður fært úr þessum bíl yfir í betra boddy. Þetta er semsagt E30 325i 2 dyra 1986. Hann er ekinn 178.þ DELPHIN METALLIC (184) LSD, vökvastyri, samlæsingar, rafmagn í rúðum og topplugu. M-tech I sportpakki = fjöðrun og spoilerkitt svartur himinn. grænar rúður. Heil orginal gardina í afturglugga. Sport sæti að framan. armpúði og höfuðpúðar afturí. map light afturspegill. Bmw sound system Núna vantar mig bara gott 2dyra E30 boddy ef enhver á. Var þessi 316 blöndungsbíll ekki tveggja dyra OG með gott boddí? |
Author: | Spiderman [ Thu 17. Nov 2005 20:54 ] |
Post subject: | |
Hann er seldur sá. |
Author: | Stefan325i [ Mon 20. Nov 2006 19:28 ] |
Post subject: | |
Jæja núna eru dagar þessa bíls að verða taldir byrjaður að rífa hann ![]() þetta er A1490. Hefur sennilega lent í tjóni og ekki verið gert vel við... bíllin að öðru leit en bilstjóra hliðinn er alveg þokkalegur Gunni að taka mesta an skítinn af bínum ![]() Vélinn áður en ég komst í hanan Vélinn eftri að ég komst í hana Búinn að taka plastið í loftinu úr,, Svartur himinn og rafmag í topplugu ![]() fleira þegar meira geirst,, |
Author: | arnibjorn [ Mon 20. Nov 2006 20:21 ] |
Post subject: | |
Sjúklega flottur bíll! ![]() Ég sé ekkert ryð.. ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 20. Nov 2006 23:14 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Sjúklega flottur bíll!
![]() Ég sé ekkert ryð.. ![]() það nær alveg allann sílsann og mest allt gólfið bílstjórameginn, innri bretti og ég veit ekki hvað ,, |
Author: | ///M [ Mon 20. Nov 2006 23:34 ] |
Post subject: | |
Bara búið að taka meira en ár að byrja að rífa þetta helvíti ![]() ![]() |
Author: | Stefan325i [ Tue 21. Nov 2006 00:14 ] |
Post subject: | |
samt ekki ég er búinn að eiga hann í ár en ég er bara búinn að rífa í 2 kvöld.. Fékk heimsókn úr höfuðborginni góðru sílsí ussssssssss hef aldrie séð annað eins á þetta 325i púst hljómar mjög vel og lítur þokkalega út hljóðkútar í lagi 7000 kall Annar tók ég pústið undan í kvöld og losaði drifskaptið gírkassameginn vélinni. |
Author: | mattiorn [ Tue 21. Nov 2006 00:18 ] |
Post subject: | |
djöfull væri þægilegt að eiga svona aðstöðu.. þetta hlýtur að vera mega gaman ![]() |
Author: | Stefan325i [ Tue 21. Nov 2006 00:27 ] |
Post subject: | |
kom aldrei neitt annað til greina en að kaupa íbúð með bílskúr minn er 45fm væri til í stærri ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 21. Nov 2006 00:30 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: kom aldrei neitt annað til greina en að kaupa íbúð með bílskúr minn er 45fm væri til í stærri
![]() er þetta á tunguvegi ![]() |
Author: | Sezar [ Tue 21. Nov 2006 00:38 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: kom aldrei neitt annað til greina en að kaupa íbúð með bílskúr minn er 45fm væri til í stærri
![]() Og þú skoðaðir bílskúrinn á undan íbúðinni þegar hún var á sölu ,er það ekki? ![]() Allt spuuuuurning um forgangsröð. |
Author: | Djofullinn [ Tue 21. Nov 2006 11:50 ] |
Post subject: | |
45 fm? Sweet. Ég og konan skoðuðum einusinni einbýlishús í Vogunum sem var með 50-55 fm bílskúr. Það var GEÐVEIKT. En kellingin vildi ekki flytja svona langt frá grafarvoginum þannig að við keyptum 2ja herbergja íbúð í grafarvoginum ekki einusinni með bílskýli ![]() Helvítis kellingar... ![]() |
Author: | jens [ Tue 21. Nov 2006 12:12 ] |
Post subject: | |
Margt í þessum bíl sem er áhugavert, finst M Tech l spoilerinn geðveikt flottur. |
Author: | Stefan325i [ Tue 21. Nov 2006 19:24 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Stefan325i wrote: kom aldrei neitt annað til greina en að kaupa íbúð með bílskúr minn er 45fm væri til í stærri ![]() Og þú skoðaðir bílskúrinn á undan íbúðinni þegar hún var á sölu ,er það ekki? ![]() Allt spuuuuurning um forgangsröð. Jebbbb ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |