bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i Coupe - MtechII Shadowline
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12373
Page 1 of 4

Author:  Geirinn [ Fri 04. Nov 2005 22:12 ]
Post subject:  BMW 325i Coupe - MtechII Shadowline

BMW 325i Coupe
Númer: PT596
Árgerð 1989
Lachsilber metallic
MtechII kit
Strutbrace að framan
Pluss áklæði (ökumannssæti mjög slitið)
Samlitir speglar
Shadowline
Samlituð stefnuljós að aftan

ABS
Álfelgur 7,5x16" að framan og 9x16" PowerTec
Toyo dekk

Rafmagns sóllúga
Rafmagn í speglum
Sportsæti
Krómstútur á pústi (yeeeah)
Vökvastýri
Þokuljós að framan / aftan
Ógeðslegt race stýri

Sony CDX-F7710 MP3/CD
Magnat hátalarar/bassabox/tweeterar
Magnat 360 Classic magnari

---------

Nokkrar myndir til að byrja með:

Image

Image

Image

Image

Author:  HPH [ Fri 04. Nov 2005 23:00 ]
Post subject: 

Töff bill. =D>

Author:  bimmer [ Fri 04. Nov 2005 23:24 ]
Post subject: 

Allt að fyllast af flottum E30.

Til hamingju!

Author:  gstuning [ Fri 04. Nov 2005 23:27 ]
Post subject: 

Sá hann um daginn,

þú sást mig líklega ég var keyrandi um á 318i M40 facelift með "17 felgur og feitt fendergap, sæbrautinni semsagt
,
allaveganna kúl bíll og vonandi myndir yfir daginn kannski :)

Author:  Hrannar [ Fri 04. Nov 2005 23:29 ]
Post subject:  E30

BARA töff bílar.
Til hamingju með þetta.

Author:  jens [ Sat 05. Nov 2005 00:58 ]
Post subject: 

Flottur bíll hjá þér, E30 rokkar.

Author:  ta [ Sat 05. Nov 2005 01:07 ]
Post subject: 

,, fyrsti bíll!!!, frábært, smekkmaður.
drulluflottur.

Author:  gunnar [ Sat 05. Nov 2005 01:25 ]
Post subject: 

MtechII er nátturulega bara flott! Til hamingju með bílinn 8)

Author:  Aron Andrew [ Sat 05. Nov 2005 03:09 ]
Post subject: 

Til hamingju með flottann e30, ekki slæmur fyrsti bíll!

Author:  arnib [ Sat 05. Nov 2005 03:17 ]
Post subject: 

bling bling! :)

Author:  HPH [ Sat 05. Nov 2005 03:47 ]
Post subject: 

gleimdi að seigja að ég á læst drif handa þér...

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sat 05. Nov 2005 05:33 ]
Post subject: 

nice ride :!: :!:
Ég sé að smári flutti inn fyrir þig er þaggi :?: :?:

Author:  Einarsss [ Sat 05. Nov 2005 09:14 ]
Post subject: 

jee Til hamingju :) bara flottur

Author:  Djofullinn [ Sat 05. Nov 2005 11:11 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll :D 8)

Author:  zazou [ Sat 05. Nov 2005 12:36 ]
Post subject: 

Glæsilegur, gaman að fá fleiri myndir.

Ætli sé jafn mikið að gera hjá Smára og félögum að flytja inn 15 ára gamlar Toyotur? Best að kíkja á Toyota spjallborðið :twisted:

En annars jákvætt að menn hafi þor til að fara í svona draumabíla fremur en spila það öruggt og kaupa nýlegan vísitölubíl.

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/