bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 316.... eða hvað? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12418 |
Page 1 of 1 |
Author: | Hannsi [ Tue 08. Nov 2005 22:21 ] |
Post subject: | E30 316.... eða hvað? |
Jæja þá er maður kominn með eitthvað að gera ![]() ![]() Um er að ræða E30 316 sem er með 1800cc blöndugsvél eins og er eitthvað stærra og kraft meira á leiðinni ofaní en það sem þarf að gera fyrir skelinna er til dæmis ryðbæta, Gera við göt á kviðnum, nýtt bretti farþegameiginn og Nýja háaljóslukt farþegameiginn. Læt nokkrar myndir fylgja með. ![]() Ójá það verður þrifið vélarsalinn ![]() ![]() ![]() Mun koma með fleiri myndir og update á næstu dögum og vikum! ![]() |
Author: | moog [ Tue 08. Nov 2005 22:47 ] |
Post subject: | |
Eitthvað kannast ég nú við þennan bíl ![]() ![]() Það er nú ekki hægt að segja annað en að það er rífandi gangur á þessu hjá þér. Verður gaman að fylgjast með þessu projecti hjá þér. Gangi þér vel. |
Author: | Angelic0- [ Thu 10. Nov 2005 21:03 ] |
Post subject: | |
nokkrar hér sem að ég tók í gær ![]() Risinn sjálfur að fixa eitthvað í hurðunum þarna ![]() ætlum að mynda og mynda og mynda ![]() 3 vinir / frændur hérna núna í einu að vinna með E30 bíla ![]() Ég, Dóri (Buffaló) og Hannes (316i) ![]() ![]() |
Author: | Jónas [ Thu 10. Nov 2005 21:10 ] |
Post subject: | |
Ef m30b35 vél er að fara þangað verður að sprauta hann í öðrum lit ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 10. Nov 2005 21:25 ] |
Post subject: | |
neinei, hafa þetta soldinn sleeper til að byrja með ![]() málar þetta svo næsta sumar ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 10. Nov 2005 23:26 ] |
Post subject: | |
Sætar stuttbuxur ![]() |
Author: | Hannsi [ Fri 11. Nov 2005 00:05 ] |
Post subject: | |
Takk :kiss: |
Author: | Lindemann [ Fri 11. Nov 2005 02:00 ] |
Post subject: | |
hvaða kassa ætlaru að hafa við vélina? hvaða bremsur ætlaru að hafa? ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 11. Nov 2005 08:57 ] |
Post subject: | |
Hvaða mótor arma ( Í hvaða M30intoE30 stöðu 1-3) Hvaða vatnskassa Hvaða drifskaft Hvaða gírskiptingar haldara Hvaða púst Hvaða mótorpúða |
Author: | Hannsi [ Fri 11. Nov 2005 11:01 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Hvaða mótor ( Í hvaða M30intoE30 stöðu 1-3)
Hvaða vatnskassa svar:óáhveðið Hvaða drifskaft Hvaða gírskiptingar haldara Svar: hann verður ssk til að byrja með Hvaða púst ætla að láta BJB setja saman úr pústinnu sem ég fékk með sem er úr E23 nota líklega kútinn og eitthvað fleira Hvaða mótorpúða M30 mótorbúða líklega ef ekki þá þá finn ég mér aðra! Þetta mun ekki koma allt í einu bremsur mun ég hugsa út í þegar hann verður gangfær ![]() |
Author: | Hannsi [ Mon 12. Dec 2005 02:01 ] |
Post subject: | |
jæja breytingar á planinnu!! ![]() hef áhveðið að nota M10 kassa kúplingi swinghjól og fleira ætla að láta stytta drifskaftið og mér sýnist ég þurfa að hafa hann í 3 miða við þegar ég var að skoða ofaní þetta þegar við mátuðum! vatnskassan hef ég ekki áhveðið ætla að koma mótornum fyrir og sjá svo hvað það er mikið pláss þegar hann er kominn ofaní!! svo var að bætast við annað protject hjá mér fékk E30 325e bílinn hjá viktori og ætla að gara hann gangfæran og flottan!! þetta eru tvö mjög spes protject í gangi því að það eru nú ekki margir 335i bílar hér á landi og ekki heldur 325e! ætla að redda mér örmum úr fimmu til að setja á mótorinn!! Kveðja Hannes |
Author: | Hannsi [ Mon 12. Dec 2005 02:02 ] |
Post subject: | |
og já eina sem mig vantar er swinghjólið kúplinguna og pressuna! þá er ég stt to go ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |