bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílinn minn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=1215
Page 1 of 1

Author:  valur [ Tue 08. Apr 2003 18:40 ]
Post subject:  Bílinn minn

BMW 325 Image

Author:  Djofullinn [ Tue 08. Apr 2003 18:52 ]
Post subject: 

Þetta er glæsilegur bíll hjá þér :)
Ætlaði alltaf að kaupa hann fyrir einhverjum árum.

Author:  iar [ Tue 08. Apr 2003 19:12 ]
Post subject: 

Settu endilega minni mynd sem avatar mynd hjá þér. Þetta ruglar útlitið á spjallborðinu svo og gerir það óþægilegt að lesa.

PS: Fínn bíll!! :-D

Author:  bjahja [ Tue 08. Apr 2003 19:43 ]
Post subject: 

Mjög flottur bíll, eins og fleirri hérna var ég að spá í honum fyrir stuttu :D

Author:  GHR [ Tue 08. Apr 2003 21:41 ]
Post subject: 

Endilega minnkaðu Avatar myndinna!!! Þetta gerir spjallið ólesandi :?

En virkilega flottur bíll, hélt að þú værir hættur við söluna þangað til ég sá hann í DV (minnir mig) í dag

Author:  bjahja [ Tue 08. Apr 2003 22:05 ]
Post subject: 

Hvernig væri svo að setja inn smá upplýsingar um breytingar og svoleiðis.

Author:  Gunni [ Wed 09. Apr 2003 08:49 ]
Post subject: 

flottur bíll. Ætlaði líka næstum því að kaupa hann. Hætti við því ég fékk kraftmeiri bíl fyrir minni pening :)

Segðu mér samt eitt, veistu hvernig (hvað mikið framan/aftan) hann er lækkaður ??

Author:  Alpina [ Wed 09. Apr 2003 17:58 ]
Post subject: 

Ég kemst ekki hjá því að spyrja um IMPETUS???????????

Var um árið fastakúnni hjá þessu sáluga fyrirtæki og voru þeir með
margar mjög góðar vörur,,,,,,,,
En að kalla 325i IMPETUS að því að límmiðin er bílnum
er alveg út í hött

Ps. Félagi minn keypti þennan bíl að utan og lækkaði hann og setti felgurnar undir,,,
Bíllinn er smekklegur í dag og hefur verið í gegnum tíðina
en 325i IMPETUS hahahahahahaha LOL (sorry)

Author:  Djofullinn [ Wed 09. Apr 2003 19:18 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Ég kemst ekki hjá því að spyrja um IMPETUS???????????

Var um árið fastakúnni hjá þessu sáluga fyrirtæki og voru þeir með
margar mjög góðar vörur,,,,,,,,
En að kalla 325i IMPETUS að því að límmiðin er bílnum
er alveg út í hött

Ps. Félagi minn keypti þennan bíl að utan og lækkaði hann og setti felgurnar undir,,,
Bíllinn er smekklegur í dag og hefur verið í gegnum tíðina
en 325i IMPETUS hahahahahahaha LOL (sorry)

Ég held að málið sé bara það að það þekkja allir þennan bimma undir nafninu Impetus bimmin, allaveganna hef ég aldrei heyrt nokkurn mann kalla hann annað :) Hann er nottla með Impetus væng ;)

Author:  morgvin [ Thu 10. Apr 2003 00:21 ]
Post subject: 

jæja ég verð að standa með Alpina hérna.

Author:  Haffi [ Thu 10. Apr 2003 13:26 ]
Post subject: 

ImageImageImageImageImageImageImageImage

Author:  Djofullinn [ Thu 10. Apr 2003 13:44 ]
Post subject: 

Þetta er reyndar svipað fáranlegt eins og að kalla bílinn hans Ragga Oz bimminn því hann er með Oz felgum :lol: En svona er þetta, þetta er bara fast við bílinn, Impetus bimminn :)

Author:  Haffi [ Fri 11. Apr 2003 02:59 ]
Post subject: 

Köllum Bílinn minn 44 Star spoke BMWinn þar sem ég er með 44 Star spoke felgur á bílnum.... MAFFAKKAS!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/